Mosfellingur - 14.03.2019, Síða 1

Mosfellingur - 14.03.2019, Síða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Blómvangur - einbýlishús Mjög fallegt 237 fm einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við Reykjamel 13 (Blómvangur) í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Eignin stendur á 2.100 fm gróinni og skjólsælli eignarlóð. Rétt við lóðarmörkin rennur Varmá og er stutt í náttúruna og góðar gönguleiðir. Gamalt og sjarmerandi hús með góða sál og mikla sögu. MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður 4. tbl. 18. árg. fimmtudagur 14. mars 2019 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS Vefútgáfawww.mosfellingur.is Við sjáum um dekkin Alltaf til staðar N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ Pantaðu tíma á N1.is Mosfellingurinn Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins Var tvö ár að koma sér á fætur eftir veikindi 22 Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos Hollvinasamtök Reykjalundar hafa gefið tæki fyrir rúmlega 60 milljónir á fimm árum Hollvinir gefa hjartaómtæki Hollvinasamtök Reykjalundar gáfu á dögunum endurhæfing- armiðstöðinni á Reykjalundi hjartaómtæki af fullkomnustu gerð að verðmæti 8,3 milljóna. Aðalfundur samtakanna fór fram um síðustu helgi og var tækið formlega afhent auk þess sem kosið var nýtt fólk í stjórn Hollvinasamtakanna. Hollvinasamtökin voru stofnuð í lok árs 2013 og hafa gefið Reykjalundi gjafir fyrir rúmlega 60 milljónir. Í dag eru 364 félagar skráðir í samtökin en hægt er að ganga til liðs við þau á heimasíðu Reykjalundar og leggja þannig stærstu endurhæfingarmiðstöð á Íslandi lið. Mynd/RaggiÓla Stjórn Hollvinasamtakanna: Bryndís Haralds- dóttir nýkjörinn formaður, Örn Kjærnested, Haukur Leósson, Sólrún Björnsdóttir, Jón Á. Ágústsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Birgir Gunnarsson forstjóri Reykjalundar.

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.