Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.04.2019, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.04.2019, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.4. 2019 LÍFSSTÍLL Huggulegt í bústaðinn Handklæða- og klósettrúlluhengin úr Orbit-línu House Doctor eru afar smart. Hægt er að fara óhefð- bundnar leiðir og hengja rúlluna upp á stöng í félagsskap þurrkaðra blóma. Fakó húsgögn 5.395 kr. Meira úr TÄNKVÄRD-línunni; afslappaður og eilitið hippalegur lampaskermur. IKEA 4.990 kr. Nýja TÄNKVÄRD-línan frá IKEA er ferlega skemmtileg og fer bústaðnum ægilega vel. IKEA Teppi: 6.950 kr. Karfa: 1.290 kr. Kollur: 4.990 kr. Góð ullarmotta á bú- staðagólfin sem mikið mæðir á. 140x200 sm. Ilva 29.900 kr. Í bústaðnum er um að gera að leyfa hönnuðinum í sér að blómstra meðan slakað er á. Colorbox Formfagrar geymslukrukkur frá House doktor. Fakó húsgögn 4.295 kr.-7.295 kr. Þegar náttúran og rólegheitin koma huganum á flug þurfa að vera til auðar blaðsíður fyrir útrásina. Stílabók frá De- sign Letters er notadrjúg prýði. Epal 3.700 kr. Í hverju koti ætti að vera nóg af alls kyns körfum og fal- legum og léttum hirslum til að geyma glás af prjónadóti, tímaritum og teppum. Ferm liv- ing-körfurnar eru til- valdar til þess. Epal 3.900-10.900 kr. Framundan er páskafrí, sem sumir ætla að verja í sumarbústaðnum. Um leið og slakað er á í sveitasælunni er gefandi að huga aðeins að kotinu, nostra við litla heimilið og bæta jafnvel einhverju við sem gleður augað. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.