Fréttablaðið - 18.06.2019, Page 1

Fréttablaðið - 18.06.2019, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 3 9 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R Þ R I Ð J U D A G U R 1 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 Rooosalega langar pylsur Krónan mælir m eð! Þessi skrautlega vera tók þátt í 17. júní skrúðgöngu í miðborg Reykjavíkur í gær ásamt lúðrasveit. 75 ára afmæli lýðveldisins var fagnað með ýmsum hætti um land allt. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ORKUMÁL „Þetta er algjörlega á frumstigi en við værum náttúru- lega ekki að sækja um svæðið nema vegna þess að við teldum það áhugavert,“ segir Gunnar Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri jarðhitafyrirtækisins Reykjavík Geothermal, um fyrirhugaðar rannsóknir á háhita við Bolaöldu á Hellisheiði. Fyrirtækið fékk úthlutað rann- sóknarleyf i frá Orkustofnun í byrjun desember með fyrirhugaða virkjun í huga með allt að 100 MW uppsettu af li. „Það er stefnan og við teljum það hugsanlegt að þetta svæði standi undir 100 MW án þess að hafa rannsakað það,“ segir Gunn- ar Örn. Reykjavík Geothermal, sem var stofnað árið 2008 af Guðmundi Þóroddssyni, fyrrverandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, hefur að undanförnu einbeitt sér að verk- efnum erlendis. Gunnar Örn segir að stefnt sé að því að hefja rannsóknir á árinu en leyfið gildir til ársloka 2021. „Við stefnum á að vera komnir með ein- hverjar niðurstöður innan þess tíma um hvort svæðið sé áhugavert eða ekki. Ef það reynist áhugavert er auðvitað langt ferli fram undan.“ Eldri rannsóknir á svæðinu sem unnar voru af Íslenskum orkurann- sóknum (ÍSOR) hafi gefið einhverjar vísbendingar. Svæðið sem um ræðir liggur að hluta til við hliðina á Hellisheiðarvirkjunarsvæðinu. „Við myndum fara í þessar rannsóknir í einhverju samstarfi við ÍSOR.“ Aðspurður segir Gunnar að það sé of snemmt að tala um hvernig möguleg raforka á svæðinu yrði nýtt. „Við erum ekki í samstarfi við neinn. Þetta er algjörlega að okkar frumkvæði. Við ætlum bara að taka eitt skref í einu en teljum að það sé alveg rúm fyrir meiri orkufram- leiðslu á Íslandi. Hvað hún verður notuð í verður tíminn bara að leiða í ljós.“ – sar Kanna nýtingu jarðhita við Bolaöldu Jarðhitafyrirtækið Reykjavík Geothermal hefur fengið rannsóknarleyfi vegna mögulegrar 100 MW virkjunar við Bolaöldu á Hellis- heiði. Framkvæmdastjóri félagsins segir málið skammt komið en ekki hefði verið sótt um leyfið nema svæðið væri áhugavert. Við ætlum bara að taka eitt skref í einu en teljum að það sé alveg rúm fyrir meiri orkufram- leiðslu á Íslandi. Gunnar Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Geothermal 1 8 -0 6 -2 0 1 9 0 6 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 B -C E 0 4 2 3 3 B -C C C 8 2 3 3 B -C B 8 C 2 3 3 B -C A 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.