Morgunblaðið - 26.03.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa
landsmenn á fætur með gríni og glensi alla
virka morgna. Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef-
ið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist
og spjallar um allt
og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með góðri tónlist, um-
ræðum um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Sjöttu vikuna í röð situr lagið „7 rings“ í efsta sæti
vinsældalista Billboard í Bandaríkjunum. Lagið er
enn ein rósin í hnappagat söngkonunnar Ariönu
Grande en það hefur verið spilað yfir milljarð sinn-
um á Spotify. Grande mun þó ekki græða mikið á
því fjárhagslega því stefgjöldin renna nánast öll í
dánarbú höfunda lagsins „My Favourite Things“ úr
söngleiknum The Sound of Music, sem „7 rings“
byggist á. Áður en lagið kom út var gerður samn-
ingur þess efnis að 90% stefgjaldanna féllu í hlut
dánarbúanna svo eftir standa 10%.
Fær 10% stefgjalda
20.00 Mannrækt Guðni
Gunnarsson mannræktar-
frömuður fer með okkur sjö
skref til farsældar.
20.30 Lífið er lag Lífið er
lag er þáttur um málefni
fólks á besta aldri.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 Life in Pieces
14.10 Survivor
14.55 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Black-ish Bandarísk
gamanþáttaröð. Nýrík fjöl-
skylda tekst á við þær breyt-
ingar að efnast hratt og
koma sér sífellt í aðstæður
sem hún á erfitt með að
vinna úr. Anthony Anderson
leikur aðalhlutverkið og
Laurence Fishburne eitt af
aukahlutverkunum.
20.10 Crazy Ex-Girlfriend
21.00 FBI
21.50 The Gifted
22.35 Salvation
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS: New Orleans
02.20 New Amsterdam
03.05 Bull Dr. Jason Bull
rekur ráðgjafafyrirtæki sem
sérhæfir sig í að ráða til sín
sérfræðinga í hinum ýmsu
málaflokkum til að hjálpa
skjólstæðingum sínum sem
verið er að sækja til saka.
Þættirnir eru að hluta til inn-
blásnir af ferli hins magnaða
Dr. Phil McGraw.
03.50 Taken Fyrrum CIA
maðurinn Bryan Mills tekst
á við fortíðina með því að
leita hefnda. Hörkuspenn-
andi þættir úr smiðju Luc
Besson byggðir á sam-
nefndum myndum.
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Útsvar (e)
13.55 Andraland II (e)
14.35 Íslenskur matur (e)
15.00 Græna herbergið (e)
15.40 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
16.10 Augnablik (e)
16.25 Menningin – saman-
tekt (e)
16.55 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr (Deadly
Nightmares of Nature)
18.29 Sköpunargleði:
Hannað með Minecraft
(KreaKampen – Minecraft
Special) (e)
18.44 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.47 DaDaDans
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Borgarafundur um
geðheilsu ungs fólks Bein
útsending frá borgarafundi
um geðheilsu ungs fólks.
Umsjón: Einar Þorsteins-
son og Sigríður Hagalín.
20.55 Skuggahliðar snjall-
síma (Smartphones: The
Dark Side) Heimildar-
þáttur frá BBC þar sem
Hilary Andersson skoðar
hvernig samfélagsmiðlar
eru hannaðir með það að
markmiði að fólk ánetjist
þeim og hvernig snjall-
símaframleiðendur hafa
nýtt sér atferlisfræði við
þróun nýrrar tækni.
21.30 Trúður (Klovn VII)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bjargið mér (Save
Me) Bresk spennuþáttaröð
frá höfundum þáttanna
Skylduverk, eða Line of
Duty. Stranglega bannað
börnum.
23.10 Fortitude (Fortitude
II) Önnur þáttaröð af þess-
um spennumyndaflokki
sem tekinn er hér á landi.
Sagan gerist í þorpi á
norðurhjara. Hrottalegur
glæpur skekur þorps-
samfélagið sem þekkt er
fyrir friðsemd og nánd íbú-
anna. (e) Stranglega bann-
að börnum.
23.55 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Suits
10.20 Jamie’s Super Food
11.05 Divorce
11.35 Í eldhúsinu hennar
Evu
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
13.45 The X-Factor UK
15.00 The X-Factor UK
15.50 The Goldbergs
16.15 The Bold Type
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Modern Family
19.50 Lego Masters
20.40 Catastrophe
21.10 The Enemy Within
21.55 Blindspot
22.40 Strike Back
23.30 Grey’s Anatomy
00.15 A Cure for Wellness
02.35 Lovleg
02.55 Six
03.40 Six
04.20 Six
05.05 Six
05.45 Friends
16.30 Circle
18.25 So B. It
20.00 Gold
22.00 John Wick 2
00.05 All Eyez on Me
02.25 Personal Shopper
04.10 John Wick 2
20.00 Að norðan Málþing
um karlmenn og krabba-
mein í Hofi.
