Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Blaðsíða 20
Klassísk og kvenleg aðsniðin peysa með hnöppum á ermunum. Zara 3.595 kr. Prúð- búnar og poppaðar Fyrir utan að vera eftirlætisflíkur allra í frostinu geta peysur gert svo mikið fyrir heildarútlit. Hversdags- klæðnaðurinn verður að sparibúnaði með fallega sniðinni og fágaðri peysu og þær skærlituðu poppa upp einfaldar gallabuxur. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Það voru einkum kvikmyndastjörnur, svo sem Brigitte Bardot, sem klæddust þverröndóttu peysunum í upphafi. Töff litablanda í góðri ull- arpeysu frá Nué Notes. Geysir 28.900 kr. Hressilega litaglöð og vel sniðin frá Saint Tropez. Companys 7.995 kr. Sjóarapeysa sem hentar ís- lenskum aðstæðum; hlý ull- arblanda frá Malene Birger. Kúltúr 25.995 kr. Meghan Markle klæddist gjarnan falleg- um peysum við buxur áður en form- legheitin í Buckingham-höll tóku við. Audrey Hepburn tók þverröndóttu „sjóara“- peysuna upp á sína arma en Coco Chanel er talin hafa gert flíkina vinsæla upphaflega. Chanel klæddist slíkri flík m.a. í sumarfríum. Audrey Hepburn er vissulega þekkt fyrir sína aðsniðnu kjóla og kápur en ekki síður sinn fágaða smekk á peysum. Helstu tískudrottningar heims vita að svartar aðsniðnar peysur gera mann alltaf fínan. Mari- lyn Monroe, Audrey Hepburn og Victoria Beckham voru og eru með það á hreinu. Lekker og lát- laus fyrir aðeins fínni hversdag. Zara 3.995 kr. Brigitte Bardot nýtur sín í einni af mörgum fal- legum peysum sem hún klæddist í kvikmynd- unum, hér í frönsku myndinni À coeur joie. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.2. 2019 HÖNNUN OG TÍSKA FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is 60%AFSLÁTTUR ALLT AÐÚTSALA VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.