Skessuhorn - 02.12.1999, Blaðsíða 19
anusunu^
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
19
Aflabrögð
Aflabrögð í síbustu viku
Far vf / tonn
Akranes 22.-28.nóv.
Sturl. H. botnv í 137,5
Stapavík plógur 5 27,7
Ebbi lína 5 10,9
Emilía lína 2 1,5
Felix lína 3 4,2
Hafdís lína 2 0,6
Hrólfur lína 3 8,9
Leifi lína 2 1,9
Númi lína 3 4,3
Salla lína 3 1,6
Bresi net 2 1,4
Sigrún net 3 2,1
Þórsnes II net 1 5,1
Elliði flotv 1 465,4
Víkingur s-nót 1 92,6
Samtals 765,8
Grundarfj.22.- 28 nóv.
Hringur botnv 1 127,0
Ófeigur botnv i 44,5
Sigurborg botnv 1 18,3
Sóley botnv 1 22,2
Sævar handf 1 0,5
Birta lína 1 1,8
Brynjar lína 1 1,7
Már lína 1 1,1
Milla lína 1 1,4
Pétur Konn lína 1 1,3
Smyrill lína 1 2,4
Þorleifur lína 1 1,4
Farsæll plóg 5 50,1
Grundfirð. plóg 4 37,3
Haukaberg plóg 5 49,9
Samtals 360,9
Rifshöfii 21.-27.nóv.
Hamar botnv 2 5,8
Rifsnés botnv 1 27,3
Bára dragn 3 18,4
Esjar dragn 4 20,0
Fúsi dragn 1 4,1
Rifsari dragn 3 15,9
Þorsteinn dragn 4 57,1
Sæfinnur handf 1 0,6
Bjössi lína 1 1,2
Faxaborg lína 1 25,6
Guðbjartur lína 2 6,1
Heiðrún lína 1 1,9
Sigurvík lína 2 2,5
Sæbliki lína 2 2,3
Sædís lína 1 0,3
Þerna lína 1 0,3
Hafnartind. net 4 3,7
Kristín F. net 2 1,3
Magnús net 1 3,7
Saxhamar net 4 9,5
Örvar net 4 29,1
Samtals 236,8
Stykkish 21.-27.nóv
Ásberg handf 1 0,2
Ársæll plógur 6 60,1
Bjami Sv. plógur 5 24,8
Gísli G. II plógur 5 23,5
Grettir plógur 5 56,9
Hrönn plógur 5 47,1
Kristinn F plógur 6 62,0
Þórsnes plógur 5 39,2
Pegron gildra 6 5,8
Röst gildra 3 3,3
Jónsnes lína 1 1,9
Kári lína 2 4,4
María lína 1 2,1
Rán lína 1 1,6
Arnar net 1 2,9
Þórsnes II net 1 2,2
Samtals 338,0
Ólafsvík 21.-27. nóv
Dragnótabátar 155,5
Línubátar 72,0
Netabátar 24,6
Samtals 251,1
Nýja Skálavíkm
Ný Skálavík
Þorgrímur Benjamínsson skip- með sama nafni sem fer á sölu.
stjóri í Olafsvík hefur fest kaup á Nýja Skálavíkin er komin til Olafs-
bátnum Súgfirðingi sem er 59 víkur en hún verður tekin í skver-
tonna línubátur og var í eigu Bása- ingu hjá Skipavík í Stykkishólmi
fells. Nýi báturinn fær nafnið áður en hún heldur til veiða frá
Skálavík og leysir af hólmi eldri bát sinni nýju heimahöfn. GE
Höjrungur 111
Gæti farið yfir
700 tnilljónir
Frystitogarinn Höfrungur III
kom inn til löndunar á Akranesi á
miðvikudag. Aflaverðmætið eftir
veiðiferðina er um 66 milljónir
króna (fob) eftír aðeins 2 3 daga út-
hald. Brúttóverðmæti (cif verð-
mæti) þess afla sem Höfrungur III
er þar með búinn að koma með að
landi á árinu nemur 640 milljón-
um. Það stefnir því í að aflaverð-
mæti skipsins á árinu fari yfir 700
milljónir. K.K
Rifshöfn
/
Agættfiskirí
imdir Jökli
Bátar á Nesinu voru að fiska
ágætlega í síðustu viku þrátt fyrir
heldu risjótta tíð. Þorsteinn SH
landaði rúmum 57 tonnum á Rifi
eftir fjórar veiðiferðir, Esjar fékk 20
tonn í fjórum róðrum og Bára
landaði um 18 tonnum eftír þrjár
veiðiferðir. Örvar fékk rúm 29 tonn
í netin í fjórum róðrum. Alls bárust
237 tonn á land í Rifi í síðustu viku.
Ólafsvíkurbátarnir voru líka að
gera það gott. Gunnar Bjarnason
fiskaði 50 tonn í fjórum róðrum og
Steinunn landaði 22 tonnum sem
hún fékk f fimm ferðum. Hópsnes-
ið fékk 9 tonn á línuna í tveimur
róðrum og Elsa Katrín rúm 6 tonn
í tveimur róðrum einnig. I Ólafsvík
bárust 250 tonn á land í vikunni
sem leið. K.K.
BORGARBYGGÐ
■ BC
P
Óskað er eftir tilboðum í snjómokstur
og hálkuvarnir á götum og
gangstéttum í Borgarnesi.
SNJÓMOKSTUR
í BORQARNESI
Tilboð uerða opnuð 16. desember
nœstkomandi kl. 14.00 á
bæjarskrifstofu Borgarbyggðar.
Útboðsgögn verða afhent á
bæjarskrifstofu Borgarbyggðar.
Svœðisskrifstofa Vesturlands
auglýsir eftir fólki til starfa ó nýju sambýli ó
Akranesi fró og með nœstu áramótum. Óskað
er eftir fólki sem hefur áhuga á að vinna með
mikið fötluðu fólki á jafnréttisgrundvelli og er
tilbúið til að tileinka sér og þróa nýja starfshœtti
sem byggjast á virðingu fyrir einstaklingnum
og að gefa honum tœkifœri til að þroskast.
Launakjör eru skv. kjarasamningum fjármála-
ráðuneytisins við SFR og Þroskaþjálfafélags
íslands.
Umsóknir ber að senda til Svœðisskrifstofu
Vesturlands, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes
fyrir 15. desember nk.
Upplýsingar veitir Siggerður Á. Sigurðardóttir
forstöðumaður í síma 4314598.
V_________________________________________________J
&dt.
^ozct^zn&uzut 6Í - ‘Sozy<zfut&U
SioHi 437 Í7ÖO - fax 437 IOÍ7
NYTT A SOLUSKRA
Kveldúlfsgala 24, Boraarnesi
75 m2 3ja herb. íbúö á 3ju hæo lil hægri í fjölb. húsi byggðu
1977. Stofa parketlogö. hol m/skáp, parketlagt. 2 svefnherbergi,
bæSi dúklögS, skápur í óðru (Deirra. Eldhús dúklagt, dúkur á vegg
viS innréttingu (spónlögS). BaSherbergi allt flísalagt, hvít innrétting,
kerlaug. Sér geymsia í K|allara hússins, ásamt sameign. Ahvíl. ca.
kr. 2,0 millj.
Verð: kr. 5,9 millj. g
©
Fálkakletfur 6, Borgarnesi |
Einbýlishús 151 m2 aS stærS, byggt 1980. Stofa teppalögS,
viSarklætt loft (tekiS upp), 5 herbergi, öll dúklögS, skápar í tveimur
joeirra. Eldhús meS dúk á gólfi, hvít viSarinnrétting. Búr. BaSherbergi
er m/dúk á gólfi, veggir málaSir, kerlaug. Flísar á forstofagólfi.
Gróinn garSur, skjólveggur, steyptur pallur og trépallur. Geymslu
skúr á lóS. Hús nýmálaS aS utan. Ahvíl. ca. kr. 4,8 millj.
Verð: kr. 9,9millj.
Gleðigjafinn Ingimar spilar
föstudagskvöldið frá 23:00
Dúettinn SvaSil
laugardagskvöld
frá 20:00
spilar dinner musik
M
atstofan
Restaurant /ýHpÍHO Foodg