Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 21
Golla sem fer vel við pils og kjóla, svolítið í anda 7. áratugarins. Zara 3.295 kr. Audrey Hepburn í fallega sniðinni peysu í myndinni Two for the Road. Yndisfögur hneppt golla, mátulega stutt til að sítt pils njóti sín vel við. Baum und Pferdgarten 21.900 kr. Síð, aðsniðin og þægileg. Vero Moda 3.590 kr. Laus peysa með sérlega fallegu hálsmáli sem má draga vel út á axlir. H&M 3.495 kr. Hrikalega flott, eldrauð með stórgerðri áferð, frá Hope. Geysir 33.800 kr. Dönsku peysugerðar- snillingarnir hjá Munthe huga ætíð að hinum mikilvægu smáatriðum. Kúltúr 34.995 kr. Hlý og vönduð ull- arpeysa frá Notes Du Nord. Companys 39.995 kr. Svartar bryddingar gera mikið fyrir þessa annars einföldu og léttu peysu. H&M 4.495 kr. Óskaplega notaleg, með fallegum prjóna- fléttum og -hnöppum. H&M 5.495 kr. Arianna-gollan er góð við gallabuxur. Vila 6.990 kr. Rúllukragapeysur voru í dálæti hjá Hepburn fram á fullorðinsár. Þessi peysa, með víðum og stífum rúllukraga, sem Audrey Hepburn klæddist í Breakfast at Tiffany’s, er í eftirlæti hjá mörgum. 10.2. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG HEILSUDÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL .LÝKUR LAUGARDAG 9. FEB.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.