Mosfellingur - 14.03.2019, Qupperneq 27

Mosfellingur - 14.03.2019, Qupperneq 27
skóla hornið ÁFRAM MOSFELLSBÆR OG KJALARNES Skólahreysti – hreystikeppni allra grunnskóla á landinu er hafin. Grunnskólar í Mosfellsbæ og á Kjalarnesi etja kappi í Skólahreysti fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Það er ókeypis inn og við hvetjum alla grunnskólakrakka til að mæta. Keppnin verður svo sýnd á RÚV í apríl. MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁ NEYTI SKÓLAHREYSTI ER Í BOÐI LANDSBANKANS /skolahreysti #skolahreysti í Hlégarði fimmtudaginn 4. apríl kl: 21:00 S t ó r t ó n l e i k a r KALLA TOMM Nýjasta sólóplata hans, Oddaflug, verður flutt í heild sinni ásamt lögum af þeirri fyrri, Örlagagaldri. Báðar plötur KallaTomm hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda. Með honum verður einvalalið tónlistarmanna sem starfað hefur við gerð þeirra beggja. Hljómsveitin er skipuð þeim: Tryggva Hubner gítarleikara, Guðmundi Jónssyni gítarleikara, Jakobi Frímanni Magnússyni hljómborðsleikara, Jóhanni Ásmundssyni bassaleikara og Ásmundi Jóhannssyni trommara. Söngvarar eru: Íris Hólm, Jóhann Helgason, Ingibjörg Hólm og Birna Karls. www.mosfellingur.is - 27

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.