Morgunblaðið - 07.02.2019, Síða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fyrir 20 árum komst hljómsveitin Blondie í toppsæti
Breska vinsældalistans með lagið „Maria“. Það varð
þar með sjötta lag sveitarinnar til að toppa listann en
20 ár voru þá liðin frá fyrsta toppsmellinum. Blondie
var ein vinsælasta popphljómsveitin í heiminum á ár-
unum 1978- 1982 en svo tók hljómsveitin mjög langa
pásu.
Eftir 17 ára dvala kom platan No Exit út. Söngkona
sveitarinnar, Debbie Harry, var 54 ára þegar platan kom
út og jafnframt elst söngkvenna til að koma lagi í fyrsta
sæti listans.
20 ár eru síðan lagið Maria fór á toppinn í Bretlandi.
Blondie í toppsætið
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
EUROSPORT
16.00 Biathlon: World Junior
Championships In Brezno Osrblie,
Czech Republic 17.00 Live: Biat-
hlon: World Cup In Canmore, Ca-
nada 18.55 News: Eurosport 2
News 19.00 Olympic Games: We
Are One 20.00 Alpine Skiing:
World Championship In Are, Swe-
den 20.45 Live: Biathlon: World
Cup In Canmore, Canada 22.45
All Sports: Watts 22.55 News:
Eurosport 2 News 23.00 Biathlon:
World Cup In Canmore, Canada
23.45 Cycling: Volta A La Com-
unitat Valenciana, Spain
DR1
2.35 Hammerslag 2017 3.20
Skattejægerne 2015 3.50 U-turn
– Et liv uden piller? 4.19 Udsen-
delsesophør DR1 4.25 DR Friland:
Steen og velfærden 4.55 De unge
landmænd 5.25 Søren Ryge: Det
sønderjyske kaffebord 5.55 Kult-
urmagasinet Gejst 6.20 Aftensho-
wet 7.55 Løvens hule 8.40 Sher-
lock Holmes 9.30 Antikkrejlerne
11.00 Bonderøven 2009 11.25
Kender du typen? 2017 12.05
Hammerslag 2017 12.50 Hun så
et mord 14.20 Hercule Poirot:
Stævnemøde med døden 15.55
Jordemoderen 16.50 TV AVISEN
17.00 Skattejægerne 2015
17.30 TV AVISEN 17.55 Vores vejr
18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV-
ISEN 19.00 Bonderøven 19.45
Alene i vildmarken 20.30 TV AV-
ISEN 20.55 Langt fra Borgen
21.20 Kriminalkommissær
Barnaby 22.50 Taggart: En næve-
fuld chips
DR2
24.00 Mordretssagen – det for-
svundne lig 1.40 Deadline Nat
8.00 Dyrehospitalet 9.00 Leon
Hendrix – bror til Jimi 9.45 George
Obama – bror til Barack 10.30 De
udstødte børn 11.15 Gassen som
politisk våben 12.05 Hjem for
mange millioner 13.40 Skilsmisse
bag lukkede døre 14.40 Den grå-
dige hjerne 15.30 Galapagos-
øerne 16.20 Dokumania: Pistol nr.
