Skessuhorn


Skessuhorn - 08.06.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 08.06.2000, Blaðsíða 13
 FIMMTUDAGUR 8. JUNI 2000 13 Smáauglýsingarna eru ókeypis fyrir einstaklinga og félög sem ekki stunda rekstur í ábataskyni. Auglýsingarnar birtast bæði hér í Skessuhorni og á vefsíðu blaðsins www.skessuhorn.is þar sem hægt er að skrá auglýsingarnar beint inn. ATVINNA I BOÐI Bamapössun (30.5.2000) Bráðvantar pössun fyrir hádegi, 3.-31. júlí fyrir 4 ára strák. Uppl.í síma 861 6227, Helga. Vantar þig auka 30 til 50 þús- und í lok mánaðarins? (29.5.2000) Ef svo er skráðu þig þá á síðuna: www.howtogain.com Atvinna óskast (3.6.2000) Maður með þungavinnuvélarétt- indi óskar eítir vinnu sem fyrst. Hringið í Hróðmar í s. 483 3141 og 867 3536. 17 aar gammel dreng söger er- hver! (29.5.2000) Duglegan 17 ára dreng vantar sumarvinnu. Flest kemur til greina. s:561 0874, e-mail: trassari@hotmail.com BILAR / VAGNAR / KERRUR Hver á vél í Daihatsu Charade 88? (31.5.2000) Oska eftir að fá keypta vél í Dai- hatsu Charade 1988. Upplýsingar í netfang: jensar@isl.is Fyrstur kemur fyrstur fær (30.5.2000) Til sölu Daihatsu Charade ’88 tveggja dyra, sjálfskiptur ekinn 138 þús km í þokkalegu lagi. Lát- um bílinn á 30 þús. Uppl í síma 866 2789 og 437 2129. Úrvals sumarjeppi! (30.5.2000) Feroza EL II, skr. 01/92, Nýskoð- aður ’Ol, ekinn 131 þús. Nettur og þægilegur bíll í afbragðsá- standi. Sanngjarnt staðgreiðslu- verð! Uppl. gefur Tumi í síma 855 4507, tumitraustason@hotmail.com, sjá www.here.is/feroza Lancer ’87 til sölu (30.5.2000) Skipti möguleg á hrossi. Upplýs- ingar í síma 695 3940 og 692 3941. DYRAHALD Úrvalsmeri til sölu (6.6.2000) 7 vetra brún meri undan Ofeigi 818 ffá Hvanneyri og MF. Kol- finnur frá Kjarnholtum. Lítið tamin en reiðfær og hrekklaus. Viljug fimmgangsmeri sem sýnir allan gang og á mikið inni. Tilboð óskast. Upplýsingar fást í síma 868 3528, Maggi. Hestur til sölu (30.5.2000) 11 vetra brúnn hestur til sölu, ekki fyrir óvana. Undan Jarli frá Höfða. Uppl. í síma 431 1811, Auður. FYRIR BORN Vantar Bflstól (5.6.2000) Eg heiti Guðmundur Karel og mig vantar góðan bamabílstól 6- 18 kg. í bílinn hjá mömmu og pabba. Vinsamlegast hafið sam- band við okkur í síma 557 4380 og 899 9292 eða netfang leifi@isl.is Bamapössun (26.5.2000) Get tekið að mér 2 börn, fyrir há- degi eða eftir samkomulagi, í sum- ar. Á sjálf rúmlega 1 árs strák. Reyklaus, uppl. í s: 431 1811, Auður. HUSBUNAÐUR / HEIMILI ísskápur til sölu (6.6.2000) Vegna fluminga er til sölu 2ja ára gamall ísskápur með stóru ffysti- hólfi. Einnig kemur til greina að skipta á minni ísskáp. Uplýsingar í síma431 1443. LEIGUMARKAÐUR Óska effir íbúð í Borgamesi (5.6.2000) Hjón með 3 börn óska efrir íbúð í Borgarnesi. Upplýsingar I símum 456 2648 og 863 0988. Sumarhús (5.6.2000) Sumarhús