Morgunblaðið - 07.02.2019, Side 30

Morgunblaðið - 07.02.2019, Side 30
30 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2019 Frostið hefur bitið hressilega að undanförnu og þótt aðeins hafi hlýn- að í upphafi vikunnar benda veður- spár til þess að aftur fari að kólna hressilega í veðri næstu dagana. Þannig eru tveggja stafa mínustölur á spákortum Veðurstofunnar fyrir helgina. Kuldinn og snjórinn hafa bæði kosti og galla. Mörgum þykir hress- andi að fara í gönguferðir og aðrir taka fram skíði, snjóbretti og skauta og leika sér á skíðasvæðum og frosn- um vötnum. Morgunblaðið/Eggert Vetrarganga Þótt veturinn hafi sett mark sitt á veðurfarið að undanförnu njóta margir þess að fara í gönguferðir í kuldanum og stillunni í Skerjafirði. Morgunblaðið/Eggert Flugæfing Venjulega væsir ekki um fugla á Reykjavíkurtjörn þótt kalt sé. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Brugðið á leik Ungir og aldnir héldu á sér hita þegar kuldinn var einna mestur með því að æfa sig í ísknattleik. Vetrinum mætt með hreyfingu olympium 350Nú bjóðum við til sölu hestakerrur frá reyndum framleiðenda Fautrax sem eru nú að bjóða upp á nýja línu af kerrum sem eru sérhannaðar fyrir íslenska hestinn. 8 ára ábyrgð á grind og lífstíðarábyrgð á gólfplötu. Einnig mikið úrval aukabúnaða. Leitið tilboða hjá sölumönnum okkar í síma 480 0400 Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakk i - 601 Akureyr i Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is maxipodium 500 Hestakerrur frá Fautras maxipodium 500 GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Ertu klár fyrir veturinn? Við hreinsum úlpur, dúnúlpur, kápur og frakka Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.