Skessuhorn - 02.12.1999, Blaðsíða 11
§2ESSIíHQ2KI
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
11
BORGARBYGGÐ
ATVINNA í BOÐI
...
Goður starfskraftur óskast sem fyrst í félagslega liðveislu fyrir fatlaðan
einstakling að Varmalandi. Um er að ræða dagvinnu, 6 tíma, alla
■ virka daga, 75% starf.
HEIMAÞJÓNUSTA
Einnig vantar starfsmann í hlutastarf í heimaþjónustu til að sinna
heimili /heimilum í nágrenni við Hvanneyri. Um er að ræða sveigjanlegan
vinnutíma.
LIÐVEISLA
Náttúruvemd á Vesturlandi
Sameiginlegur fiindur
Þátttakevdar í satneiginlegnm fimdi náttúruvenidamejhJa á Vesturlandi
Náttúruvemdamefindir á Vest-
urlandi héldu sameinginlegan
fund í íþróttamiðstöðinni á Jað-
arsbökkum á Akranesi í liðinni
viku þar sem flutt vom erindi
um ýmislegt sem að náttúm-
vemdarmálum snýr. Georgjan-
usson formaður umhverfis-
nefndar Akraness gerði grein
fyrir starfssviði nefndarinnar
sem sá um dagskrá og umsjón
fundarins. Steingrímur Bene-
diktson, heilbrigðisfulltrúi sagði
írá hlutverki heilbrigðisnefhdar
Vesturlands og var Ragnhildur
Sigurðardóttir tilnefnd sem fúll-
trúi náttúruverndamefhda í
heilbrigðisnefhd á fundinum.
A fundinn mættu einnig Haukur
Þór Haraldsson frá Náttúruvernd
ríkisins sem fjallaði um hlutverk
náttúruverndarnefnda með hlið-
sjón af nýjum lögum og Anna Guð-
rún Þórhallsdóttir, eftirlitsfulltrúi
Náttúruverndar ríksins sem út-
skýrði starfssvið eftirlitsfúlltrúans.
Jón Baldur Sigurðsson, nýráðinn
forstöðumaður Náttúrustofu Vest-
urlands flutti erindi og Björg
Gunnarsdóttir, formaður stjómar
Náttúruverndarsamtaka Vestur-
lands kynnti samtökin. Að sögn
Hrafhkels Proppé sem var aðal-
hvatamaðurinn að því að fundurinn
var haldinn er nauðsynlegt íyrit
nefndimar að hittast og stilla sam-
an strengi sína. “Það er mjög gott
að heyra hvað aðrir em að fást við
og fá góð ráð enda eram við að fást
við sömu mál og sameiginlegir
hagsmunir í húfi,” sagði Hrafnkell
Proppé K.K.
íbúar Snæfellsbæjar era komnir f
jólaskap og það með fyrra móti því
síðastliðinn sunnudag var kveikt á
jólatrjám bæjarins í Ólafsvík og á
Hellissandi. Byrjað var á að tendra
ljós á Hellissandi. Kirkjukór Ingj-
aldshólskirkju söng nokkur jólalög
og jólasveinar blönduðu geði við
bæjarbúa.
Að athöfninni á Hellissandi lok-
inni héldu jólasveinamir til Ólafs-
víkur þar sem kveikt var á jólatrénu
og þar tók Kirkjukór Ólafsvíkur-
kirkju lagið.
Sennilega hefur jólasnjórinn ýtt
við Snæfellsbæingum því stór hluti
bæjarbúa er búinn að skreyta nús
sín og eflaust era einhverjir búnir
að setja skóinn út í glugga. Það er
því jólalegt um að litast í Snæfells-
bæ þessa dagana enda er allt útlit
fyrir að jólahátíðin gangi í garð eft-
ir 22 daga eða svo.
GE
íroi \
m hefjast
3. damhtr
4. desember
Veronica Osterhammer sópransöngkona
Undirleikari Friðrik V. Stefánsson
10. & 11. desember
Kvartett Kalla Jóh.
Jólahlaðborð fyrir hópa hvaða dag sem er..
Sértilboð á gistingu
Hópaafsiáttur
Jólamatscðill allan desemher
horfafcodcoúr
Mynd: Sigrún Olafsdóttir
m
m m
Akraneskaupstaður
Iþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum
Atvinna
Óskað er eftir starfsmanni við íþróttamiðtöðina að Jaðarsbökkum.
Um er að ræða 100% stöðugildi.
Starfið er vaktavinna og felst í sundlaugargæslu, þrifum og gæslu á
karlaklefum. Viðkomandi þarf að hafa góða kunnáttu í skyndihjálp, sundi og
getað byrjað strax eftir áramót.
Nánari upplýsingar veitir íþóttafulltrúi í síma 431 3560.
Umsóknareyðublöð fást á bœjarskrifstofunni, Stillholti 16-18.
Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 10. desember.
Iþróttafulltrúi Akraneskaupstðar
lítvarpi Akraness um helgina.
Mynd: KK
A Utvarp Akraness
í loftið í 12. sinn
Útvarp Akraness fer í loftið í 12.
sinn um næstu helgi og verður sent
út í þrjá daga. Það er Sundfélagið
sem starffækir Útvarpið eins og
undanfarin ár. Útvarpið hefur í
gegnum tíðina verið ómissandi lið-
ur í jólaundirbúningi á Akranesi.
Dagskráin verður fjölbreytt sam-
kvæmt venju og koma margir
þekkti sem minna þekkti við sögu..
Tónlist og talað mál verður í fyrir-
rúmi og ættu ungir sem aldnir að
finna eitthvað við sitt hæfi.
KK
Umsóknir beríst undirríta_rí á bœjarskrífstofu Borgarbyggðar,
Borgarbraut 11,310 Borgarnesi, fyrir 9. desember n.k.
Aðstoðarmaður félagsmálastjóra
Steinunn Ingólfsdóttir