til leigu á Einarsstöð- um, vika 24, 26 og 33. Upplúsing- ar í síma 434 7783, Ingvar. Óskast til leigu (3.6.2000) 5-6 herbergja íbúð eða hús óskast til leigu sem fyrst á Akranesi eða nágrenni. Má gjaman vera í sveit. Hringið í síma 483 3141 eða 866 2639. Vantar á Akranesi (2.6.2000) 4-5 herb. hæð eða einbýli til leigu. Uppl. í síma 431 1534 e. kl. 18:00. Kjallaraherbergi, Akranes (30.5.2000) Kjallaraherbergi í blokk að Lerki- grund, undir búslóð (geymsla). Uppl.í síma 431 3121. OSKAST KEYPT Lítið fjórhjól (6.6.2000) Lítið fjórhjól óskast. Sími 435 1165 og 854 3365, Þorvaldur. Play Station (5.6.2000) óska efrir notaðri Play Station tölvu. Uppl. í síma 435 1316. TAPAÐ / FUNDIÐ Týndst hefur köttur (4.6.2000) Týndst hefur kötmr frá Lundum II í Stafholtsttmgum. Kötmrinn er svarmr fress. Ef þið hafið séð þennan kött eða þekkið einhvem sem hefur séð hann vinsamlegast hringið þá í síma: 435 1434. TIL SOLU Bflskúrssala (5.6.2000) Bílskúrssala. Til sölu t.d. Hókus Pókus stóll, barnavagn, baðborð ofl. Einnig eitthvað af hlutum gef- ins gegn því að verða sóttir. Salan fer fram milli 17 og 19 föstudag- inn 9. júní að Bjarkargrund 14 á Akranesi. Emmajunga kerra (5.6.2000) Til sölu lítil Emmajunga kerra með plasti og kerrupoka. Upplýs- ingar í síma 431 1355. Til sölu - til leigu (5.6.2000) Einbýlishúsið að Grundargötu 37, Grandarfirði ásamt bílskúr er til leigu eða sölu, laust til afhending- ar þann 01-07-2000. Nánari upp- lýsingar er að fá í síma 421 7383. Búvélar (5.6.2000) Fella slátmvél árg 96 og Khun múgavél árg. 85 til sölu. Uppl. í síma 435 1165 eða 854 3365. Farsími NMT (3.6.2000) Til sölu NMT hand farsími með segulloffneti og hleðslubúnaði fyr- ir bíl. Upplýsingar í síma 692 4800. Dráttarvél (3.6.2000) til sölu Deuts D30 með ámokst- urstækjum árgerð 1968. Bilað drif. Er með nýtt sæti og nýleg aftur- dekk, góður mótor. Verð 25.000. Upplýsingar í síma 692 4800. Hjónarúm til sölu (31.5.2000) Til sölu hjónarúm með hliðar- skápum og ljósakappa. Selst ódýrt. Uppl. í netfangi: jensar@isl.is Til sölu I00W Marshall valvsta- te stæða. (28.5.2000) Magnarinn er nýyfirferinn og hreins- aður, skilar hámarkskrafti og hljóm og Iítur ákaflega vel út Uppl. hjá Hjörleifi í súna 437 1725 e. ki. 20.00 Borgarfjörður. Fimmtudag 8. júní: Kvöldganga UMSB kl 20:30 í Andakíl. Skemmtileg ganga fyrir alla fjölskyld- una um fallegt umhverfi undir leiðsögn heimamanna. Snæfellsnes. Fös. - mán. 9. júní - 12.júní: Námskeið um Hvítasunnuhelgina á Brekkubæ Hellnum. Námskeið um rétt matarræði fyrir þinn blóðfólk - fyrstu skrefin. Leiðbeinendur verða Guðlaug- ur Bergmann og Guðrún Bergmann. Nánari upplýsingar í síma 435 6810. Akranes. Sunnudag 11. júní: Hátíðarguðsþjónusta kl 14:00 í Akra- neskirkju. Snæfellsnes: Sunnudag 11. júní 1000 ára Kristni- og Idrkjuhátíð