Skessuhorn


Skessuhorn - 20.07.2000, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 20.07.2000, Blaðsíða 15
3£ESS1M©EM FIMMTUDAGUR 20. JULI 2000 15 Hressar í sjóstangveiði viS Biílandshöföa. Myndin er tekin á einu af árvissum sjóstang- veiðimótum SjóSme. Mynd: Sonja Guðlaugsdóttir.. Sport í sókn Sjóstangveiðimót í Olafsvík um helgina Sjóstangveiði er íþrótt sem á sí- fellt auknum vinsældum að fagna hér á landi og þarf ekld að koma á óvart að það er ekki síst á lands- byggðinni sem íþróttin hefur vaxið og dafnað tmdanfarin ár. Sjóstang- veiðifélag Snæfellsness er öflugt fé- lag áhugafólks um sjóstangveiði en það stendur nú um helgina fyrir sjóstangveiðimóti í Olafsvík og er búist við metþátttöku. Aðild að Landssambandi sjóstangveiðifélaga eiga átta félög og eru þar af tvö starfrækt á Vestur- landi en auk Sjóstangveiðifélags Snæfellsness (SjóSíiæ)'* starfar á Akranesi Sjóstangveiðifélagið Skipaskagi (SjóSkip). A hverju sumri er haldin mótaröð Lands- sambandsins og heldur hvert aðild- arfélag eitt mót sem gefur stig til Islandsmeistara. Sjötta mótið í röð- inni verður að þessu sinni haldið í Ólafsvík 21.-22. júlí en keppninni lýkur á Akureyri 25.-26. ágúst. Skráningu á mótið í Ólafsvík er nú lokið en aðeins þeir sem eru skráð- ir í eitthvert af aðildarfélögunum eiga kost á þátttöku. * Ovenju veglegt í ár „Félagið á tíu ára afrnæli í ár og af því tilefrn verður mótið og dag- skráin í kringum það óvenju veg- leg,” sagði Sigurbjörg Kristjáns- dóttir ritari stjórnar SjóSnæ í sam- tali við blaðamann. „Mótið verður sett á fimmtudag og keppnin sjálf verður bæði á föstudag og laugar- dag. Við verðum með sérstakar út- varpssendingar þar sem fylgst verð- ur með veiðitölum og á föstudags- kvöldinu ætlum við síðan að bjóða öllum keppendum og íjölskyldum þeirra í grillveislu á Arnarstapa. Dagskráin endar síðan með miklu lokahófi í Félagsheimilinu Klifi.” Búist við metaðsókn I SjóSnæ eru tæplega 30 manns og hefur félagsmönnum hægt og bítandi farið fjölgandi gegnum árin. Að sögn Sigurbjargar eru flestir fé- lagsmenn ffá Ólafsvík, Hellissandi og Rifi en félagar úr öðrum byggð- arlögum á Snæfellsnesi mættu vel vera fleiri. Félagar eru duglegir við að sækja mót og fór til dæmis hóp- ur á mjög vel heppnað mót hjá Sjóstangveiðifélaginu Skipaskaga á Akranesi í maí. „Mótið okkar hér í Ólafsvík er árviss viðburður en í ár búumst við við metþátttöku.” Af orðum Sigurbjargar er ljóst að það verður líf og fjör á Ólafsvík um helgina. EA Jafiitefli í vináttuleik ÍA og Stoke City Varaliðið stal senunni Varalið Skagamanna, sem skipti við byrjunarliðið í hálfleik, stal al- gjörlega senunni í vináttuleik gegn Islendingaliðinu Stoke City sl. fösm- dag. Eftir að gestimir höfðu komist yfir um miðbik fyrri hálfleiksins gegn aðalliði Skagamanna vom það unglingarnir sem björguðu heiðri heimaliðsins og jöfhuðu metin strax í upphafi síðari hálfleiks. Þrátt fyrir færi beggja til að bæta um betur urðu mörkin ekki fleiri og úrslitin 1:1. Skagamenn sýndu gegn Stoke City að óveralegur styrkleikamunur er á þessum liðum, ef þá nokkur. Skipti þá engu hvort um var að ræða aðal- eða varalið Skagamanna. Þó ber að hafa í huga að gestirnir em að hefja lokaundirbúning sinn fyrir keppnistímabilið og era e.t.v. ekki í sem bestri leikæfingu. Skagamenn fengu tvö gráupplögð færi; fyrst Haraldur Hinriksson og síðan Uni Arge, aður en Kyle Light- bourne skaut þeim rauðröndóttu yfir með glæsimarld á 29. mínútu. Hálf- dán Gíslason fékk svo besta mark- tækifæri leiksins á lokamínútu fyrri Jón Þór og Elvar þjálfa Skagamenn -Alexander Ermolinskij ráðinn til Skallagíms Sviptingar urðu í þjálfaramálum Ermolinskij, sem hafði átt í viðræð- Borgnesingum í vetur en efldr sam- Skagamanna og Borgnesinga í um við bæði félögin, hafði gert upp þykkt ársþings KKI í vor má tjalda körfunni um miðja síðustu viku. hug sinn og valið Borgnesingana ótakmörkuðum fjölda evrópskra Efdr að hafa gefið afsvar snerist áður en ráðrúm hafði gefist til að leikmanna. Skagamenn ætla á hinn þeim Sigurðí Elvari Þórólfssyni og tilkynna honum að