Fréttablaðið - 18.06.2019, Page 6

Fréttablaðið - 18.06.2019, Page 6
Mikil stemning á þjóðhátíðardaginn 75 ára afmæli lýðveldis- ins var fagnað með margvíslegum hætti í gær. Að venju voru lagðir blómsveigar að styttu Jóns Sigurðs- sonar á Austurvelli og leiði hans í Hóla- vallagarði. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins, fangaði stemninguna með þessum myndum úr miðborg Reykjavíkur í gær. Forsætisráðherra smakkaði á hinni 75 metra löngu afmælisköku. Guðni Th. Jóhannesson forseti gengur út úr Alþingishúsinu með blómsveig. Stúdentar leggja blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í Hólavallagarði. Mikill mannfjöldi var saman kominn í Hljómskálagarðinum þar sem skemmtidagskrá fór fram í fínu veðri. Það var litskrúðug og fjörug skrúðganga sem fór um miðbæinn. Fjölmenningunni var líka fagnað. Fleiri myndir af hátíðarhöld- unum má sjá á +Plús síðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er eingöngu í Fréttablaðs-appinu eða í PDF-útgáfu blaðsins sem er aðgengileg á frettabladid.is. +PLÚS 1 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 8 -0 6 -2 0 1 9 0 6 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 3 B -F A 7 4 2 3 3 B -F 9 3 8 2 3 3 B -F 7 F C 2 3 3 B -F 6 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.