Mosfellingur - 14.03.2019, Síða 25

Mosfellingur - 14.03.2019, Síða 25
SUMARSTÖRF hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar • Vallarþjónusta • Umhirða og sláttur vallarsvæða • Afgreiðsla í Bakkakoti Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir eftir ábyrgu og kraftmiklu fólki til sumarstarfa á vallarsvæðum GM. Um fjölbreytt störf er að ræða: Umsóknir ásamt ferilskrá berist á golfmos@golfmos.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Íþróttir - 25 Elísabet Tinna Haraldsdóttir og Hinrik Óli Gunnarsson tóku þátt í tveimur flokkum á bikarmóti í ballroom dönsum helgina 9. - 10. mars. Þau keppa í flokki ungmenna og fullorðinna. Þau enduðu í 3. sæti í flokki ungmenna og tryggðu sér þar með sæti í landsliðinu. Í flokki fullorðina höfnuðu þau í 6. sæti. Í Latín dönsum höfnuð þau í 5. sæti í flokki ungmenna. Landsliðspar í samkvæmisdönsum í flokki ungmenna (16 -19 ára) Hinrik óli og elísabet tinna á rig 2019 Mynd/OrvarMoller Lyftingafélag Mosfellsbæjar hefur náð gríðarlega góðum árangri að undan- förnu í kraftlyftingum á RIG og bikar- móti Kraft í klassískum lyftingum. Arna Ösp Gunnarsdóttir vann til brosverðlauna og varð síðan bikarmeist- ari á Akureyri í 63 kg flokki. Friðbjörn Bragi Hlynsson lék sama leik í 83 kg flokki og hafa þau saman sett á annan tug Íslandsmeta á árinu í opnum flokki. Laugardaginn 23. febrúar hélt Lyftingafélag Mosfellsbæjar glæsilegt Íslandsmót í ólympískum lyftingum að Varmá. karen Dóra sigurðarsDóttir úr lyftingafélagi mosfellsbæjar mosfellingurinn amalía ósk sigurðarDóttir er íslanDs- meistari í 64 kg flokki stoltir þjálfarar með kraftakögglum Mikil gróska í kraftlyftingum

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.