Mosfellingur - 14.03.2019, Side 7

Mosfellingur - 14.03.2019, Side 7
Hugmyndasöfnun Ert þú með hugmynd að skemmtilegri nýjung eða eitthvað sem betur mætti fara í bænum okkar? Okkar Mosó er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Óskað er eftir snjöllum hugmyndum og tillögum frá íbúum til að kjósa um í íbúakosningu. Taktu þátt og sendu inn þína hugmynd á mos.is/okkarmoso dagana 7.–21. mars. OKKAR MOSÓ ÍBÚAKOSNING 2019 HVERNIG GERUM VIÐ GÓÐAN BÆ BETRI?

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.