að Helgafelli kl 14:00 í Helgafellsldrkju. Með hátíðarguðsþjónustu á hvíta- sunnudag verður þess minnst að á Helgafelli hefur verið samfellt Kristni- og kirkjuhald í 1000 ár, en samkvæmt Laxdælu hófst ldrkjuhald þar árið 1000. Snæfellsnes. Sunnudag 11. júní: Setbergsprestakall í Grundarfirði Hvítasunnudag: Fermingarguðsþjón- usta í Grundarfjarðarldrkja kl 11 og í Setbergsldrkju kl 14. Allir velkomnir. Sóknarprestur, sóknamelhd. Snæfellsnes. Sunnudag 11. júní: Á Hvítasunnudag verða 10 böm fermd í Olafsvíkurkirkju við hátíðarmessu kl. 13.30, Sóknarprestur. Botgarljörður. 13. júní - ló.júni: Héraðssýning kynbótahrossa í Borgar- nesi, Vindási. Héraðssýning kynbóta- hrossa á Vesturlandi. Síðasti skráninga- dagur var 6. júní. Borgarfjörður. 14. júní - lS.júní: Aldursflokkamót UMSB í Sundlaug- inni Kleppjámsreykjum. Tveggja daga mót Snæfellsnes. Föstudag 16. júm': Norska húsið - listasýning í Stykkis- hólmi. Opnuð verður sýning Emu Guðmarsóttur á silldmyndum. Sýning- in stendur til 4. júlí. Nánari upplýsingar í síma 438 1640. Borgarfjörðun 16. júní - lð.júní: Borgfirðingahátíð í Borgamesi. Borg- firsk hátíð í Borgamesi. Fjölbreytt dag- skrá s.s. tónleikar, sýningar, radeikur og harmonikudansleikur auk annarra skemmtiatriða. Öll dagskráratriði tengjast Borgarfirði á einhvem hátt Gæðingamót og úrtaka Faxa og Skugga Gæðingakeppni Hestamannafélaganna Faxa í Borgarfirði og Skugga í Borgamesi var haldin á félagssvæði Skugga að Vindási við Borgarnes 3. júm' sl. Keppnin var jafhffamt úrtaka fyrir Landsmót 2000. Faxi hefur rétt til að senda 3 hesta en Skuggi 2 hesta á landsmótið. Einkunnir em úr forkeppni en úrslit em sem hér segir: Bamaflokkur 1. Guðrún O. Amundadóttir Skugga Eink. 8,14 Sleipnirfrá Asi Melasveit Eig. GuSrún Osk Amundadóttir 2. Sigrún Sveinbjamardóttir Faxa Eink. 8,18 Litli Ljóturfrá VíSidalstungu Eig. Inga Vildís Bjamadóttir 3. Brynjar B. GuSmundsson Skugga Eink. 7,63 Perlafrá FjarSarhomi Eig. Jórunn Guðsteinsdóttir 4. Sigrún S. Amundadóttir Skugga Eink. 8,10 Fannarfrá HofsstöSum Eig. Sigrún Sjöfn Amundadóttir 5. GuSni Líndal Benediktsson Faxa Eink. 7,80 Kóngurfrá HjarSarholti Eig. Benedikt Þorbjömsson 6. Anna HeiSa Baldursdóttir Faxa Eink. 7,96 Glitrúnfrá Fjalli Eig. Baldur Bjömsson 7. HeiSar Ami Baldursson Faxa Eink. 7,87 Léttfetifrá Múlakoti Eig. Sóley Bima Baldursdóttir Unglingaflokkur 1. Elísabet Fjeldsted Faxa Stjamajrá Þorkelshóli Eig. Elísabet Fjeldsted 2. Sóley Bima Baldursdóttir Faxa Hágangurfrá Sveinatungu Eig. Baldur Bjómsson 3. Sólveig R. Gunnarsdóttir Faxa Grámannfrá EyjólfsstöSum Eig. Elísabet Haraldsdóttir 4. Birta Berg SigurSardóttir Faxa Raggifrá GullberastöSum Eig. SigurSur Halldórsson 5. Soffía Björg OSinsdóttir Faxa Polki frá Einarsnesi Eig. Soffía Björg OSinsdóttir Eink. 8,39 Eink. 8,39 Eink. 