Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2000, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 02.11.2000, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 2. NOVEMBER 2000 akCaðUIIU.. Síðustu slátrun í Borgamesi loláð? Ljóst að sláturhúsum verður fækkað segir Olafur Sveinsson Svo gæti farið að nýafstaðin sauðfjárslátrun hjá Sláturhúsi Goða í Borgarnesi verði sú síðasta í því sláturhúsi en sláturhúsið er mann- frekt miðað við fjölda slámrfjár. Ólafúr Sveinsson starfandi fram- kvæmdastjóri Goða segir að ljóst sé að sláturhúsum félagsins verði fækkað en tekur skýrt fram að eng- in ákvörðun hafi verið tekin um að loka sláturhúsinu í Borgarnesi og það sé ekkert sem segi það eins og staðan er í dag að það verði lokað þar frekar en annars staðar. “Það er fullt af verkeíhum í gangi í kjöt- vinnslunni í Borgarnesi og stór- gripasláturhúsinu og það er ekkert sem segir að dregið verði úr þeirri starfsemi. Það er verið að vinna í staðarvali íyrir sláturhús félagsins og þar eru margir þættir sem þarf að taka tillit til en markmiðið er að sjálfsögðu að hagræða og styrkja reksturinn,” segir Ólafur. 3, november frá kl. 13-18 Snyrtifræðingur kemur á staðinn Borgarness apötek S, 437 1168 T i i cni ii I I L S O L U EINBÝLISHÚS OG PARHÚS 100 fm einbýlishús ásamt 35 fm bílskúr við Á sabraut á Akranesi. Einnig 140 fm parhús ásamt 40 fm bílskúr og 16 fm sólstofu í Jörundarholti á Akranesi. Upplýsingar gefa: Vesturgötu 14 • Akranesi Simi: 430 3660 • Farsímí: 893 6975 Bréfslmi: 430 3666 Góð aðsókn að Aðsókn að tilgátuhúsinu að Ei- ríksstöðum hefur verið framar von- um frá því húsið var opnað ferða- mönnum í júní síðasdiðnum. Að Fyrsta formlega kynningin á Land- lýsingu, nýja lýsingagnavefnum fór fram á ráðstefnunni GI-Norden, á Hótel Sögu dagana 26.-28. október. Að sögn Þorvaldar Bragasonar for- stöðumanns upplýsinga- og markaðs- sviðs LMI tókst ráðstefrian mjög vel. “A ráðstefnunni voru saman komnir um 250 manns og var meirihluti þeirra erlendur. Þarna voru flutt mörg áhugaverð og fróðleg erindi en þrír starfsmenn á vegum stofnunar- innar, þau Eydís Líndal Finnboga- dóttir, Jófríður Guðmundsdóttir og Kolbeinn Ámason, fluttu erindi á raðstéfhunni.” I sýningarbás Landmælinga Islands á ráðstefnuni, þar sem vefurinn var kynnmr, gafst gestum kostur á að ræða við starfsmenn stofhunarinnar um að koma upplýsingum um eigin gagnasöfh inn í lýsigagnagrunninn. sögn Eínars Mathiesen sveitarstjóra Dalabyggðar eru gestír að Eiríks- stöðum komnir yfir 12000 og enn er töluvert um hópa um helgar. Fyrir íslensk lýsigögn Landlýsing er vefur fyrir íslensk lýsigögn, metadata, þar sem geymdar em upplýsingar um staffæna korta- grunna og önnur landffæðileg gagna- söfn um Island. Samstarfsaðilar að Landlýsingu em LISA - Samtök um landupplýsingar á Islandi fýrir alla - og Landmælingar Islands en verkefn- ið er smtt af umhverfisráðuneytinu. Þorvaldur segir tilganginn með Landlýsingu einkum vera að auðvelda notendum og ffamleiðendum land- ffæðilegra gagnasafna að komast í samband hver við annan. “Nú þegar em 42 gagnsöfh frá 11 stofhunum og sveitarfélögum í gmnninum og von- ast er til að öll þau fýrirtæki, stofhan- ir og sveitarfélög sem koma að gerð stafrænna korta eða landffæðilegra gagnasafha leggi til upplýsingar í Landlýsingu,” sagði Þorvaldur. Ólafur Sveinsson Nýr fram- kvæmda- stjóri Goða Valdimar Grímsson hefur látið af störfum sem fram- kvæmdastjóri Goða hf sem meðal annars er með starfsemi í Borgarnesi og Búðardal. Ó- lafur Sveinsson atvinnuráð- gjafi og stjórnarformaður Goða er starfandi fram- kvæmdastjóri þar til nýr mað- ur tekur við. Gengið hefur verið frá ráðningu nýs fram- kvæmdastjóra og heitir hann Kristinn Þór Geirsson en hann hefur verið fram- kvæmdastjóri rekstrarsviðs Samskipa. GE Aðilar birta upplýsingar um gögn sín á vef Landlýsingar sér að kosmað- arlausu en hver um sig ber ábyrgð á því að þær séu réttar og þeim sé haldið við. Samvinna við Dani Hugbúnaður Landlýsingar er ffá dönsku kortastofhuninni KMS (Kort og matrikelstyrelsen). I tengslum við samning um samstarf vegna hugbún- aðarins ffá KMS var í ffamhaldi af ráðstefnunni haldinn samráðsfundur hjá Landmælingum Islands á Akra- nesi á mánudag. Þann fund sátu, á- samt starfsmönnum KMS, allir þeir sem koma að vinnu við Landlýsingu. Að sögn Þorvaldar er stefnt að því að halda fýrir árslok fhnd með fulltrúum þeirra sem nú eiga upplýsingar í Landlýsingu. Landlýsing íslenskur lýsigagnavefur Sagnadagur í Stykkishólmi - að segja sögur er lífið sjálft - Sagnakvöld "Sagnakvöld Vestlendinga II" verður haldið í Narfeyrarhúsinu, Aðalgötu 3, Stykkishólmi, laugardaginn 11. nóvember. Er það liður í Evrópuverkefninu "Endurreisn sagnahefðar" (Storytelling Renaissance). Skemmtunin hefst kl. 20:30 með ávarpiSturlu Böðvarssonar samgöngu- og ferðamálaráðherra. Margir góðkunnir sagnamenn af Vesturlandi segja sögur og taka lagið. Aðgangseyrir 700 kr. Námskeið í boði Árnastofnunar Fyrr um daginn, kl. 14-18, verður efnt til námskeiðs um söfnun þjóðlegs fróðleiks í grunnskólanum í Sjtykkishólmi. Námskeiðið er ókeypis og í boði Stofnunar Árna Magnússonar. Fjallað verður um aðferðir við söfnun og skráningu þjóðfræðaefnis, siðferðileg álitamál, frágang vegna varðveislu og útgáfumál. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem áhuga hafa á varðveislu og nýtingu sagna og annars þjóðlegs fróðleiks, m.a. í ferðaþjónustu. Kennari: Gísli Sigurðsson, fræðimaður. Missið ekki af frábærri fræðslu og kvöldskemmtun. Skráning hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands s. 437-2390 - simenntun@simenntun.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.