6 19.00 Debatten 20.30 Ranes
Museum 21.00 Patrioterne 21.30
Deadline 22.00 Afsløret – Slaver i
byggebranchen 22.45 Debatten
SVT1
0.25 Rederiet 1.10 Kommissarie
Bancroft 3.45 Sverige idag 4.15
Go’kväll 5.00 Morgonstudion 8.10
Rederiet 8.55 Go’kväll 9.40 Hus-
drömmar 10.40 Skavlan 11.40
Sverige! 12.10 Uppdrag granskn-
ing 13.10 På spåret 14.10
Svenska nyheter 14.40 Bandet
och jag 15.40 Mord och inga visor
16.30 Sverige idag 17.00 Rapport
17.15 Kulturnyheterna 17.28
Sportnytt 17.33 Lokala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00
Antikrundan 20.00 Vinterstudion:
Alpina VM i Åre 21.00 Kommiss-
arie Bancroft 21.45 Opinion live
22.15 Rapport 22.20 Patty He-
arst: Miljardären som blev terrorist
23.00 Auktionssommar
SVT2
0.05 När livet vänder 0.45 Sport-
nytt 1.00 Nyhetstecken 1.10 Pen-
sionärsvloggen 8.00 Forum 11.00
Rapport 11.03 Forum
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
14.10 Úr Gullkistu RÚV: 360
gráður (e)
14.40 Úr Gullkistu RÚV:
Taka tvö (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur 2010 (e)
16.20 Úr Gullkistu RÚV:
Brautryðjendur (e)
16.50 Úr Gullkistu RÚV:
Landinn 2010-2011 (e)
17.25 Úr Gullkistu RÚV:
Ferð til fjár (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Anna og vélmennin
18.23 Bitið, brennt og
stungið
18.36 Strandverðirnir (Livr-
edderne II)
18.45 DaDaDans (Ham-
ingjan er hér)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Ferðastiklur
20.55 Rabbabari (Þormóður
og Starri)
21.10 Gæfusmiður (Stan
Lee’s Lucky Man II) Önnur
þáttaröð þessara bresku
þátta um rannsóknarlög-
reglumanninn og spilafíkil-
inn Harry Clayton og arm-
bandið hans sem veitir
honum yfirnáttúrulega
gæfu. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Luther (Luther V)
Breskur sakamálaflokkur
um harðsnúnu lögguna John
Luther sem fer sínar eigin
leiðir. Stranglega bannað
börnum.
23.15 Ófærð Lögreglumað-
urinn Andri Ólafsson snýr
aftur í annarri þáttaröð
þessara vinsælu íslensku
spennuþátta. Reynt er að
ráða iðnaðarráðherra af
dögum á Austurvelli og
Andra er falið að stýra rann-
sókn málsins sem leiðir hann
á kunnugar slóðir norður á
landi. (e) Bannað börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Two and a Half Men
07.50 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the
Beautiful
09.35 Anger Management
10.00 Nettir kettir
10.45 Jamie Cooks Italy
11.35 Á uppleið
12.05 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
13.00 Robin Williams:
Come Inside My Mind
14.55 Girl Asleep Gam-
anmynd frá 2015.
16.20 Major Crimes
17.00 Bold and the
Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Big Bang Theory
19.50 Splitting Up Together
20.10 NCIS
20.55 The Blacklist
21.40 Counterpart
22.35 Magnum P.I
23.20 Room 104
23.45 Real Time With Bill
Maher
00.50 Springfloden
01.35 Mr. Mercedes
02.35 Shameless
03.30 Alex
05.05 Luck
16.55 Paterno
18.40 Dear Dumb Diary
20.10 Temple Grandin
22.00 Between Two Worlds
23.45 Jackie
01.25 Woodshock
03.05 Between Two Worlds
20.00 Að austan (e)
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf á
Austurlandi.
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Pingu
17.55 K3
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Kormákur
18.47 Hvellur keppnisbíll
19.00 Artúr 3
07.05 Tottenh. – Newc.
08.45 Premier L. Rev.
09.40 Afture. – Self.
11.10 Seinni bylgjan
12.40 Domino’s karfa
14.20 Keflavík – Valur
16.00 Meistaradeild Evrópu
16.25 WBA – Brighton
18.05 Premier L. World
18.35 NFL Gameday
19.05 Njarðvík – Grindavík
21.15 Búrið
21.50 Keflavík – Valur
23.30 Premier League
World 2018/2019
24.00 Lazio – Empoli
07.00 Napoli – Sampdoria
08.40 Inter – Bologna
10.20 Ítölsku mörkin
10.50 Real M. – Alaves
12.30 West Ham – Liver-
pool
14.10 Cardiff – Bournem.
15.50 Messan
16.55 Kappræður KSÍ
17.45 Everton – M. City
19.25 Lazio – Empoli
21.30 Leeds – Norwich
23.10 Football League
Show 2018/19
23.40 Njarðvík – Grindavík
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu. Á efnisskrá: Örsmá
eilífðarbrot eftir Atla Heimi Sveins-
son. Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej
Prokofjev. Sinfónía nr. 4 eftir Jo-
hannes Brahms. Einleikari: Denis
Kozhukin. Stjórnandi: Antonio
Méndez. Kynnir: Halla Oddný
Magnúsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Stórkostleg frammistaða
Rami Malek í myndinni Bo-
hemian Rhapsody verður
enn augljósari og áhrifa-
meiri þegar myndefni af
sjálfum Freddie Mercury,
sem Malek túlkar í myndinni,
er skoðað um leið og horft er
á myndina um líf hans.
