Skessuhorn - 13.07.2000, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 13. JULI 2000
£aressgiHraBCT
Dagana 11., 13. og 14. júlf «r mciHh&ttar »umarát«eila á notuBum bflum
íbflasölunni Braut og iðluumbofium HIKLU f ReyUjanesbse, Borgarnesi
bg á Selfetil. Víð bjáSum notale bfla mel allt oS 300.000 kr. ofslwttiI
Kemáu á iumarútibluno, reeddu viö iblumtnn okkor og geröu frábwr
kaup f notulum bflum. Útsöludogona er epiS frá kl. 9 tll 19.
fyrstur kemur fyntur fwrl
% Reft»j0»ífe
bflesatan ftraut
Borgartúni 26
Sfmiftftlfftll/Söimo
kekla$hekia.it
# Rayfcjanssbmr
HEKLA töluumbeft
Njarftarbraut 11
Sfmi 480 8000
beklakefiMtholf.it
• borg«*r»«s
HEKLA töluumboi
SÖIbakka 2
Sfmi 43Y1100
Betturell«rt$simnet.is
.'á'1 Snifoss
HEKLA töluumboft
Hrftmýri 3
Sfml 412 lftSS/4811416
bi I atalattvortex. it
ijvr|meiern9in
Allt að 300.000 kr. afsldttur af notuðum bflum
Landbúnaðarsýningin BÚ 2000
var haldin í Laugardalshöll í
Reykjavík dagana 6. - 9. júlí síð-
astliðinn.
Nokkur fyrirtæki af Vesturlandi
voru þar á meðal sýnenda og
kynntu sínar vörur og þjónustu. A
myndunum hér að ofan má ann-
arsvegar sjá fúlltrúa Landbúnaðar-
háskólans á Hvanneyri í sýningar-
básnum sem skreyttur var með
heyböggum og gömlum fjárhús-
grindum og hinsvegar gestí gæða
sér á þurrkuðum nautakjötstöflum
hjá Snorra Sigurðssyni fram-
kvæmdastjóra Landssambands
kúabænda.
Myndir: GE
Umhverfis-
verðlaun
2000
Líkt og undanfarin ár mun
Skessuhom gangast fýrir vali á
snyrtilegustu görðum, fyrir-
tækjum, sveitabýlum og sveitar-
félagi á Vesturlandi.
Að þessu sinni mun blaðið gera
þetta með stuðningi efrirtalinna
fyrirtækja og stofnana: Olíufélags-
ins Essó, Hyrnunnar í Borgarnesi,
Vegagerðar ríkisins, Búnaðarsam-
taka Vesturlands og Sorpurðunar
Vesturlands.
Veitt verða verðlaun þeim aðil-
um sem þykja skara framúr í góðri
umgengni og snyrtimennsku á
Vesturlandi. Dómnefnd mun horfa
til þátta á borð við viðhalds húsa
og mannvirkja, gróður, girðingar
og umgengni almennt. Auk hefð-
bundins fjölda verðlauna verður að
þessu sinni veitt viðurkenning fyr-
ir athyglisverðasta framtakið í um-
hverfismálum í kjördæminu, að
mati dómnefndar. Verðlaunaaf-
hending fer síðan fram á Eiríks-
stöðum í Haukadal sunnudaginn
20. ágúst.
Hægt er að koma ábendingum
um „kandídata” til umhverfisverð-
launa til Elínar á Skessuhorni í
síma 430 2200 eða á símbréfi 430
2201.
MM
ísverksmiðja
í byggingu
í Olafsvík
Ný ísverksmiðja er nú í bygg-
ingu í Ólafsvík. Það er Breiði ehf,
fyrirtæki Bjarna Einarssonar, sem
stendur að framkvæmdunum en
fyrirtækið hefur um árabil rekið ís-
verksmiðju á staðnum. Gamla hús-
næðið er hinsvegar orðið of lítið
og endurnýjun orðin aðkallandi.
GE