20.30 Hátækni í sjávar-
útvegi (e) Í þessum þáttum
er sjónum beint að hátækni
í sjávarútvegi og fanga leit-
að víða.
21.00 Að norðan
21.30 Hátækni í sjávar-
útvegi (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.55 K3
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Mæja býfluga
17.48 Nilli Hólmgeirsson
18.00 Heiða
18.22 Stóri og Litli
18.35 Zigby
18.46 Víkingurinn Viggó
19.00 Stuart Little 3
07.00 Úrvalsdeildin í pílu
09.55 Selfoss – Haukar
11.25 Þór Þorl. – Tindast.
13.05 Domino’s karfa
13.55 Meistaradeild Evrópu
14.20 Svartfj. – Engl.
16.00 Tyrkland – Moldóva
17.40 Frakkland – Ísland
19.20 Undankeppni EM –
Mörkin
19.35 Noregur – Svíþjóð
21.45 Undankeppni EM –
Mörkin
22.00 Seinni bylgjan
23.30 Georgía – Sviss
01.10 Sviss – Danmörk
07.25 M. City – Schalke
09.05 Frakkland – Ísland
10.45 Ítalía – Finnland
12.25 Spánn – Noregur
14.05 Selfoss – Haukar
15.35 Seinni bylgjan
17.05 Þór Þorl. – Tindastóll
18.45 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019 Leikirnir
í Dominos-deildinni.
19.35 Sviss – Danmörk
21.45 Svíþjóð – Rúmenía
23.25 Noregur – Svíþjóð
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Kverkatak.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum sænsku kamm-
ersveitarinnar Musica Vitae á tón-
listarhátíðinni í Thun í Sviss í júní í
fyrra. Á efnisskrá eru verk eftir Sá-
dor Veress, George Enescu, Johann
Sebastian Bach og Béla Bartók.
Einleikarar: Teo Gheorghiu píanó-
leikari og Malin Broman fiðluleikari
og leiðari sveitarinnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al-
bert Camus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím
Pétursson. Pétur Gunnarsson les.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það bar við í síðustu viku að
fréttir bárust af sýkla-
lyfjaónæmi í íslenskum lömb-
um (Íslenskt lambakjöt —
Hrein náttúruafurð sagði í
auglýsingunni). Af því tilefni
kom Sigurborg Daðadóttir,
yfirdýralæknir hjá Matvæla-
stofnun, í viðtal á Rás 2, og
fjallaði um rannsóknir stofn-
unarinnar, sem tók nýverið
upp vöktun á sýklalyfja-
ónæmi í kjöti og dýrum, og
leiddi í ljós að íslenskur land-
búnaður sé eins og annar
landbúnaður, meira og
minna.
Að loknu því fróðlega
fræðilega samtali kom svo
spurning frá einum þáttar-
stjórnanda, sem var kannski
farið að leiðast þófið: „Áður
en að við sleppum þér: Ég
var að rekast á fréttir af
elstu kanínu í heimi, kannski
ekki tengt þessu nákvæm-
lega, en hann heitir Mick og
er frá Illinois í Bandaríkj-
unum: Hvað heldurðu að
hann sé gamall …“
Ég hef stundum verið kall-
aður í útvarp til að blaðra um
hitt og þetta, þó að um-
sjónarmenn geri mér þann
grikk að fá einhvern með
mér í spjallið sem er mun
klárari en ég. Í þáttunum
stend ég stundum á gati, eins
og gengur, en alltaf hafa
þáttarstjórnendur sýnt mér
biðlund og aldrei hef ég
fengið viðlíka takteringar.
Sýklalyfjaum-
ræðuónæmi
Ljósvakinn
Árni Matthíasson
Næmi Heimsins elsta kanína,
10.000 ára gömul.
19.35 Two and a Half Men
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute
21.40 Flash
22.25 Game Of Thrones
23.25 Supernatural
00.10 Man Seeking Woman
00.30 All American
01.15 The Last Man on
Earth
Stöð 3
Söngkonan, lagahöfundurinn og leikkonan Diana
Ross fagnar 75 ára afmæli í dag. Hún fæddist og
ólst upp í Detriot, Michigan og hlaut nafnið Diana
Ernestine Ross. Hún skaust upp á stjörnuhimininn
með stúlknasveitinni The Supremes á sjöunda ára-
tugnum. Sveitin kom yfir 20 lögum á topp 40 vin-
sældalista í Bandaríkjunum og Bretlandi. Hún sagði
skilið við The Supremes árið 1970 og gaf út sína
fyrstu sólóplötu sama ár sem innihélt meðal ann-
ars smellinn „Ain’t No Mountain High Enough“. Fer-
illinn spannar nær sex áratugi og er söngdívan
ennþá að.
Afmælisdíva
Diana Ross er
75 ára í dag.
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göturnar
7 rings byggist
á söng-
leikjalagi.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA