Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Page 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2019, Page 22
Búðu vel að borð- stofu Fjölskylda og gestir kunna vel að meta þægilega og fallega borð- stofustóla, sérstaklega þegar matarboðin dragast á langinn. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is  Sérlega falleg hönnun frá Guba en Beetle-stólinn er hægt að fá í mörg- um litum og ótal gerðum af áklæði. Penninn húsgögn Frá 57.600 kr. ▲ Valentina-stólarnir eru fallega bólstraðir í ýmsum litum með nokkrum gerðum af áklæði. Habitat 29.000 kr. ▲ Dönsku Valby- stólana frá Bolia er hægt að fá í svartri eik og hvíttaðri eik. Snúran 60.300 kr. ▲ Hönnunardúettinn Kristalia á heið- urinn af fallegri og léttri skandinavískri húsgagnalínu sem kallast Colander. Módern 54.900 kr. ▲ Lisa Hilland sameinaði sín helstu áhugamál, tísku og húsgagnahönnun, þegar hún hannaði Torso-stólinn fyrir Design House Stockholm Epal 57.900 kr.  Hlýlegur og þægi- legur stóll undir smá áhrifum sveitasælu. Ilva 49.900 kr. ▲ Eikarstóll með ekta leðri í sæti frá Findahls Møbelfabrik. Húsgagnahöllin 51.992 kr. ▲ Aldrei verra að fá liti inn í borðstofuna. Þessir kallast Soft Edge og eru frá Hay. Epal 47.900 kr. ▲ Kjörinn til langrar setu, mjúkur með góðum örm- um, úr nýrri Sakarias-línu. IKEA 19.900 kr.  Ming-stólarnir frá breska hús- gagnaframleiðandanum Camerich eru eilítið retró að formi. Heimahúsið 118.000 kr.  Þessir minna á töff, hrá iðnaðareldhús, en með mjúkri, þægilegri setu. Esja Dekor 19.990 kr. Belleville-stólarnir eru enn einn snilldargripurinn frá Bouroullec-bræðrum en það er Vitra sem framleiðir þá. Hægt að fá í nokkrum útfærslum, t.d. með og án arma. Penninn húsgögn Frá 52.948 kr. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.2. 2019 HÖNNUN OG TÍSKA Langar þig í ný gleraugu! Smáralind – Sími 517 0317 – www.plusminus.is PLUSMINUS | OPTIC Það fyrsta sem Marilyn Monroe leikkona tók eftir þegar hún hitti Arthur Miller rithöfund, voru gleraugun!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.