Skessuhorn


Skessuhorn - 13.07.2000, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 13.07.2000, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 Boltaleikur í blíðunni - Velheppnað Búnaðarbankamót í Borgarnesi Hátt í tvö þúsund aðkomumenn dvöldu í Borgamesi í tengslum við Búnaðarbankamótið í knatt- spymu sem þá var haldið í sjötta sinn. Það er knattspymudeild Skallagríms sem stendur að mót- inu sem er ætlað knattspymu- mönnum í 4. - 7. flokki. Þetta mót hefúr þá sérstöðu að rétt til þátttöku hafa einungis lið frá bæjarfélögum með 2000 íbúa eða færri. Að sögn Jófríðar Sigfúsdóttur framkvæmdastjóra mótsins var þessi regla sett til að krakkar frá smærri bæjarfélögum fengju tæki- færi til að keppa sín á milli á jafh- réttdsgrundvelli. Sagði hún þetta fyrirkomulag hafa tekist vel og að mótið nyti vaxandi vinsælda. Kepp- endur í ár voru rúmlega 700 og hafa aðeins einu sinni verið jafn margir. Að sögn Jófríðar hefur önnur regla, ekki síðri, gilt um Búnaðar- bankamótið en hún er sú að þegar það er haldið er undantekninga- laust gott veður. Það brást heldur ekki í ár og átti veðurblíðan sinn þátt í að vel tókst til með alla fram- kvæmd mótsins. Urslit urðu eftirfarandi: 4. flokkur A 1. Reynir Sandgerði 2. Skallagrímur 3. Hvöt/Kormákur 4. flokkur B 1. KFR 2. Skallagrímur 1 3. Umf. Bessastaðahrepps 5. flokkur A 1. Reynir Sandgerði 2. Ægir 3. Umf. Bessastaðahrepps 5. flokkur B 1. Ægir 1 2. Skallagrímur 1 3. Hamar 6. flokkur A 1. Umf. Bessastaðahrepps 2. Skallagrímur 3. Bolungarvík 6. flokkur B 1. Umf. Bessastaðahrepps 2. KS 3. Víkingur/Reynir Hellissandi 7. flokkur A 1. Skallagrímur 2. Hvöt/Kormákur 3. KFR 7. flokkur B 1. Umf. Bessastaðahrepps 2. KFR 3. Ægir 2 Prúðustu liðin: 4. flokkur: Stokkseyri, 5. flokkur Bolungarvík, 6. flokkur KS Siglufirði, 7. flokkur Hvöt/Kormákur. GE Það var rífandi stemning á meðal Skallagrímsstrákanna enda uppskerati á mótinu með ágætum. Stórleikur áSkaga Vináttuleikur IÁ- Föstudagi Ekki missa afþessu einstaka tækifœri til að sjá íslendingaliðið Stoke City spila á Akranesvelli Menn drógu hvergi af sér þegar út á leikvöllinn var komið! Það var t' nógu að snúast við grillið enda marga svanga munna að metta. m m 11 s 1 3 k1 1 \gtBB M. f BS \) Það er vissara aðfesta buxnastrmginn vel áður en skundað erútá völl. Þessi ungi leik- maður nýtur hér aðstoðar þjálfarans við verkið. Starfsmaður óskast! Oskum eftir að ráða starfsmann til afgreiðslustarfa hálfan daginn (efdr hádegi). Ahugasamir vin- samlegast sendi skriflegar umsóknir sem fyrst. Um- sóknum má einnig ____ __________________ skila í verslunina. Stillholti 18 - 300 Akranes - Sími 431 -2840

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.