Skessuhorn


Skessuhorn - 13.07.2000, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 13.07.2000, Blaðsíða 15
SSESSUiiÖSK FIMMTUDAGUR 13. JULI 2000 15 iTtorxo; BÍLAR / VAGNAR / KERRUR Toyota Hilux (11.7.2000) Til sölu Toyota Hilux extra cab árgerð '89, upphækkaður með hici dieselvél. Ekin ca 120 þús. Verð 580 þúsund. Óskað eftir tilboðum. Engin uppítaka. Uppl. í s. 861 9370 eða 437 2219 e. kl 22. Toyota corolla (11.7.2000) Til sölu Toyota Corolla sedan 1600 ár- gerð '93, ekin 123 þús. Smurbók frá upphafi og 100 þús. km viðhald hjá umboði. Verð 680 þús. Engin uppít- aka. Uppl í síma 861 9370 eða 437 2219 e. kl 22. Ryðfrí kerra til sölu (5.7.2000) Til sölu nýsmíðuð ryðfrí kerra á fjöðr- um og dempurum. Stærð 1,2m x 2,0m. Ónotuð. Verð ca. 110.000 kr. Upplýsingar hjá Matta í síma 431 4535 eða 899 7352. Lancer „85 (4.7.2000) Til sölu Mitsubishi Lancer á kr. 70.000. Vel með farinn bíll, nýskoðað- ur og lítið sem ekkert ryðgaður. Upp- lýsingar í síma 431 4761. Suzuki Swift (3.7.2000) Suzuki Swift 1600 5 dyra árg. 91, ek- inn 142.000, hvítur, ný kúpling, ný dekk, bremsur, tímareim. Kom á göt- una 92. Verð 150.000. Uppl. í síma 692 0024. Gamall en góður (3.7.2000) Til sölu Toyota Touring 4WD, árg ’89, ekinn 204.000 km, vetrar og sumar- dekk, dráttarkúla, farangursbox á toppgrind. Ásett verð 350.000.- fæst á 250.000.- Uppl. í síma 431 2549 eöa 854 2817. Mitsubishi Lancer station. (2.7.2000) Til sölu Lancer árg. 1987 í toppstandi, með tengi, vetrardekk fylgja. Ekinn 187.000 km. Verð 130.000. Uppl í síma 431 1485. DÝRAHALD Labrador hvolpur (11.7.2000) Til sölu 3. mánaða Labrador hvolpur. Ættbókarfærður. Upplýsingar eftir kl. 15:30 í síma 438 6768. Labradorhvolpar (11.7.2000) Hreinræktaðir Labradorhvolpar (hvít- ir) til sölu. Eru 5 vikna núna. Upplýs- ingar í síma 437 1849, 853 3749 eða 893 3749. 7 vikna kettlingar (10.7.2000) Kettlingar, fæddir 23. maí, fást gefins. Upplýsingar í síma 435 1164. Litlir, sætir og fjörugir (10.7.2000) Þrír 10 vikna gamlir, kassavanir kett- lingar óska eftir góðum heimilum. Vilja mjög gjarnan komast í sveit og eru vanir börnum. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 863 0301. Barnahestur (7.7.2000) Óska eftir viljugum og ungum hesti í skiptum fyrir ca 12 vetra barnahest. Einhver milligreiðsla. Upplýsingar í síma 435 1486. LEIGUMARKAÐUR Vantar íbúð á Akranesi (11.7.2000) Ung stúlka með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 866 4665. íbúð til leigu á Akranesi (4.7.2000) Til leigu 2ja herbergja íbúð á góðum stað í bænum. íbúðin (ca 60 fermetr- ar) skiptist í svefnherbergi, stofu, eld- hús, búr, baðherbergi og sameiginlegt þvottahús. Upplýsingar gefur Páll s. 899 7491. HÚSBÚNAÐUR / HEIMILI Til sölu (9.7.2000) Til sölu 3 hvítar Niklas hillueiningar með glerskáp og kommóðu. Verö til- boð. Upplýsingar í síma 437 1531. Til sölu (6.7.2000) Sófasett, sófi og tveir stólar og tvö sófaborð, borðstofuborð og fjórir stól- ar og þrekhestur. Upplýsingar í síma 692 1597. Vantar gamlan sófa! (6.7.2000) Vantar gamlan sófa á sem MINNSTU mögulegu verði. Má vera forljótur og svolítið illa farinn. Uppl. í síma 865 4060 allan daginn og 437 1212 á kvöldin. Ef þið ætlið að henda sófan- um ykkar, hringið þá fyrst í mig! Húsbúnaður til sölu (4.7.2000) Til sölu hvítur fataskápur á kr. 6000. Gamaldags sófsett 3+1, rautt áklæði, útskornir armar, verð kr. 7500 og sófaborð á kr. 2000. Upplýsingar í síma 431 2758. Frystiskápur (3.7.2000) Til sölu GRAM frystiskápur, 2ja ára gamall, 320 lítra, 7 skúffur. