Skessuhorn


Skessuhorn - 20.07.2000, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 20.07.2000, Blaðsíða 9
 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 9 Á góðri stund í Grundarfirði 28. - 30. júlí 2000 fjörðurinn - fjöllin - fóikið Dagskrá: Föstudagur 28. júlí Kl. 14.00 Vesturlandsmót í leirdúfuskotfimi. Kl. 14.00 Erla Huld Sigurðardóttir og Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir með sýningu á verkum sínum á Hótel Framnesi. Leirlist og olíumálverk. Kl. 15.00 Hjólreiðakeppni Hrannarbúðarinnar. Kl. 16-18 Grillveisla matvöruverslunarinnar Tanga. Dixielandband Grundarfjarðar grillar fram rjúkandi dixiestef að hætti hússins. Kl. 18.00 Firmakeppni Hesteigendafélags Grundarfjarðar. Teymt undir bömum frá kl. 18-19. Kl. 20.00 Myndlistarsýning Þiðriks Hanssonar í Krákunni. Kl. 20.00 Sex í sveit með söngatriði á Hótel Framnesi. Karl Jónatansson harmonikuleikari spilar undir borðum og fram eftir kvöldi. Kl. 20.00 Undankeppni í strandblaki á Sæbólsvelli. Kl. 20.30 Kvöldsigling með Ásgeiri SH 150. Kl. 20.30 Myndlistarsýning unga fólksins á Hótel Framnesi. Sýnendur: Dögg Mósesdóttir, Marsibil Guðmundsdóttir og Elsa Fanney Grétarsdóttir. Kl. 21-23 Diskótek og grill í sundlauginni fyrir unga fólkið. Kl. 22.00 Skemmtikvöld og dansleikur með Fílapenslunum frá Siglufirði í Samkomuhúsinu. Laugardagur 29. júií Kl. 10.00 Gengið á Stöðina. Leiðsögumaður Guðlaug E. Pétursdóttir. Kl. 11.00 Úrslit í blaki. Kl. 13.00 Sýning Ingu Bjömsdóttur á leirlistaverkum og myndum í húsi Verkalýðsfélagsins Stjömunnar. Kl. 13.00 Hátíðarsvæði opnað. Sölutjöld opna. Kl. 13.30 Setning fjölskylduhátíðarinnar Á Góðri Stund í Grundarfirði 2000. Hollvinasamtökin afhenda tjakkinn sem notaður var til að lyfta þaki kaupfélagshússins 1958. • Dorgveiðikeppni Búnaðarbankans • Hvurslax með laxa í kömm • Söngatriði • Leiktæki fyrir yngri sem eldri • Vatnasport í smábátahöfninni • Sjókajakar verða á staðnum • Diskótek fyrir yngri krakkana • Parakeppni. Myndarlegasta parið eða óvenjulegasta parið árið 2000, jafnt yngri sem eldri, valið. Aldurstakmörk miðast við frá 20, 40 og 60 ára. Verðlaunaafhending. • Áhöfnin á Klakk verður með hina margrómuðu fiski súpu. Kl. 14-17 Ljósmyndasýning í Safnaðarheimilinu. Gamlar ljósmyndir Magnúsar Antonssonar af gömlum húsum í Eyrarsveit. Lækningaminjasýning. Kl. 17.00 Grundarfjarðarvöllur: 4. flokkur karla. UMFG og Reynir frá Sandgerði tuskast um tuðmna. Kl. 17.00 Ársfundur Hollvinasamtakanna í Gmnnskólanum. Kl. 18-20 Fjölskylduskemmtun við Kristján IX. Hljómsveitin Skítamórall í boði Eyrarsveitar og Kristjáns IX. Tilkynnt um val á sumarstúlku Eskimo Models. Kl. 20.00 Sex í sveit með söngatriði á Hótel Framnesi. Karl Jónatansson harmonikuleikari spilar undir borðum og fram eftir kvöldi. _ Kl. 20.30 Kvöldsigling með Ásgeiri SH 150. Kl. 22-00.30 Bryggjuball í boði Tanga. Kl. 23.00 Ball í Samkomuhúsinu með Skítamóral. Sunnudagur 30. júlí Kl. 11.00 Opna Soffamótið í golfi á Bárarvelli. Spilaðar verða 18 holur. Hola í höggi tryggir utanlandsferð fyrir tvo með Samvinnuferðum- Landsýn. Kl. 13.00 Gmndar- og Kvemárhlaup. Hlaupið frá Gmndar- qg Kvemárbrúnum að Apótekinu. Kl. 14.00 Áslaug Pétursdóttir með myndhstarsýningu í Samkomuhúsinu. Myndir af gömlu húsunum í Eyrarsveit. Kl. 14-17 Ljósmyndasýning í Safnaðarheimilinu. Gamlar ljósmyndir Magnúsar Antonssonar af gömlum húsum í Eyrarsveit. Lækningaminjasýning. Kl. 14.30 Frönsk hátíðarstund á Gmndarkampi með tónlist og frönskum afurðum. Björgunarsveitin Klakkur sér um akstur yfir ánna. • Afhjúpun sögustaðaskilta • Gönguferð um söguslóðir • Varðeldur og söngur við harmoniku • Leiktæki við höfnina • Vatnasport í smábátahöfninni Kl. 16.00 Hátíðarslit. Kl. 17.00 Hestaleiga að Þórdísarstöðum. Riðinn hringur á Bárarhálsi, óvænt uppákoma í lokin. Tilkynnið þátttöku á Hótel Framnesi. Hittumst á góðri stund í Grundarfirði 2000 BÚNAÐARBANKINN GRUNDARFIRÐI sími 438 6880 ^TÁNCÍL —. \>S Nesvegi 1 r‘ Grundarfirði .. \ Sími 438 6979 \ Matvörur - Nýlenduvörur Opið virka daga 9-21 laugardaga 11-19 sunnudaga 13-19 ■—-* ■ ■—■. ■ .h M ® Sími 438 6893, fax 438 6930 sjóváSSalmennar Landflutninqar Landsbanki íslands Grundargötu 30, Grundarfirði S. 438 6636 Hrannarstíg 5, Grundarfirði Sími 438 6556, fax 438 6502 Sólvöllum 7, Grundarfirði Sími 438 6623, fax 438 6905 Hraðbúð Essó Grundargötu 38, Grundarfirði S. 438 6700 Deloitte og Touche Grundargötu 23, Grundarfirði S. 438 6896 Djúpiklettur Grundargötu 84, Grundarfirði S. 438 3463 KB bílprýði Sólvöllum 3, Grundarfirði S. 438 6933 Sjóferðir Sigurjóns Kvöldsigíingar - Sjóstangaveiði S. 438 6693 og 894 3243 Verslunin Hamrar Nesvegi 3, Grundarfirði S. 438 6808 Krýnan -fatnaður á allafjölskylduna Hrannarstíg 3, Grundarfirði S. 438 6684 FAG Grundarfirði Upplýsingaveita Grundarfjarðar www.grundarfjordur. is Gráborg ehf - Trésmíðaverkstæði Sérsmíði -fataskápur - eldhús - baðinnr. S. 8gy 6864 - 894 9283 - 864 3843 Skessuhorn Héraðsfréttablað Vesturlands S. 430 2200

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.