Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 10.07.2013, Page 11

Fréttir - Eyjafréttir - 10.07.2013, Page 11
Eyjafréttir / Miðvikudagur 10. júlí 2013 11 ° ° Það vantaði ekki stuðið í Pippkróna þar sem Brimnes og félagar léku fyrir dansi. Troðfullt var út úr dyrum, eins og víða annars staðar og spurning hvorir skemmtu sér betur, þeir sem voru á sviðinu eða þeir sem fylgdust með. Kynslóðirnar koma saman. Hér eru þær Ármey Valdi marsdóttir, Þorgerður Anna Gunnarsdóttir og Guðrún Svanlaug Gunnarsdóttir. Þær Anna Lilja Sigurðardóttir, Tinna Tómasdóttir, Sigríður Lára Andrésdóttir, Sigríður Kristmannsdóttir og Elísa Sigurðardóttir skemmtu sér vel á Skipasandi. Kristján Kristjánsson eða KK var einn fjölmargra listamanna sem komu fram á laugardagskvöldinu. Ólafur Elísson, sparisjóðsstjóri og Ólöf Jóna Þórarinsdóttir, aðstoðar sparisjóðsstjóri grilluðu pylsur fyrir gesti og gangandi. Eins og alltaf var Bárustígurinn troðfullur þegar Sparisjóður Vestmannaeyja hélt sinn árlega Sparisjóðsdag þar sem boðið var upp á skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.