Morgunblaðið - 26.03.2019, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2019
Captain Marvel 1 3
Us Ný Ný
How to Train Your Dragon: The Hidden World 2 4
Asterix: The Secret of the Magic Potion Ný Ný
The Lego Movie 2: The Second Part 4 7
What Men Want 9 5
Green Book 5 11
Alita: Battle Angel (2019) 13 6
The Music of Silence Ný Ný
Ótrúleg saga um risastóra peru 11 10
Bíólistinn 22.–24. mars 2019
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Marvel-ofurhetjumyndin Captain
Marvel var sú tekjuhæsta í bíó-
húsum landsins um helgina, þriðju
helgina í röð og hafa nú rúmlega
38.000 manns séð myndina frá upp-
hafi sýninga. Um helgina sáu hana
3.000 manns og um 2.500 sáu næst-
tekjuhæstu myndina, hrollvekjuna
Us. Þrjár næstu myndir á lista eru
allar teiknimyndir og naut nýjasta
myndin um Ástrík og félaga ágætr-
ar aðsóknar en hana sáu rúmlega
1.500 manns. Um þúsund fleiri sáu
Að temja drekann þinn 3 og fram-
hald Lego-myndarinnar nýtur enn
nokkurra vinsælda.
Bíóaðsókn helgarinnar
Nær 40 þúsund hafa
séð Marvel kaftein
Öflug Ofurhetjan Marvel kafteinn
er leikin af Brie Larsson.
Eitt er að vera fastur í um-ferð, lenda í slysi ogkomast hvorki lönd néströnd en annað að vera
fastur sem gísl heima hjá sér og
geta enga björg sér veitt. Spennu-
sagan Þar sem ekkert ógnar þér
tekur á málinu og leiðir lesandann í
sannleikann um hvernig þessir ólíku
heimar geta
mæst í Hollandi.
Þar sem ekk-
ert ógnar þér og
Dóttir Mýrar-
kóngsins eru
tvær nýútkomnar
bækur á íslensku
af svipuðum
meiði. Verkin
eiga það sam-
eiginlegt að
morðingjar sleppa úr haldi og beita
ofbeldi á ný. Sögurnar fjalla um
dagana eftir að ofbeldismaðurinn
kemst undan vörðum laganna, en sú
síðarnefnda rekur einnig aðdrag-
andann að handtöku glæpamanns-
ins. Mæðgur eru gíslar í báðum til-
fellum og Ragna Sigurðardóttir
þýðir bækurnar.
Mick Kreuger er illmenni sög-
unnar sem hér um ræðir, hættuleg-
ur morðingi. Hann kemur illa fyrir,
á sér engar málsbætur, er ógnandi
og svífst einskis.
Lisa er andstæðan, umhyggjusöm
fráskilin móðir, sem gerir allt sem
hún getur til þess að ýta ekki undir
árásargirni ofbeldismannsins. Hlýð-
ir honum í einu og öllu. Allt fyrir
Anouk, fimm ára veiku dótturina.
Blaðamaðurinn Senta, þriggja
barna gift móðir, lendir í slysi og
missir minnið. Tímabundið. Það
breytir miklu um framhaldið.
Sagan er spennandi, en efnið ljótt
og fráhrindandi. Höfundur dregur
fram það versta í mannskepnunni,
en sem betur fer eru fórnarlömbin
annars eðlis en drottnari sögunnar
og þrátt fyrir fórnir er von. Kannski
veik en samt von. Í versta falli fals-
von.
Frásögnin er um baráttu góðs og
ills. Undirgefni og hatur. Viljann til
þess að komast af, áráttuna til þess
að drepa. Eftir því sem samveru-
stundum Lisu og Micks fjölgar er
kafað dýpra undir yfirborðið, en á
sama tíma nálgast Senta birtuna
eftir að hafa verið í myrku djúpi.
