Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2000, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 02.11.2000, Blaðsíða 6
I 6 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 **£»unu«.j Stoltur af samheldni Vesdendinga -segir Gunnar Sigurðsson formaður SSV “Ég er mjög stoltur af því að sveitarfélög á Vesturlandi ætli áfram að standa saman í því að gæta hagsmuna íbúa kjördæm- isins,” segir Gunnar Sigurðs- son sem var endurkjörinn for- maður SSV á aðalfundi samtak- anna að Laugum í Sælingsdal síðastliðinn föstudag. Stjórn SSV hefur verið að móta tillögur um framtíðarskipan sam- takanna og stofnun nýs sam- starfsvettvangs með þátttöku ut- anaðkomandi aðila frá því á síð- asta aðalfundi sem haldinn var í Reykholti í nóvember 1999. Gunnar segir að ekkert hafi legið fyrir um niðurstöðu málsins fyrr en komið var á fundinn. “Það voru skiptar skoðanir um leiðir og áherslur þegar gengið var til fundar en mér fannst fulltrúar sveitarfélaganna sýna ótrúlegan þroska með að samþykkja þær málamiðlanir sem gerðar voru til að sætta ólík sjónarmið. Þetta er að mínu mati stórt skref fyrir svæðið og mikið framfaraspor. Það er nauðsynlegt fyrir öll þessi sveitarfélög að hafa öflugan máls- svara og nýta samtakamáttinn ekki síst með tilkomu hins nýja kjördæmis. Landslagið breytist ekki þótt kjördæmin breytist og því er það jafnvel enn nauðsyn- legra en áður að menn standi saman á Vesturlandi,” segir Gunnar. Meginbreytingarnar á samstarfi sveitarfélaganna felast í því að stórlega verður dregið úr umsvif- um SSV og kostnaði við rekstur samtakanna. Meðal annars er ekki gert ráð fyrir sérstökum fram- kvæmdastjóra heldur verði rekstur skrifstofunnar undir stjórn for- stöðumanns Atvinnuráðgjafar Vesturlands. Þá er gert ráð fýrir stofnun Samstarfsvettvangs Vest- urlands með þátttöku fulltrúa at- vinnulífsins, félagasamtaka og stofnana. Gunnar kveðst bjart- sýnn á að hægt verði að draga úr kostnaði við rekstur SSV þannig að ekki þurfi að koma til framlög frá sveitarfélögunum í framtíð- inni. “Þau Ólafur Sveinsson og Jólahlaðborðið okkar hefurfengið glœsilegar móttökur síðustu ár og í ár höldum við uppteknum hætti með jólapakkana á sínum stað og jólahlaðborðið hlaðið kræsingum. Við byrjumföstudaginn 24. nóv. og laugardaginn 25. nóv. Síðan alla föstudaga og laugardaga til jóla og í hádeginu sunnudaginn 17. des. f/uHt/í/rfviuiif* f/du/eyi.'ioe/HÍif* /fíim 6-Í2 iífHl Dœmi um það sem verður á jólahlaðborðinu: Heitir réttir: Heilsteikt svínalæri, heitt hangikjöt, smjördeigshálfmánar með sjávarréttum, rifjasteik, grillaður humar og Bayonskinka, villikryddaðar kjötbollur. Kaldir réttir: Grafinn lax, heilsoðinn lax, reyktur piparlax, fisk og kjötpaté, 4 tegundir heimalöguð síld, lúða í Chantilly sósu, hamborgarhryggur, kalt hangikjöt, rækjur, fiskur í hlaupi og kalkúnabringur. Eftirréttir: Jólahrísgtjónabúðingur (Ris a la mande), tertur og sherrytriffle. Kaffi og jólaglögg er innifalið í verði. (Aðeins í hádeginu) Hœgt er að panta jólahlaðborð alla daga fyrir hópa 50 manns eða fleiri. Bjóðum upp á gistingu og jólahlaðborð kr. 6.500pr. mann. Munið að panta borð í tíma Við hlökkum til að dekra við ykkur. Borðapantanir í síma 431 4240. Meðkveðu,starfsfólk Hti ^ HöSL^ yjna’UTZo Kirkjubraut 11, Akranesi Simi 431 4240-Fax 431 4241. Hrefna Jónsdóttir hafa stýrt sam- tökunum vel og nú þegar náð nið- ur kostnaði og ég hef ekki trú á öðru en við getum náð fram þeirri hagræðingu sem gert er ráð fyrir.” Gunnar segir að stjórnar SSV bíði mikið og spennandi verkefni að móta hinn nýja samstarfsvett- vang. “Þetta er gífurlega spenn- andi og ögrandi verkefni og ég trúi því að það muni hleypa nýju blóði í umræðuna um málefni landshlutans og víkka sjóndeildar- hringinn hjá sveitarstjórnarmönn- um,” segir Gunnar. A aðalfundi SSV að Laugum í Sælingsdal voru eftirfarandi kosnir í stjóm samtakanna. Frá vinstri: Gunnar Sigurðsson Akranesi, formaður, Jónas Guðmundsson Dalabyggð, Dagný Þórisdóttir Stykkishólmi, Gísli Gíslasoti Akranesi, Sigurður Valgeirsson Innri Akraneshreppi, Guðrún Jónsdóttir Borgarbyggð og Kristinn Jónasson Snœfellsbce. Mynd: GE Gunnar Sigurðsson formaður SSV Holum fækkar Hellnakirkja. Mynd:IE Nú nýlega var lokið við endur- allan þennan kafla auk þess sem byggingu vegarins frá Arnarstapa, lagt var á heimreiðar á Hellnum niður á Hellnar og út að Dag- og bílastæði við Hellnakirkju og verðará. Slitlag er nú komið á á Gróuhól. Néimmh&ríí!tðm i s fs ae'*Ker»'Ú: 0* **'+!» •* Rex súkkulaðihúðað kex I o 1 ö Doritos Americana 259,- 219,- Toblerone I00 gr. 175,- 119,- Doritos Dipping Chips 259,-219,- Varasalvi Fish Bowl 90,- 59,- Doritos Nacho Cheese 259,- 219,- Knorr Taste Breaks pasta Seven up 0,5 Itr. nýtt 139,- 125,- 79,- Doritos Texas Paprika 259,- 219,-

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.