Fréttablaðið - 18.06.2019, Side 15

Fréttablaðið - 18.06.2019, Side 15
KYNNINGARBLAÐ Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 1 8. J Ú N Í 20 19 Stæltur sveitastrákur Svavar Ingvarsson, einkaþjálfari hjá Hreyfingu, kann ýmis ráð til að koma fólki af stað upp úr sófanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Svavar Ingvarsson, einka- þjálfari hjá Hreyfingu, vildi vinna við áhugamálið og segir það gefandi að vinna með og hjálpa fólki sem er að reyna að bæta heilsuna. Svavar er sveitastrákur í húð og hár og Bárðardalurinn heillar alltaf jafn mikið. ➛2 LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS Líð á frettabladid.is allar um fólk, tísku, menningu, heilsu og margt eira. Í ár er 20 ára afmæli Krafts og félagið hefur verið með viðburði í kringum tuttugasta hvers mánaðar frá árs- byrjun til að fagna því. Viðburðirnir hafa þann tilgang að vekja fólk til vitundar um ungt fólk með krabbamein. ➛4 1 8 -0 6 -2 0 1 9 0 6 :0 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 B -D 2 F 4 2 3 3 B -D 1 B 8 2 3 3 B -D 0 7 C 2 3 3 B -C F 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 6 4 s _ 1 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.