Sannleikurinn eykur á spennuna og
framgangan er hröð, en tíminn fjar-
ar hægt og sígandi út.
Þar sem ekkert ógnar þér er
fljótlesin, í raun einföld og jafnvel
fyrirsjáanleg í uppbyggingu en
samt spennandi og vekur margar
spurningar. Lesendur hafa því
ýmislegt til þess að velta fyrir sér
eftir lesturinn.
Það versta Höfundur, Simone van
der Vlugt, dregur fram það versta í
mannskepnunni, að sögn rýnis.
Barátta upp
á líf og dauða
Spennusaga
Þar sem ekkert ógnar þér bbbnn
Eftir Simone van der Vlugt.
Ragna Sigurðardóttir þýddi.
Veröld, 2019. Kilja, 214 bls.
STEINÞÓR
GUÐBJARTSSON
BÆKUR
Mug
Metacritic 70/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Capernaum
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 8,4/10
Bíó Paradís 20.00
Brakland
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 22.30
Taka 5
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
Birds of Passage
Metacritic 86/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 17.30, 22.00
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 22.00
Shoplifters
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.40
Us 16
Fjöldkylda fer í sumarhús við
ströndina, þar sem þau ætla
að njóta lífsins með vinum
sínum. En fríið tekur hroll-
vekjandi stefnu þegar
óvænta gesti ber að garði.
Metacritic 80/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.30, 19.50,
22.15
Sambíóin Keflavík 19.50,
22.20
Smárabíó 16.00 (LÚX),
19.00 (LÚX), 19.40, 22.00
(LÚX), 22.20
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 19.30
The Music of Silence
Sönn saga ítalska söngv-
arans Andreas Bocelli sem
fæddist með augnsjúkdóm
og varð endanlega blindur
12 ára að aldri.
Metacritic 25/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Kringlunni 16.30,
19.00, 21.30
Sambíóin Akureyri 19.40
Captive State 16
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Smárabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 21.30,
22.15
Britt-Marie var hér Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 19.30
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 19.40, 22.20
Vesalings
elskendur Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 20.40
Fighting with
My Family 12
Smárabíó 19.50
Vice Laugarásbíó 22.00
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 22.20
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 18.40,
21.30
The Favourite 12
Ath. íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.10
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.20
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Ástríkur og leyndar-
dómur töfra-
drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl
dettur þegar hann er úti að
týna mistiltein, ákveður
hann að nú sé tími til kominn
að treysta varnir þorpsins.
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.20, 17.30
Háskólabíó 18.20
Borgarbíó Akureyri 17.30
Jón Hnappur og
Lúkas Eimreiðar-
stjóri Sambíóin Álfabakka 17.20
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Akureyri 17.20
Sambíóin Keflavík 17.30
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 15.00, 17.00
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 15.00, 17.40
Carol Danvers verður ein kraftmesta ofurhetja
alheimsins, þegar jörðin lendir í miðju stjörnu-
stríði á milli tveggja geimveruættbálka.
Metacritic 65/100
IMDb 6,1/10
Morgunblaðið bbbmn
Laugarásbíó 19.50, 22.20
Sambíóin Álfabakka 16.40 (VIP), 17.00, 18.00, 19.20 (VIP),
19.40, 20.40, 22.00 (VIP), 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.40
Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20
Captain Marvel 12
Að temja
drekann sinn 3 Á sama tíma og draumur Hic-
cup um að búa til friðsælt
fyrirmyndarríki dreka er að
verða að veruleika hrekja
ástarmál Toothless Night Fury
í burtu.
Laugarásbíó 17.30, 19.50
Sambíóin Álfabakka 17.30
Smárabíó 15.00, 17.30
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 17.20
What Men Want 12
Kona ein grípur til sinna ráða
þegar gengið er freklega
framhjá henni á karllæga
vinnustaðnum þar sem hún
starfar.
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 22.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Kvikmyndir
bíóhúsanna