Skagamennim- böginn að byggja lið sitt á ungum Jóni Þór Þórðarsyiii hugur á elleftu ir tækju tvímenningana ffam yfir heimamönnum og gefa sér tíma til stundu og samþykktu að stýra 1. hann. Málið fékk því eins farsælan uppbyggingarstarfs með ffamtíð í- deildarliði Skagamanna í samein- endi og hugsast gat fyrir alla hlut- þróttarinnar á Akranesi í huga. ingu í vetur. aðeigandi. Enginn erlendur leikmaður spilar Svo snörp var aturðarásin á þess- Líklegt þykir að a.m.k. einn eða því með liðinu í fyrsta sinn í háa um tímapunkti að Alexander tveir erlendir leikmenn spili með herrans tíð. -SSv. hálfleiks en hitti ekki knöttinn. Rétt áður var einum leikmanna Stoke City vísað af velli fyrir stimpingar. Ahorfendur áttu flestir von á að “varalið” Skaga- manna, sem kom inn á í hálfleik, yrði Stoke auðveld bráð, ekki síst þeg- ar í ljós kom að brottreksturinn leiddi ekki til fækk- unar í liði gestanna. En það var öðru nær! Ungu strák- amir stóðu sig ffá- bærlega í seinni hálfleiknum og jöfnuðu metin í Guðjón Þórðarson þjálfari Stoke ásamt Nigel aðstoðarmanni sínum og Sigurbimi Haukssyni meðlimi í 7. fl. ÍA. upphafi hans með marki Guðjóns; sennilega unnið hug og hjörtu á- Sveinssónar. horfenda eins og Almar Viðarsson. Gaman var að sjá Sigurð Sigur- Þvílík barátta og leikgleði! Ef allir steinsson á ný í Skagabúningi í síðari . lékju eins og hann væru Skagamenn hálfleiknum. Hann stóð sig áfbragðs með fullt hús stiga í sumar. vel líkt og flestir. Enginn hefur þó -SSv. Birgir Leifiir sigraði Meistaramót Golfklúbbsins Leynis var haldið um síðustu helgi. Vegna hvassviðris og rigningar á laugardeginum voru aðeins spilað- ar 54 holur í stað 72. Atvinnumað- urinn Birgir Leifur Hafþórsson sýndi hvað í honum býr og sigraði glæsilega í Meistaraflokki. Setti hann vallarmet á hvítum teigum er hann lék á 70 höggum í fyrstu um- ferð og aftur í þeirri þriðju. Vallar- matið er 73,5. Önnur úrslit: Meistaraflokkur: 1. Birgir Leifur Hafþórsson 211 2. Ingi Rúnar Gíslason 222 3. Eiríkur Jáhannsson 233 l.fl. karla 1. Jóhann Sigurðsson 243 2. Sveinbjöm Hafsteinsson 255 3. Brynjar Stemundsson 262 2. ft. karla: 1. Guðmundur Valsson 271 2. Alfreð Vtktorsson 274 3. Kristinn Hjartarson 275 3.fl. karla 1. Hemtann Geirþórsson 267 2. Guðlaugur G. Kristinsson 270 3. Jón Svavarsson 271 4. fl. karla 1. Jóhann Gtslason 300 2. Haraldur Gylfason 300 3. Bjarki Þór Aðalsteinsson 302 Konur ánforgjafar 1. Ama Magnúsdóttir 256 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir 286 3. Maríanna Sigurðardóttir 302 Konur með forgjöf. 1. Ama Magnúsdðttir 214 2. Svanhildur Thorstensen 266 3. Kristrún G. Jónsdóttir 266 Drengir 1. Amór Smárason 255 2. Andri Þór Sigþórsson 256 3. Ingólfur Pétursson 285 Stúlkur 1. Friðmey Jónsdóttir 230 2. Hildur Magnúsdóttir 234 3. Valdís Jónsdóttir 270 Unglingar 1. Hróðmar Halldórsson 248 2. Sveinbjöm Hafsteinsson 255 3. Guðlaugur G. Kristinsson 270 Oldungaflokkur 1. Alfreð Viktorsson 274 2. Þorsteinn Þorvaldsson 318 Piltaflokkur í piltaflokki er leikið síðar á sumrinu enda eru verkefhi ung- lingalandsliða GSÍ off á sama tíma og meistaramót klúbbanna. Nú vom tveir af sterkustu piltum GL einmitt uppteknir í Evrópumóti á sama tíma. MM Bruni sigrar aftur Bruni sigraði Fjölni síðastliðið mánudagskvöld með einu marki gegn engu. Mark Bruna skoraði Sveinbjörn Geir Hlöðversson. Brani styrkti þar með stöðu sína í riðlinum, en er enn á eftir Njarðvík- ingum sem þeir mæta næstkomandi föstudagskvöld á heimavelli and- stæðinganna. SOK HSH burstaði Barðaströnd HSH spilaði við Barðaströnd sl. föstudag og unnu Snæfellingar sannfærandi sigur, 4:2 í hörkuleik liðanna. Viðar Pétursson skoraði þrennu fyrir heimamenn og Helgi R. Guðmtmdsson eitt mark. Stað- an í leikhléi var 1-0 fyrir HSH, en heimamenn komust í 4-0 áður en Barðstrendingar tóku til sinna ráða. Leikurinn var með eindæm- um harður og var tveimur leik- mönnum Barðstrendinga vikið af velli undir lok leiksins. Næsti leik- ur HSH er gegn Fjölni í Grafar- vogi, á morgun föstudag kl. 20:00. MM

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.