Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2003, Page 23

Skessuhorn - 02.05.2003, Page 23
^ucsaunu^ FOSTUDAGUR 2. MAI 2003 23 T^ennínn-^ Nýja ríkisstjóm í vor Það hefur greinilega verið stefna fráfarandi ríkisstjóm- ar að halda bótakeríi All- mannatrygginga í algjöru lágmarki til þess eins að auðvelda launagreiðendum að halda verkamannalaun- um niðri. Þetta hefur verið gert með markvissum aðgerðum, svo sem að bætur hafa ekki fylgt verðlags- og launaþró- un. Davíð Oddsson er höfuð og herðar í fráfarandi ríkis- stjórn, og hann ásamt stjórnarliðum öllurn bera á- byrgð á því að fólk þarf nú að leita á náðir hjálparstofn- ana í síauknu mæli. Skattar á fyrirtæki hafa lækkað í 18% á sama tíma og skattleysismörkin standa í stað. Skuldir heimilanna hafa aukist úr 80% af ráðstöfun- artekjum í 170% frá árinu 1990-2002. Meirihluti þjóðarinnar vill að við njótum heilbrigð- isþjónustunnar óháð efna- hag, en hvað verður það lengi? Það er alltaf að verða dýrara og dýrara að verða veikur hér í þessu landi okk- ar. Það þýðir ekkert að vera endalaust að tala um kaup- mátt lægstu bóta og launa ef þau duga ekki fyrir nauð- þurftum. Þetta gengur ekki lengur. Það er kominn tími til breytinga, til þess að fá jafn- vægi á stefnur í þjóðfélag- inu. Þetta er í fyrsta sinn sem að það er möguleiki að ógna veldi Sjálfstæðisflokksinns, og ég ætla að leggja mitt af mörkunum og kjósa Sam- fylkinguna. Valur Bjamason. Akraneskaupstaður Auglýsing um framlagningu kjörskrár Kjörskrá Akraneskaupstaðar vegna alþingiskosninga 10. maí 2003 liggur frammi til sýnis á almennum skrifstofutíma frá kl. 09:30-12:00 og 12:30-15:30 á skrifstofum Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð, til kjördags. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kiörskra er bent á að senda þær á skrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 300 Akranesi. Bcejarritari. n Auglýsing um deiliskipulag í Hvítársíðuhreppi Mýrasýslu Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi fyrir stækkun á frístundabyggð um 10 lóðir að Bjarnastöðum Hvítársíðuhreppi í Mýrasýslu. Um er að ræða 8 hektara svæði sem liggur að eldra svæði og var áður rekið sem tjaldsvæði. I Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum : liggur frammi hjá oddvita Sámsstöðum frá 7. maí í til 4. júní 2003 á venjulegum skrifstofutíma. * Athugasemdum skal skila fyrir 18. júní 2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi TKFONG Fötur - Skóflur - Bílar&B@Asett og fleira 30% afsláttur Verið velkomin OPNUNARTIMI Mánud.-föstud. kl. 10-18 Laugard.-sunnud. kl. 12-16 Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Bratz-dúkkur og bíll Dúkkuföt 25% afsláttur Hljómsveitabolir íþróttasett t.d. Man. Utd., Arsenal og Liverpool 2.200 kr. til 2.900 kr. [SÁHÖLDOGL EikP* a ■ mr* m 7 WAuglýsing Um deiliskipulag og svœðaskipulag í Borgarfjarðarsveit Borgarfjarðarsýslu. S; I I el Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst óveruleg breyting á svæðaskipulagi sem kemur í stað gildandi aðalskipulags fyrir Húsafell sem fellt er úr gildi. Einnig er auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulag fyrir stækkun frístundabyggðar að Húsafelli. Tillagan nær til 67,3 hektara svæðis sem liggur að eldri frístundabyggð. Á nýja svæðinu er gert ráð fyrir 68 sumarhúsum, auk húsa sem þegar er gert ráð fyrir á skipulagi. Auglýst er óveruleg breyting á svæðaskipulagi Borgarfjarðarsveitar á jörðinni Fossatúni. Einnig deiliskipulag fyrir þjónustuhús og breyta notkun á sláturhúsi í verslunar og þjónustuhús með tilheyrandi bílastæðum að Fossatúni. Svæðaskipulags tillögurnar hafa verið kynntar aðildar sveitarfélagi. Borgarfjarðarsveit tekur að sér að bæta það tjón sem einstaklingar kynnu að verða fyrir við skipulagsbreytingarnar Tillögumar ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í Reykholti frá 7. maí til 4. júní 2003 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 18. júní 2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teTjast samþykkir henni. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.