8,00 Eink. 8,05 Eink. 7,95 6. GuSlaugur Fjeldsted Faxa Eink. 7,12 Leggurfrá OlvaldsstöSum Eig. GuSrún Fjeldsted Ungmennaflokkur 1. DóraEma AsljömsdóttirFaxa Eink. 8,22 Aronfrá AsbjamarstöSum Eig. Dóra Ema Asbjömsdóttir 2. Hazikur Bjamason Faxa Eink. 8,22 Blikifrá Skáney Eig. Haukur Bjamason 3. SigurSur I. Amundason Skugga Eink. 8,17 Náttarfrá MelstaS í SkagafirSi Eig. SigurSur Ingvar Amundason 4. Vilborg Bjamasóttir Faxa Eink. 8,13 Freyrfrá Skáney Eig. Bima Hauksdóttir B-flokkur gæðinga 1. Kólafrá Laugabœ Faxi Eink. 8,44 Eig. Olöf GuSbrandsdóttir Kn. Róbert Logi Jóhannesson/ Benedikt Þorbjómsson í úrsl. 2. Rosi.is Faxi Eink. 8,38 Eig. Sigursteinn Sigursteinsson og Viggó Sigursteinsson Kn. Viggó Sigursteinsson 3. Pílatusfrá EyjólfsstöSum Faxi Eig. Ingimar Sveinsson Kn. lngimar Sveinsson 4. Hreimurfrá HofsstóSum Faxi Eig. Einar Karelsson Kn. Einar Karelsson 5. Snörfrá Stóm-Asgeirsá Faxi Eig. Baldur Bjómsson Kn. Baldur Bjómsson 6. Heklafrá Hesti Faxi Eig. Sigvaldi Jónsson Kn. Baldur Bjómsson/ Sigualdi Jónsson í úrsl. 7. Draumurfrá Hólum Skuggi Eig. Marteinn Valdimarsson Kn. Marteinn Valdimarsson 8. Furða frá Nýja-Bæ Faxi Eig. Olöf Guðbrandsdóttir Kn. Róbert Logi Jóhannesson Hestar í fyrsta og þriðja sæti efrir forkeppni í B- flokki Eink. 8,22 Eink. 8,10 Eink. 8,15 Eink. 8,21 Eink. 8,21 Eink. 8,31 Efstu hross í B-flokki frá Faxa. mættu ekki í úrslit. Víðirfrá Hellubœ Faxi Eink. 8,45 Eig. Gíslína Jensdóttir og Olil Amble Kn. Olil Amble Hrafn frá Hrafnagili Faxi Eink. 8,42 Eig. Katrín Ama Olafsdóttir Kn. Olil Amble A-flokkur gæðinga 1. Léttirfrá Stóra-Asi Faxi Eig. Benedikt Þorbjömsson Kn. Benedikt Þorbjömsson 2. Svarturfrá UnaUk Faxi Eig. Omar Pétursson Kn. Trausti Þór Gziðmundsson 3. Vísirfrá Sigmundarstöðum Faxi Eig. Reynir Aðalsteinsson Kn. Reynir Aðalsteinsson/ Einar Reynisson í úrsl. 4. Hrollur frá Ardal Faxi Eig. Péturjónsson Kn. Bjöm Einarsson 5. Djarfurfrá Kálfholti Skuggi Eig. Markzís Benjamínsson Kn. Helgi Leifur Sigmarsson 6. Reynirfrá Skáney Faxi Eink. 8,38 Eink. 8,60 Eink. 8,20 Eink. 8,08 Eink. 8,18 Eink. 8,29 Eig. Bjami Marinósson Kn. Haukur Bjamason 7. Oðinn frá Sigmundarstóðum Faxi Eink. 8,19 Eig. Pálmi Rikharðsson Kn. Pálmi Ríkharðsson 8. Framifrá Sigmundarstöðum Faxi Eink. 8,38 Eig. Reynir Aðalsteinsson Kn. Reynir Aðalsteinsson Gömul hefð er hjá Faxa að halda hryssukeppni, en þá koma knapar sem tóku þátt í A- og B- flokki gæðinga með hryssur sínar. Dómarar fara á bak á hryssunum og dæma þær síðan. 1. Kólafrá Laugabœ F: Þrasifrá Nýja-Bæ M: Grána frá Laugabœ Eig. Olöf Guðbrandsdóttir Nýja-Bæ 2. Snörfrá Stóru-Asgeirsá F: Þorrifrá Þúfu M: Eig. Baldur Bjömsson Múlakoti 3. Furðafrá Nýja-Bæ F: Angifrá Laugarvatni M: Aldtsfrá Nýja-Bæ Eig. Olöf Guðbrandsdóttir Nýja-Bæ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.