Skessuhorn - 28.09.2000, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2000
ssessuhöbm
Stórhuga áform framfarafélags
sjónmengandi rasl hverfi. Stefnt
er að því að vinna að öllum mark-
miðum í fullu samræmi við Staðar-
dagskrá 21. Síðan er markmiðunum
lýst nánar.
Brugghús í Staðarsveit
I Staðarsveit er meðal annars
stefnt að heilsumiðstöð á Lýsuhóli,
og að byggingu fjölnota húss þar sem
m.a. mætti reka minjagripafram-
leiðslu, ijarvinnslubúnað, átöppun á
ölkelduvami og rekstur svæðisbundis
bragghúss sem bruggar bjór úr inn-
lendu hráefni. I Breiðuvík er væntan-
leg sumarhúsabyggð Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur en bændur
þar hafa auk þess í hyggju að koma
Einstæð ferða-
mannaparadís
I heildarmarkmið-
um er stefnt að því að
svæðið frá Staðarsveit að
væntanlegum þjóðgarði
vestan Hellna verði að
einstæðri ferða-
mannaparadís og að þar sé
stxmduð græn ferðaþjón-
usta. Að allir vegir á
svæðinu verði með
bundnu slidagi og að flug-
brautin á Dagverðarár-
flugvelli verði lengd til að
bæta enn samgöngur. Að
allir hafi aðgang að hita-
veituvami til almennrar
notkunar og að allir sem
búi á svæðinu hafi störf
við sitt hæfi. Hafið verði
átak í trjárækt og að allt
upp nokkurs konar sýningarbýli
þannig að borgarböm geti kom-
ið í heimsókn og kynnst dýran-
um og sveitalífinu.
Dulúð, Jökull
og hvalir
Frá Arnarstapa er lögð á-
hersla á ferðir á Snæfellsjökul
og uppbyggingu á hvalaskoðun-
arferðum, en á hafssvæðinu
utan Snæfellsness er einhver
fjölbreyttasta hvalaflóra í ver-
öldinni. A Hellnum er lögð á-
hersla á umhverfisvæna ferða-
þjónustu sem tengist sögu og
dulúð Snæfellsness og
Snæfellsjökuls, en það
svæði er gjaman talið
með dulmögnuðustu
stöðum landsins.
Stefint er að uppbygg-
ingu á sögusafni á
Hellnum og fornleifaupp-
greftri við gamalt bæjar-
stæði Laugarbrekku, en þar
fæddist m.a. Guðríður Þor-
bjamardóttir, einn frægasti
landkönnuður Islendinga.
Guðríður bjó um tíma í
Brattahlíð á Grænlandi og
eru Hellnar nú vinabær
Brattahlíðar og stefnt er að
því að efla þau sögulegu
tengsl sem era á milli stað-
anna.
18 holu golfvelli, efla sumarhúsa-
byggð og koma upp skemmtisigl-
ingahöfn. I markmiðum sunn-
andeildar Framfarafélagsins var
einnig fjallað tun væntanlegan þjóð-
garð. Sunnandeild Framfarafélags
Snæfellsbæjar bendir á að nauðsyn-
legt sé að að merkja bæði nýjar og
fornar gönguleiðir þannig að að-
gengilegt sé fyrir fýrir ferðamerm að
njóta bæði sögu og náttúra. Loks
kom fram að aðilar á þessu svæði
telja mikilvægt að sem fyrst sé geng-
ið ffá lögum um þjóðgarðinn.
Heimsókn ráðherra lauk svo með
veislu á Gistiheimilinu á Brekkubæ.
IH
Skemmtisiglingar
og golf
Á Hellnum er einnig
stefnt að því að koma upp
Sunnandeild Framfarafélags
Snæfellsbæjar bauð um síðustu
helgi Sturlu Böðvarssyni sam-
gönguráðherra og Jóni Birgi Jóns-
syni ráðuneytisstjóra samgönguráð-
neytisins til sín. Með þeim vora
eiginkonur þeirra þær Hallgerður
Gunnarsdóttir og Steinunn Nor-
berg, auk Sigríðar Erlu, dóttur
Sturlu og Hallgerðar. Tilgangur
boðsins var að kynna fýrir þeim
markmið félagsins. Fyrst var ráð-
herra og fylgdarliði hans boðið í
ferð með listiskútu frá Hellna-
höfn. Blíðskaparveður var
þennan dag og nutu gestir sigl-
ingarinnar með stórbrotinni
ströndinni milli Hellna og
Arnarstapa. I kaffisamsæti var
svo farið yfir þau markmið sem
deildin hefur sett sér. Meðal
gesta var bæjarstjóri Snæfells-
bæjar, Kristinn Jónasson, og
eiginkona hans, Helga Guð-
jónsdóttir, ásamt stjóm FFFS
sunnandeildar og nokkrum
fulltrúum fjárfesta
sem hafa áhuga að
koma að framkvæmd
sumra þeirra mark-
miða sem þarna var
verið að kynna.
(Úlcrl)tillijt cljf.
Cjafavara í frábaeru úrvali
Nýjar vörur t.d. trévörur
Búsáhöld
Matar- og kaffistell
Pottar og pönnur
Falleg staup og fleira.
Fullt af nýjum vörum
Lítiö vib
- sjón er sögu ríkarí
ÖMcríjöUitt cljf.
Ægisbraut 30 - Akranesi
Sími 431 2028 - Fax 431 3828
Speglar - 30% afsláttur
Stórir - litlir
Mjóir - langir
Opnunartími
Mánudaga - föstudaga 10-18
Laugardaga 10-14
Leikföng
Pokémon - Baby born
Fisher Price
og fullt af nýju dóti