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma 431 2549 eða 854 2817. Til sölu (1.7.2000) Rúmgóður svalavagn til sölu, burðar- rúm getur fylgt með. Nánari upplýs- ingar í síma 861 6204. TAPAÐ / FUNDIÐ Hefur einhver séð hjólið mitt? (4.7.2000) Dökkblátt Pro Style hjól hvarf frá í- þróttahúsinu í Borgarnesi. Ef þið haf- ið upplýsingar vinsamlegast látið vita ísíma 437 1660, (Hófí). Kettlingur (4.7.2000) Lítill fresskettlingur týndist frá Báru- götu á Akranesi í síðustu viku. Hann er gulur og hvítur á lit. Möguleiki er á að hann hafi lokast inni í nágrenninu eða flækst um með bíl. Allar upplýs- ingar eru vel þegnar í síma 431 3286 og 867 5454. TIL SOLU Smáhýsi (11.7.2000) Til sölu lítið hús (gestahús) 10-12 fer- metrar, vel einangrað, verðtilboð. Upplýsingar í síma 431 1029. Farsími (4.7.2000) Benefon SIGMA Gold, NMT farsími, ásamt bílaeiningu, til sölu. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 854 2817. Veiðimenn athugið (4.7.2000) Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upp- lýsingar í síma 431 2509, 699 2509 eða 899 1508. ÝMISLEGT Rabarbari (10.7.2000) Rabarbari fæst gefins, bara að taka hann upp. Auður í Bæ. Sími 435 1232. Aupair (29.6.2000) íslenska fjölskyldu í S-Frakklandi vantar Aupair í vetur, þarf ekki að hafa bílpróf. Uppl. í síma 437 0066 og í 866 6980 eftir kl. 18. Snæfellsnes. Fimmtudag 13. júlí: Tónleikar Ydun Duo kl 20:30 í Stykkishólmskirkju. Dönsku listamenn- irnir sem skipa Ydun Duo eru þau Lise Lotte Riisager Mezzosópran og Morten Spanggaard gítarleikari. A efnisskránni er dönsk og spænsk tón- list. Tónleikarnir eru liður í Sumartónleikaröð Stykkishólmskirkju. Akranes. Fös. - sun. 14. júlí - ló.júlí: Lóttómót í knattspyrnu yngri flokka á Jaðarsbökkum Akranesi. Borgarfjörður. Laugardag 15. júlí: Lifandi handverk í Gallerí Hönd (Gamla ESSO) Borgarnesi. Hand- verksfólk við vinnu sína. Snæfellsnes. Laugardag 15. júlí: Göngusumar í Grundarfirði kl 10 eða 13. Arnardalsskarð+ Grundar- mön+ Leiðsögumaður Guðlaug Guðmundsdóttir frá Hömrum. (+fer efdr veðri). Borgarfjörður. Stmnudag 16. júlí: Hátíðarguðsþjónusta við Krosslaug í Lundarreykjadal. Nánari upplýsin- gar í síma 437 1353. Borgarfjörður. Sunnudag 16. júlí: Húsafellsmótið í golfi verður haldið á golfvellinum í Húsafelli. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 435 1550. Snæfellsnes. Mánudag 17. júlí: Harmonikkutónleikar í Grundarfirði. Dönsk unglingahljómsveit spilar kirkjulega barokktónlist og Bach á harmonikkur. Tónleikarnir hefjast kl 8.30 á mánudagskvöldið í Grundarfjarðarkirkju. Aðgangseyrir 1000 kr. Sóknarnefndin. Borgarfjörður. Fimmtudag 20. júh: Kvöldganga UMSB kl 20:00 á Mýrunum. Fjölskylduganga um fallegt svæði í Borgarfirðinum með leiðsögn heimamanna. Borgarfjörður. Föstudag 21. júlí: Utangarðsmenn í flugskýlinu Borgarnesi. Hin endurvakta stórhljómsveit Utangarðsmenn rokkar fram á nótt. Líkt og undangengin 2 ár mun Skessuhorn, að þessu sinni í samráði við Búnaðarsamtök Vesturlands, Olíufélagið Essó, Sorpurðun Vesturlands, Hyrnuna í Borgarnesi og Vegagerð ríkisins, veita verðlaun þeim aðilum sem þykja skara framúr í góðri umgengni og snyrtimennsku á Vesturlandi. Dómnefnd mun á næstu 5 vikum ferðast um kjördæmið og meta snyrtilegustu staðina. Hægt er að koma ábendingum um snyrtilega staði til dómnefndar á skrifstofu Skessuhorns, Borgarbraut 49 í Borgarnesi, síma 430 2200, (Elín eða Magnús). Veitt verða verðlaun í eftirfarandi flokkum: A) Snyrtilegustu garðarnir (5 verðlaun) B) Snyrtilegustu fyrirtækin (3 verðlaun) C) Snyrtilegustu sveitabýlin (3 verðlaun) D) Snyrtilegasta sveitarfélagið (1 verðlaun) E) Athyglisverðasta framtakið í umhverfismálum á árinu (1 verðlaun) Verðlaunaveiting verður við hátíðlega athöfn á Eiríksstöðum í Haukadal 20. ágúst. SKESSUHORN Vestlendingar! Notum sumarið til fegrunar umhverfis okkar. .Mnaksamtök

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.