Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Side 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Side 21
Golla sem fer vel við pils og kjóla, svolítið í anda 7. áratugarins. Zara 3.295 kr. Audrey Hepburn í fallega sniðinni peysu í myndinni Two for the Road. Yndisfögur hneppt golla, mátulega stutt til að sítt pils njóti sín vel við. Baum und Pferdgarten 21.900 kr. Síð, aðsniðin og þægileg. Vero Moda 3.590 kr. Laus peysa með sérlega fallegu hálsmáli sem má draga vel út á axlir. H&M 3.495 kr. Hrikalega flott, eldrauð með stórgerðri áferð, frá Hope. Geysir 33.800 kr. Dönsku peysugerðar- snillingarnir hjá Munthe huga ætíð að hinum mikilvægu smáatriðum. Kúltúr 34.995 kr. Hlý og vönduð ull- arpeysa frá Notes Du Nord. Companys 39.995 kr. Svartar bryddingar gera mikið fyrir þessa annars einföldu og léttu peysu. H&M 4.495 kr. Óskaplega notaleg, með fallegum prjóna- fléttum og -hnöppum. H&M 5.495 kr. Arianna-gollan er góð við gallabuxur. Vila 6.990 kr. Rúllukragapeysur voru í dálæti hjá Hepburn fram á fullorðinsár. Þessi peysa, með víðum og stífum rúllukraga, sem Audrey Hepburn klæddist í Breakfast at Tiffany’s, er í eftirlæti hjá mörgum. 10.2. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG HEILSUDÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL .LÝKUR LAUGARDAG 9. FEB.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.