Morgunblaðið - 02.04.2019, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 02.04.2019, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2019 Tríó breska saxófónleikarans Toms Waters kemur fram á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Cody Moss leikur á hljómborð og Jack Thomas á trommur. Þeir flytja tónlist sem er á mörkum djass, blús og fönks. „Tom Waters er aðeins 18 ára en hefur þegar vakið mikla athygli. Hann hefur m.a. leikið með The Rolling Stones, Ray Davis, Jools Holland og föður sínum; píanóleik- aranum Ben Waters, sem talinn er fremsti boogie woogie-píanóleikari Breta,“ segir í tilkynningu. Tríó Toms Waters leikur á Kex í kvöld Tríó Waters ásamt Moss og Thomas. Smiðjuvegur 68, Kópavogi | S. 587 1350 | bifreidaverkstaedi.is Höfum sérhæft okkur í Toyota viðgerðum síðan 1995 Fljót, örugg og persónuleg þjónusta Allar almennar bílaviðgerðir Sinkfight nefnist sýning kanadísku listakonunnar Janice Kerbel sem opnuð hefur verið hjá i8. „Þó Janice Kerbel noti gjarnan tungumálið og önnur óhlutbundin kerfi vísar hún iðulega í mannslíkamann,“ segir í tilkynningu frá galleríinu. Þar eru til sýnis serían Brawl og verkið Sink, bæði unnin á síðasta ári. „Bæði Brawl og Sink virðast ströng í framsetningu þrátt fyrir að lýsa handahófskenndum hreyf- ingum ófullkominna líkama. En samt sem áður eru hefðir og ákveðnar reglur bæði í átökum og samhæfðu sundi. Orðið upphögg í einu verkanna í Brawl vísar til ákveðinnar hreyfingar sem æfð er alltaf með sama hætti og fram- kvæmd á hárnákvæmum tíma. Samhæft sund er vissulega mjög mótuð athöfn sem vekur at- hygli fyrir það hversu nákvæm- lega tímasettar og samhverfar sundhreyfing- arnar eru og hvernig þær virðast á skjön við öll náttúrulög- mál. Verkin hreyfa við ímyndunarafli áhorfandans, einkum þegar hann verður var við ósamræmið á milli hinna óhlutbundnu kerfa og ein- stakra líkama og þeirra gjörða sem táknmyndirnar geta komið af stað.“ Janice Kerbel sýnir Sinkfight hjá i8 Janice Kerbel Dumbo (2019) Ný Ný Us 2 2 Captain Marvel 1 4 How to Train Your Dragon: The Hidden World 3 5 Asterix: The Secret of the Magic Potion 4 2 Dragged Across Concrete Ný Ný The Lego Movie 2: The Second Part 5 8 What Men Want 6 6 Ótrúleg saga um risastóra peru 10 11 Green Book 7 12 Bíólistinn 29.–31. mars 2019 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmyndin um fílsungann fljúg- andi, Dúmbó, sem er leikin end- urgerð á hinni góðkunnu teikni- mynd Disney, var sú sem mestrar aðsóknar naut í bíóhúsum landsins um helgina. Myndina sáu rétt tæp- lega fjögur þúsund manns og skil- aði hún miðasölutekjum upp á um 4,6 milljónir króna. Næstmestrar aðsóknar naut hrollvekjan Us en hana sáu tæplega 1.700 manns og greiddu fyrir um 2,4 milljónir kr. Bíóaðsókn helgarinnar Dúmbó flýgur á toppinn Krúttlegur Fíllinn Dúmbó í sam- nefndri kvikmynd Disney. Everybody Knows Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Mug Metacritic 70/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Capernaum Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 8,4/10 Bíó Paradís 17.30 Birds of Passage Metacritic 86/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30 Taka 5 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.00 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.40 Dragged Across Concrete 16 Þegar tvær ofurkappsamar löggur eru reknar úr lögregl- unni þurfa þær að snúa sér að undirheimunum til að rétta sinn hlut. Metacritic 63/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 20.10, 22.00 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00 The Music of Silence Metacritic 25/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Kringlunni 21.45 Captive State 16 Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 22.10 Britt-Marie var hér Háskólabíó 18.00 What Men Want 12 Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 The Favourite 12 Ath. íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10 Serenity 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.30 Fighting with My Family 12 Háskólabíó 20.50 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Egilshöll 21.00 Ástríkur og leyndar- dómur töfra- drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl dettur þegar hann er úti að tína mistiltein ákveður hann að nú sé tími til kominn að treysta varnir þorpsins. IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.20 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Að temja drekann sinn 3 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Keflavík 17.20 Smárabíó 15.10, 17.40 Háskólabíó 18.10 Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðar- stjóri Sambíóin Álfabakka 17.20 Sambíóin Egilshöll 17.30 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.20 Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í fjárhagserfiðleikum. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 54/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.30, 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 16.50 (VIP), 17.00, 18.00, 19.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.00, 21.30 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.20, 19.50, 22.20 Smárabíó 15.40, 16.20 (LÚX), 17.10, 19.30 Dumbo Us 16 Fjölskylda fer í sumarhús við ströndina, þar sem þau ætla að njóta lífsins með vinum sínum. Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 19.50, 22.15 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.40, 22.00 (LÚX), 22.20 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Captain Marvel 12 Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Morgunblaðið bbbmn Laugarásbíó 19.50, 22.20 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.20 (VIP), 19.40, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.40 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.40 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.