Morgunblaðið - 16.01.2019, Page 34

Morgunblaðið - 16.01.2019, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stund- ar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2009 var breski tónlistarmaðurinn Boy George dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Hafði hann verið sakfelldur mánuði áður fyrir að hafa haldið fylgd- arpilti föngnum heima hjá sér á árinu 2007. Fyrrverandi Culture Club-söngvarinn var sakaður um að hafa hand- járnað 29 ára gamlan Norðmann, Audun Carlsen, og barið hann með járnkeðju þegar hann reyndi að flýja íbúð popparans í kjölfar nektarmyndartöku. Boy George játaði að hafa handjárnað Carlsen en sagðist hafa gripið til þess ráðs þar sem hann grunaði Norð- manninn um að hafa stolið ljósmyndum úr tölvu söngv- arans. Boy George hlekkjaði fylgdarsvein á heimili sínu. 15 mánaða fangelsisvist 20.00 Fjallaskálar Íslands Fjallaskálar Íslands er heimildaþáttur um land- nám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 The Kids Are Alright 14.15 A Million Little Things 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Life in Pieces 20.10 Charmed 21.00 Chicago Med 21.50 Bull Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdóm- urinn er að hugsa. Aðal- hlutverkið leikur Michael Weatherly sem lék í NCIS um árabil. 22.35 Elementary 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 A Million Little Things 03.10 The Resident 03.55 How To Get Away With Murder Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.45 HM stofan Íþrótta- fréttamenn RÚV og sér- fræðingar fara yfir leiki dagsins á HM karla í hand- bolta. 14.20 Japan – Ísland (HM í handbolta) Bein útsending frá leik Japans og Íslands á HM karla í handbolta. 16.05 HM stofan 16.35 Handboltalið Íslands 16.50 Króatía – Barein (HM í handbolta) Bein útsending frá leik Króatíu og Barein á HM karla í handbolta. 18.40 Táknmálsfréttir 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hans Jónatan – mað- urinn sem stal sjálfum sér Íslensk heimildarmynd um óvenjulega ævi Hans Jón- atans sem fæddist þræll á eyjunni St. Croix í Kar- íbahafi árið 1784. 21.10 Nútímafjölskyldan (Bonusfamiljen) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan Íþrótta- fréttamenn RÚV og sér- fræðingar fara yfir leiki dagsins á HM karla í hand- bolta. 22.45 Ítalskar borgarperlur: Undir yfirborðinu – Feneyjar (Italy’s Invisible Cities) 23.35 Kastljós (e) 23.50 Menningin (e) 24.00 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Ævintýri Tinna 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Newsroom 10.30 Jamie’s 15 Minute Meals 10.55 The Big Bang Theory 11.15 Bomban 12.10 Fósturbörn 12.35 Nágrannar 13.00 Masterchef 13.45 Kórar Íslands 14.50 Leitin að upprun- anum 15.30 Léttir sprettir 15.50 Kevin Can Wait 16.10 Lego Master 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Víkingalottó 19.30 I Feel Bad 19.55 Jamie’s Quick and Easy Food 20.20 Ísskápastríð 21.00 The Cry 22.05 Lovleg 22.35 Sally4Ever 23.05 NCIS 23.50 The Blacklist 00.35 Counterpart 01.25 Room 104 17.10 Experimenter 18.50 Absolutely Anything 20.20 Grassroots 22.00 Salt 23.40 Batman Begins 02.00 The Tale 03.55 Salt 20.00 Eitt og annað: af yngri kynslóðinni Hér skoðum við eitt og annað sem gerðist hjá yngri kyn- slóðinni á síðasta ári. 20.30 Uppskrift að góðum degi, þáttur 4 (e) 21.00 Eitt og annað: af yngri kynslóðinni 21.30 Uppskrift að góðum degi, þáttur 4 (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Stóri og Litli 17.12 Tindur 17.22 Mæja býfluga 17.34 K3 17.45 Latibær 17.54 Pingu 17.59 Dóra könnuður 18.23 Mörgæsirnar frá M. 18.46 Doddi og Eyrnastór 19.00 Open Season 2 07.00 Barcelona – Eibar 08.40 Spænsku mörkin 09.10 Stjarnan – KA/Þór 10.35 Chelsea – Newc. 12.15 Everton – Bournemo- uth 13.55 Tottenh. – Man. U. 15.35 Premier League Re- view 2018/2019 16.30 Stjarnan – KA/Þór 18.00 Blackburn – New- castle 19.40 Southampton – Derby 21.45 New Orleans Saints – Philadelphia Eagles 00.05 KR – Stjarnan 07.45 Brighton – Liverpool 09.25 Leeds – Derby 11.05 Kansas City Chiefs – Indianapolis Colts 13.25 LA Rams – Dallas Cowboys 15.45 Athletic Bilbao – Se- villa 17.25 Atletico Madrid – Levante 19.05 KR – Stjarnan 21.15 New England Pat- riots – LA Chargers 23.35 Southampton – Derby 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá einleikstónleikum píanó- leikarans Nicholas Angelich sem fram fóru á Schubert-hátíðinni í Vilabertran í ágúst í fyrra. Á efnis- skrá eru verk eftir Joseph Haydn, Ludwig van Beethoven og Jo- hannes Brahms. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds- son. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „Heyrðu, ég er með hug- mynd. Gætirðu nokkuð verið aðeins meira fyrir þannig að ég geti alveg örugglega ekki tekið skotið? Hvað ertu kort- er í Downs eða? Ég er að fara að taka skot hérna!“ Svo mælti karakterinn Ólafur Ragnar Hannesson (Pétur Jóhann Sigfússon) í senu með tröllinu fámála (Ólafur Darri Ólafsson) í þáttunum Fangavaktin. Nánar tiltekið í síðari hluta fjórða þáttar í seríunni. Þetta er rifjað upp í tilefni af gagnrýni á einn af Ófærð- arþáttunum en þar eru ofan- greind orð Ólafs Ragnars endurunnin. Hafa málsvarar fólks með Downs gagnrýnt kvikmyndafólkið og hand- ritshöfundurinn, Sigurjón Kjartansson, beðið þá sem málið varðar afsökunar. Handritshöfundar Fanga- vaktarinnar voru Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Bragason. Glímdi ein aðal- persóna þeirra, Kenneth Máni, við lesblindu og at- hyglisbrest. Steig hann síðar á svið í Borgarleikhúsinu. Það var einmitt einn helsti styrkur vaktaseríanna þriggja að gert var grín að öllum, þ.m.t. öryrkjum. Mun tíðarandinn kalla á að mögu- lega særandi atriði í þátt- unum verði klippt út? Á að klippa burt ballskákarsenuna? Ljósvakinn Baldur Arnarson Ljósmynd/Baldur Félagar Þeir minna á Lennie og George í Mýs og Menn. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Gló magnaða 18.18 Sígildar teiknim. 18.25 Gullbrá og Björn 19.20 Makedónía – Spánn (HM í handbolta) Bein út- sending frá leik Makedóníu og Spánar á HM karla í handbolta. 21.05 HM stofan Íþrótta- fréttamenn RÚV og sér- fræðingar fara yfir leiki dagsins á HM karla í hand- bolta. RÚV íþróttir 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 It’s Always Sunny in Philadelpia 21.15 Gotham 22.00 Game of Thrones 23.00 Mosaic 23.55 Mosaic 00.45 The New Girl 01.10 Insecure 01.45 Mom 02.10 Friends 02.35 Seinfeld Stöð 3 „Ég trúi ekki á drauga,“ sagði Pétur Jóhann Sigfús- son sem leitar nú engu að síður að ábendingum um staði þar sem sagt er reimt eða draugar á ferli. Ástæðan er ný sjónvarpsþáttasería sem hann og Ragnar Eyþórsson framleiða fyrir Stöð 2 í vetur. Í spjalli við Huldu og Loga sagðist hann spenntur fyr- ir verkefninu en tökur hefjast í febrúar og þá munu þeir Pétur og Ragnar flakka um landið og gista á eyðibýlum ásamt einum gesti, eða viðmælanda þáttarins, sem verður einhver þekktur Íslendingur. Hlustaðu á stórskemmtilegt viðtal við Pétur Jóhann á k100.is. Pétur Jóhann kíkti í spjall til Loga og Huldu. Leitar að draugahúsum K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Omega Ís- lenskt efni frá myndveri Omega. 06.00 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 06.30 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýms- um áttum. 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Joseph Prince-New Crea- tion Church Prédik- un og kennsla 08.00 Tomorroẃs World Fréttaskýr- ingaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt bibl- íutengt efni. 08.30 Country Gosp- el Time Tónlist og prédikanir 09.00 Catch the Fire Kennsla og samkomur. 10.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? Fræðsluþáttaröð 10.30 Times Square Church Upptökur frá Time Square Church. 11.30 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In To- uch Ministries. 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 13.30 Time for Hope Dr. Freda Crews spjallar við gesti. 14.00 Mátt- arstundin Mátt- arstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 15.00 In Search of the Lords Way Með Mack Lyon. 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 00.30 Country Gosp- el Time 01.00 Mátt- arstundin 02.00 David Cho

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.