Fréttablaðið - 18.06.2019, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 18.06.2019, Blaðsíða 8
Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð einhvern sem var náinn henni verður þér sagt að hún hafi verið yngsta manneskjan sem þau þekktu. Anderson Cooper Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 24.624 kr. • Miðað við 90% Lyk illán • Kaupverð 1.690.00 0 kr. • Útborgun 169.000 kr. • Vextir 8% • Lánstími 84 mánuð ir • Árleg hlutfallstala k ostnaðar 9,60% Mánaðargreiðsla: SUMARTILBOÐ: KR. Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford KA+ 1.690.000 ford.is GEGGJUÐ TILBOÐ! FORD KA+ ULTIMATE SPORT 1.2i bensín, 85 hö, beinskiptur SUMARTILBOÐ! BRIMBORGAR -365.000 kr. Verð með málmlit: 2.055.000 kr. Ford_KA+_SUMARTILBOÐ_5x15_20190607_END.indd 1 07/06/2019 15:44 HONG KONG Jimmy Sham, frá Civil Human Rights Front mótmæla- hópnum, segir um tvær milljónir manna hafi mætt á sunnudaginn, sem eru tvöfalt f leiri en mættu 9. júní síðastliðinn á fyrstu mótmæl- unum. Nú segja forystumenn mótmæl- anna að kröfum fólksins verði ekki fullnægt fyrr en lagabreytingin fyrirhugaða verði dregin til baka og afsögn Carrie Lam, æðsta stjórn- anda kínverska sjálfsstjórnarhéraðs- ins Hong Kong, verði tilkynnt. Lam lagði til lagabreytinguna sem varð kveikja mótmælanna. Þessu greinir vefur South China Morning Post frá. Lam hefur síðan beðist afsök- unar í opinberri yfirlýsingu frá ríkisstjórn Hong Kong og segist ríkisstjórnin skilja að mótmælin eigi rætur að rekja til „ástar og umhyggju fyrir Hong Kong“ og að Lam muni tileinka sér „einlægari og auðmjúkari viðhorf“ gagnvart gagn- rýni frá almenningi. Merki þess að ríkisstjórn Hong Kong hafi áhuga á að koma til móts við mótmælendur má einnig sjá annars staðar en Joshua Wong, einum helsta aðgerðasinna stúdenta í Hong Kong, var sleppt úr fangelsi í gær. Wong, sem er 22 ára, varð andlit regnhlífarhreyfingannar 2014, en þá snerust mótmælin um að íbúar Hong Kong fengju að kjósa sína eigin leiðtoga. Mótmælin stóðu þá í 79 daga en mótmælendur settu upp tjaldbúðir í miðju fjármála- hverfi borgarinnar og lömuðu alla starfsemi þar. Wong sagðist á blaða- mannafundi eftir að hann var látinn laus vera tilbúinn að taka slaginn og kallaði eftir afsögn Lam. Þó er þetta „of lítið, of seint“ fyrir marga mótmælendur, sem verða ekki sáttir fyrr en Lam segir af sér og lagabreytingin er dregin til baka að sögn Helier Cheung hjá BBC í Hong Kong, sem birti fréttaskýringu um málið í gær. palmik@frettabladid.is Enn mótmælt í Hong Kong Mótmælin í Hong Kong hafa vakið athygli á heimsvísu en um er að ræða stærstu mótmæli í sögu sjálfsstjórnarhéraðsins. Mótmælin snúa að fyrirhugaðri lagabreytingartillögu um framsal fanga til Kína. Mótmælt í Hong Kong. Á myndinni má sjá Joshua Wong, aðgerðasinni stúdenta á mótmælunum. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA BANDARÍKIN Tískuhönnuðurinn, listamaðurinn og rithöfundurinn Gloria Vanderbilt lést á mánudags- morgun 95 ára að aldri. Þessu er greint frá á vef CNN en sonur henn- ar, Anderson Cooper, er án efa einn þekktasti þáttastjórnandi miðilsins og var það þess vegna viðeigandi að Cooper f lutti fréttina sjálfur fyrir CNN, fyrst allra fréttaveita. Vanderbilt lést á heimili sínu í New York, umkringd vinum og ættingjum, eftir baráttu við maga- krabbamein, að sögn Coopers. Gloria Vanderbilt var barnabarn eins mest áberandi viðskipta jöfurs 19. aldarinnar, Cornelius Van- derbilt, og erfði hún auð hans og eignir. „Hún var 95 ára gömul en ef þú spyrð þá sem voru nánir henni verður þér sagt að hún hafi verið y ngsta manneskjan sem þeir þekktu, sú svalasta og nútímaleg- asta,“ bætti Cooper við. - pk Gloria Vanderbilt látin 95 ára gömul Gloria Vanderbilt lést á heimili sínu í New York. NORDICPHOTOS/GETTY 1 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 8 -0 6 -2 0 1 9 0 6 :0 7 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 C -0 E 3 4 2 3 3 C -0 C F 8 2 3 3 C -0 B B C 2 3 3 C -0 A 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 6 4 s _ 1 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.