Morgunblaðið - 16.02.2019, Qupperneq 47
Pollapönk, Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar og Kór Öldutúnsskóla efna
til tónleika í Íþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfirði í dag,
laugardag, kl. 14. „Sambræðingur
þessara ólíku hópa verður án efa
gríðarlega spennandi en á efnis-
skránni verður úrval laga Polla-
pönkaranna í splunkunýjum útsetn-
ingum. Í tilefni tónleikanna
frumflytja Pollapönkarar lagið,
Garðar rannsakar, sem fjallar um
Garðar sem rannsakar hver stal
stuðinu,“ segir í tilkynningu.
Miðar eru seldir á midi.is. Ókeyp-
is er fyrir börn yngri en 7 ára í
fylgd með fullorðnum, en allir
þurfa bókaða miða.
Pollalúðrapönk í
Hafnarfirði í dag
Stuð Pollapönkarar bregða á leik.
Anna Hrund Másdóttir og Helen
Svava Helgadóttir opna samsýn-
inguna No Happy Nonsense // Ekk-
ert happy neitt neitt í galleríinu
Harbinger í kvöld kl. 19 en galleríið
er að Freyjugötu 1. Anna og Helen
vinna báðar með tilviljanakenndan
en hversdagslegan efnivið, efni sem
þær kryfja, taka í sundur og endur-
raða, eins og því er lýst í tilkynn-
ingu. Skúlptúrar þeirra hafa verið
myndaðir úr ólíkum efnum sem
hafa vaxið saman og mynda fram-
andi blendinga, eins og því er lýst.
Sýningin er önnur í röðinni Rólegt
og rómantískt.
Ekkert happy neitt
neitt í Harbinger
Samstarf Helen og Anna.
Tónverkið „Hver vill hugga krílið?“
verður flutt í fyrsta sinn hér á landi á
morgun í Langholtskirkju kl. 14 en
höfundur þess er Olivier Manoury.
Hann þekkja Íslendingar einna helst
fyrir bandoneon-leik.
Verkið samdi Olivier fyrir Barna-
kór franska útvarpsins og var það
frumflutt á tónleikum í París fyrir
tveimur árum en texti verksins er
fenginn úr einni af sögum Tove Jans-
son um Múmínálfana sem hefur ekki
verið gefin út á íslensku. Það var Þór-
arinn Eldjárn sem tók að sér að þýða
hana fyrir tónverkið. Tónlistin í verk-
inu er í tilkynningu sögð í fjölbreytt-
um stíl, í því megi finna klassík, djass-
skotna tónlist og suðurameríska
latínótónlist. Verkið samdi Olivier
fyrir barnakór, sögumann og fá-
menna hljómsveit og verður það flutt
á morgun af 80 börnum úr fjórum
barna- og unglingakórum þjóðkirkj-
unnar, Egill Ólafsson verður sögu-
maður og hljómsveitina skipa Olivier
Manoury á bandoneon, Edda Er-
lendsdóttir á píanó, Birgir Bragason
á kontrabassa og Pétur Grétarsson á
slagverk en Guðmundur Óli Gunnars-
son stjórnar flutningnum.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Tónskáld Olivier Manoury, bandoneon-leikari og tónskáld.
Tónverk Olivier
Manoury flutt í
Langholtskirkju
Hver vill hugga krílið?
Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og
Páll Eyjólfsson gítarleikari halda
tónleika í Hömrum í Hofi á Akureyri
á morgun, sunnudag, kl 17. „Þau
leika verk frá barokktímanum til
dagsins í dag, m.a. eftir Chaminade,
Chopin, Paganini og John Williams.
Verkið Samtvinna eftir John
Speight verður flutt en það er samið
sérstaklega fyrir þau og var frum-
flutt í júlí.
Laufey og Páll hafa starfað saman
frá árinu 1986 og haldið tónleika víðs
vegar um Ísland sem og erlendis.
Einnig hafa þau gert upptökur fyrir
útvarp og sjónvarp og geisladiskur-
inn Ítölsk tónlist með leik þeirra
kom út árið 1996,“ segir í tilkynn-
ingu. Það er Tónlistarfélag Akureyr-
ar sem stendur fyrir þessum tón-
leikum í samstarfi við Menningar-
félag Akureyrar og Félag íslenskra
tónlistarmanna. Miðar eru seldir á
mak.is og í miðasölu Hofs.
Dúett Laufey Sigurðardóttir og
Páll Eyjólfsson leika í Hömrum.
Barokkverk hljóma í Hofi
Grikklandsvina-
félagið Hellas
efnir til fræða-
fundar í Þjóðar-
bókhlöðu í dag,
laugardag, kl. 14
þar sem flutt
verða tvö erindi.
Hinar mörgu
ásýndir Ódys-
seifs nefnist er-
indi Guðmundar
J. Guðmundssonar. „Hetjan Ódys-
seifur er ekki bara persóna í kvið-
um Hómers heldur kemur hann við
sögu í bókmenntaverkum frá ýms-
um tímum. Í þessu erindi verður
drepið á nokkrar mismunandi túlk-
anir höfunda á hetjunni og gerðum
hennar,“ segir í tilkynningu. Þar
kemur fram að Guðmundur sé
sagnfræðingur að mennt og kenn-
ari við MR.
Penelópa, eiginkona Ódysseifs,
verð ég alltaf nefnist erindi Kol-
brúnar Elfu Sigurðardóttur. „Á
meðan Ódysseifur kemur sér í og
úr vandræðum á ferðum sínum, bíð-
ur Penelópa heima sígrátandi eig-
inmann sinn og örlög. Í þessum fyr-
irlestri verður rifjuð upp staðal-
ímynd hinnar tryggu Penelópu eins
og hún birtist í Ódysseifskviðu og
hún borin saman við Penelópu
Rómverjans Óvidíusar frá 1. öld f.
Kr. (Heroides I) og aðalpersónu Pe-
nelópukviðu eftir Margaret Atwo-
od (2005).“ Kolbrún er fornfræð-
ingur frá HÍ og Albert Ludwig
Universität í Freiburg. Hún kennir
fornfræði við MR og er formaður
Grikklandsvinafélagsins Hellas.
Tvö erindi flutt á
vegum Hellas í dag
Kolbrún Elfa
Sigurðardóttir
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2019
MENNING 47
JFDR heldur tónleika í Mengi í
kvöld kl. 20.30 en þar er á ferðinni
tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir
og sólóverkefni hennar. Hún hefur
frá árinu 2008 verið virkur þátttak-
andi í íslensku tónlistarlífi sem með-
limur hljómsveitanna Pascal Pinon,
Samaris og Gangly og gaf út sína
fyrstu sólóplötu, Brazil, árið 2017 og
undanfarið ár hefur hún unnið að
nýrri plötu og gefið út tvær smáskíf-
ur, sú fyrri endurútgáfa á áður-
útgefnum verkum með strengjasveit
og sú seinni sérstök útgáfa í formi
súkkulaðiplötu í samstarfi við
súkkulaðiframleiðandann Omnom.
JFDR mun í kvöld flytja gamalt
efni og nýtt, fyrir alla dreymna og
sveimhuga, eins og því er lýst í til-
kynningu og er miðaverð 2.500 kr.
Tónlist fyrir sveimhuga
JFDR Jófríður Ákadóttir.
Triangular Mat-
rix nefnist sýn-
ing myndlistar-
konunnar
Ásdísar Spanó
sem opnuð verð-
ur í Grafíksaln-
um, Tryggva-
götu 17, í dag
kl. 16.
Ásdís vinnur
að þessu sinni með þríhyrnings-
formið og beinir athyglinni að
breytileika þess og ólíkum birt-
ingarmyndum í náttúrunni og
hinum manngerða heimi, að því
er fram kemur í tilkynningu.
Þar segir m.a. að list Ásdísar
rambi á mörkum tjástefnu og
naumhyggjulistar, finni jafnvægi
á milli ólíkra þátta og sameini í
upphafinni fagurfræði. Ásdís not-
ar ólík efni í málverk sín og víkk-
ar þannig út möguleika málverks-
ins.
Sýningunni lýkur 3. mars.
Ásdís Spanó
Vinnur með þrí-
hyrningsformið
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 Aukas.
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 23/3 kl. 19:39
Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 29/3 kl. 19:30
Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn
Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn
Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn
Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn
Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn
Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn
Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn
Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas.
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 16/2 kl. 19:30 6.sýn Sun 17/2 kl. 19:30 7.sýn Sun 24/2 kl. 19:30 8.sýn
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 16/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 22:00 Mán 25/2 kl. 22:00
Lau 16/2 kl. 22:00 Lau 23/2 kl. 19:30 Fim 28/2 kl. 19:30
Fim 21/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 22:00
Fös 22/2 kl. 19:30 Sun 24/2 kl. 21:00
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 17/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s
Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s
Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s
Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s
Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s
Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s
Miðasalan er hafin!
Elly (Stóra sviðið)
Lau 16/2 kl. 20:00 202. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s
Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s Lau 30/3 kl. 20:00 209. s
Lau 23/2 kl. 20:00 204. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Athugið, takmarkaður sýningafjöldi.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s Fös 8/3 kl. 20:00 41. s
Sun 17/2 kl. 20:00 33. s Fös 1/3 kl. 20:00 39. s Lau 9/3 kl. 20:00 42. s
Fös 22/2 kl. 20:00 37. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 13/4 kl. 20:00 aukas.
Aukasýning komin í sölu.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!