Mosfellingur - 14.03.2019, Page 21

Mosfellingur - 14.03.2019, Page 21
Á réttri leið Þingflokkurinn í heimsókn Sunnudaginn 17. mars kl. 12.00 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kemur í heimsókn til okkar í FMOS. Boðið verður upp á súpu og ungir sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ sjá um kaffiveitingar. Missið ekki af einstöku tækifæri til að hitta og spjalla við þingmenn flokksins, sem eru búnir að vera á ferðalagi um landið að undaförnu #áréttrileið Aðalfundir félaga og fulltrúaráðs verða haldnir á sama stað að heimsókn lokinni. Kl. 13.45 Aðalfundur Viljans Kl. 14.00 Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga Kl. 14.30 Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna. Venjuleg aðalfundarstörf | Önnur mál www.mosfellingur.is - 21

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.