Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 1
Leggur drauga fortíðar til hvílu Á tímamót- um í IKEA Eftir að hafa burðast með gróteska minningu um kynferðislegt ofbeldi þegar hann var átta ára í um þrjá áratugi tók Sævar Þór Jónsson sér tak og gerði upp við fortíðina. Annars vegar ýtti föðurhlutverkið við honum og hins vegar mál sem hann tók að sér sem lögmaður. 12 10. FEBRÚAR 2018 SUNNUDAGUR Karlkyns klappstýrur í fyrsta sinn Jörundur Ragn- arsson segir það að standa einn á sviði og tala í klukkutíma vera í senn ógn- vekjandi og frelsandi 2 Google veit allt um þig Allt sem þú skrifar, kaupir eða birtir á netinu er líklegt að Google og Facebook viti. Upplýsingarnar eru ekki alltaf nýttar til góðs. 16 Tveir karlar hvöttu LA Rams í Ofurskálinni 6

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.