Nú ganga manna á milli á
netinu myndbönd sem búið
er að stilla upp hlið við hlið í
ramma. Öðrum megin má sjá
Rami Malek í því atriði Bo-
hemian Rhapsody þar sem
Queen kemur fram á Live
Aid-tónleikunum. Hinum
megin í rammanum er raun-
veruleg upptaka af Queen
með Freddie Mercury í far-
arbroddi á sviðinu á Wem-
bley á Live Aid-tónleikunum
13. júlí 1985.
Það er hreinlega með ólík-
indum hversu vel Malek nær
að stæla hreyfingar Merc-
urys, fas hans og einstaka
framkomu. Hann fangar
anda Mercurys og öll svip-
brigði og hver hreyfing virð-
ist útpæld. Augljóst er að
Malek vann heimavinnuna
sína fyrir myndina og gott
betur. Hann er nú þegar
kominn með Golden Globe-
styttu á hilluna og síðar í
mánuðinum kemur í ljós
hvort Óskarsstytta bætist
við, en Malek er tilnefndur
sem besti leikari í aðal-
hlutverki fyrir hlutverk sitt í
Bohemian Rhapsody.
Malek í fótspor
Mercurys
Ljósvakinn
Eyrún Magnúsdóttir
Malek Þessi ungi leikari á
Mercury margt að þakka.
Erlendar stöðvar
19.35 Mom
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Supergirl
22.00 Arrow
22.45 Game of Thrones
23.40 The Simpsons
00.05 Bob’s Burgers
00.30 American Dad
00.55 Mom
01.20 Seinfeld
01.45 Friends
Stöð 3
Á þessum degi árið 2005 kusu áhorfendur sjónvarps-
stöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi myndband Michael
Jackson við lagið „Thriller“ það besta allra tíma. Það
kom út árið 1983 og í því umbreytist Jackson í óhugn-
anlegan uppvakning. Í öðru sæti var myndband við Pet-
er Gabriel-slagarann „Sledgehammer“ og „Take On
Me“ með norsku drengjunum í A-Ha í því þriðja. Fjórða
sætið vermdi hljómsveitin Queen með myndband við
hið ódauðlega lag „Bohemian Rhapsody“ og var mynd-
band Madonnu við lagið „Like a Prayer“ í því fimmta.
Jackson umbreyttist í uppvakning í myndbandinu.
Thriller þótti best
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega Ís-
lenskt efni frá mynd-
veri Omega.
22.00 Á göngu með
Jesú
08.01 Dr. Phil
08.43 The Tonight Show
09.25 The Late Late Show
with James Corden
10.05 Síminn + Spotify
12.01 Everybody Loves
Raymond
12.26 The King of Queens
12.47 How I Met Your
Mother
13.09 Dr. Phil
13.49 Younger
14.11 The Biggest Loser
14.55 Ally McBeal
16.03 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Þáttaröð 4
19.45 The Kids Are Alright
Bandarísk gamansería sem
gerist upp úr 1970 og
fjallar um kaþólska fjöl-
skyldu sem býr í úthverfi
Los Angeles. Mike og
Peggy Cleary eiga átta
börn, allt stráka, og það er
svo sannarlega aldrei logn-
molla á heimilinu.
20.10 Trúnó
20.45 A Million Little
Things
21.35 The Resident
22.25 How to Get Away
with Murder
23.10 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
23.55 Þáttaröð 4
00.40 NCIS
01.25 NCIS: Los Angeles
02.10 Law and Order:
Special Victims Unit
03.00 Trust (2018)
03.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans