Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.1999, Side 13

Skessuhorn - 02.12.1999, Side 13
 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 13 Jólaljósin tendruð í Grund- arfirði Formlegt upphaf jólaundirbún- ings í Grundartirði fór fram si. laugardag. Það var verslunarráð FAG sem stóð að opnunardeginum. Skrautlegum auglýsingabæklingi var dreift inn á hús á Snæfellsnesi og víðar, í verslunum var að finna tilboð af ýrnsu tagi og jólahlaðborð veitingahúsa hófust þessa helgi. Kvenfélagið hélt sinn árlega fjöl- skyldudag í Samkomuhúsinu. Þar kenndi margra grasa í sölubásum þar sem boðið var upp á heima- unninn varning. Þá hvatti Verslunarráðið íbúa Grundarfjarðar til þess að stilla sig inn á að kveikja á jólaskreytingum þennan dag. Kl. 17 var kveikt á miðbæjarjólatrénu en við þá athöfn söng barnakórinn við undirleik lúðrarsveitarinnar. Þegar athöfninni við jólatréð var lokið var tekið að rökkva og þá mátti sjá að skreytingar loguðu við nánast hvert hús í bænum. GK FaJlegustu ljósin Akranesveita mun veita viður- kenningar fyrir fallegustu jóla- ljósaskreytingar í bænum og eru bæjarbúar hvattir til að koma með ábendingar um þær skreytingar sem þeir telja smekklegastar og fallegastar. Að sögn Magnúsar Oddssonar veitustjóra er tilefnið það að bæði einstaklingar og fyrir- tæki skreyta orðið hús sín mjög smekklega og leggja í það bæði mikla vinnu og fyrirhöfn. “Nú er svo komið að skreytingarnar setja mikinn hátíðarsvip á bæinn og lýsa upp svartasta skammdegið,” sagði Magnús. Abendingaseðla verður hægt að klippa út úr Skessuhorni og Póstinum hinn 16. desember og þarf að koma þeim til skila í síðasta lagi 21. desember. Starfshópur á vegum veitunnar mun vinna úr ábendingum bæjarbúa og verða viðurkenningar veittar á Þorláks- messu. ”Akranesveita hvetur bæj- arbúa til að líta vel í kringum sig og koma ábendingum á framfæri”, sagði Magnús Oddsson. K.K. CHICAGO T. Orb.pizza osta CHICAGO T. Örb.pizza pepper CHICAGO T. Örb.pizza skinka CHICAGO T. Örb.pizza supreme u EPU rauð GAUTABORGAR Condis q GAUTABORGAR Remi > PAPCO Jólaeldhúsrúllur PAPCO Jólaklósettpappír JÓLASVALI JÓLASVALI BARONIE skeljakonfekt BARONIE konfektkassi rauður JÓLA ENGJAÞYKKNI m/jarðarberjabr. JÓLA SKYR m/jarðarberjabragði ESJU Bayonneskinka í. . Wz'f%í - ' g|j|S " 5 ^uJnrir-rl L Föstudaginn 3. de verður kynning frá Geirabakaríi í Vöruhusi K.B. og Hraðkaup á rði, smákökum og énskri . 14.00 jóláköíái

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.