Skessuhorn - 20.04.2005, Síða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL 2005
Björgunarfólk í blíðu og stríðu
Hvernig á að bregðast við þegar fólk lendir í veðurofsa. Björgunarsveitarfólk segir frá
sig. Þarna var um að ræða fólk sem
beðið hafði í Borgamesi og á Seleyr-
inni ffá því að veginum var lokað
fyrr um kvöldið og vora sumir orðn-
ir nokkuð óþolinmóðir að komast
aftur af stað,“ segir Theodór. Það
var svo ekki fyrr en tmdir miðnætti
að lokuninni var aflétt, enda veður
orðið nokkuð skárra þó enn væri ill-
fært. Björgunarsveitir luku störfum
Við stofnun Slysavarnafélagsins
Landsbjargar árið 1999 urðu til ein
stærstu samtök sjálfboðaliða á Is-
landi með um 18 þúsund félaga sem
starfa í björgunarsveitum og slysa-
vama- og unglingadeildum, alls 242
félagseiningum sem staðsettar em
víðsvegar um landið. Björgunarfélag
Akraness er eitt þessara félaga og
fagnar um þessar mundir 5 ára af-
mæli sínu, en það varð til 1. janúar
árið 2000 við samruna Hjálparsveit-
ar Skáta á Akranesi og Björgunar-
sveitarinnar Hjálparinnar. A þeim
fimm árum sem félagið hefur starfað
hefur starfseminni vaxið fiskur tun
hrygg og félagar hafa sinnt fjölda
mörgum útköllum af ýmsu tagi. Um
síðustu helgi tóku félagar m.a. þátt í
viðamikilli björgunaræfingu í Hval-
íjarðargöngum. Fyrir tveimur vikum
unnu þeir að björgunarstörfum í
norðan hríðar óveðursskoti sem
skall á Vesturlandi þriðjudaginn 5.
apríl og kallað hefur verið „síðbúna
páskahretið". Oveðrið kom mörg-
um í opna skjöldu. Rætt er við veg-
farendur, björgunarfólk og lögreglu
og aðstæðum lýst.
Theodór Þórðarson, lögreglu-
varðstjóri í Borgamesi sagði í sam-
tah við Skessuhom að aðdragandinn
að þessu veðuráhlaupi hvað varðar
þjóðveginn fyrir Hafnarfjall, þar sem
félagar úr Björgunarfélagi Akraness
og frá Brák í Borgamesi vom að
störfum, hafi verið meiri en oft áður
því vestur á Snæfellsnesi og á Helhs-
heiði skall óveðrið á strax um morg-
nesi og í Borgamesi þó svo að það sé
þrálátt óveður í fjallastrengjum þar á
milli. Þetta gerðist einmitt þriðju-
daginn 5. apríl og ffamefidr miðviku-
deginum. Þrátt fyrir miklar og góð-
ar upplýsingar um veður og færð og
beinar viðvaranir Vegagerðar og
lögreglu þegar líða tók á daginn hélt
fólk af stað, misjafhlega búið og lenti
síðan í töfum, vandræðum og jafnvel
í háskalegum aðstæðum þegar það sá
ekki nema rétt ffam á vélarhlífina og
varð þá alveg stórastopp í kófinu.“
Afskipti lögreglunnar í Borgamesi af
fólki sem lent hafði illa í áhlaupinu
hófst strax klukkan 9 um morguninn
þegar bíll fór útaf á Snæfellsvegi
undir Hítará. En ballið var bara rétt
að byrja. „Undir hádegið varð síðan
þriggja bíla árekstur vestan við Kald-
ármela og fór lögreglan í Borgamesi
á staðinn. Þar höfðu þrír bílar lent í
árekstri eftír að sá ffemsti stöðvaði
vegna blindbyls, en við þessar að-
stæður er einmitt mikil hætta á
aftaná keyrslum af þessu tagi. Oku-
maður eins bílsins fótbromaði er
hann varð á milli bíla. Af öðrum ó-
höppum má nefna að um kl. 01:40
fékk lögreglan í Borgamesi útkah
upp á Holtavörðuheiði en þar hafði
tengivagn flutningabils lent á kyrr-
stæðum jeppa sem var alveg út í veg-
kanti. Lemstraðist ökumaður
jeppans nokkuð en slasaðist ekki al-
varlega og þykir það vel sloppið
miðað við skemmdimar á bílnum.
Um klukkan fimm ræsti lögreglan
í Borgarnesi út björgunarsveitir til
aðstoðar fólki í vandræðum undir
laust eftír klukkan hálf eitt og fóra
heim. A miðvikudeginum vom öku-
menn síðan aðstoðaðir við að koma
bifreiðum síhtun affur upp á veginn
og var dagur að kvöldi kominn er því
var að fullu lokið, enda gekk veðrið
ekki niður fyrr en líða tók á daginn.
Fjögurra tonna
pikköpp fauk út af
Gunnar Agnar Vilhjálmsson, fé-
lagi í BA, var á vettvangi og segir
haim aðstæður hafa verð nokkuð
slæmar. „Við skulum orða það sem
svo að það hafi verið Ktið ferðaveð-
ur. Veðrahamurinn var svo rosalegur
að pickup með tvær heyrúllur á pall-
inum, ætfi hann hafi ekki verið um
fjögur tonn í það heila, fauk út af og
trailer með tengivagn fauk þvert yfir
veginn. I svona roki verður mjög
kalt og skjálfskiptingin í a.m.k. ein-
um fólksbíl ffaus svo hann komst
hvorki lönd né strönd. Það var mjög
erfitt að fóta sig þama uppfrá, mað-
ur varð að hafa eitthvað að halda sér
Einn afbjörgunarsveitarbílunum sem aðstobuðu við björgun þann 5. apríl. Þessi btll er t eigu björgunarsveitarinnar Brákar í Borgamesi.
í þegar út var komið, enda mjög
hvasst og hált. Af þessu leiddi að að-
stæður vom nokkuð erfiðar, en við
sem þama unnum að björgunar-
störfum erum þjálfaðir tíl að takast á
við þetta og það gekk vel. Eg sá þó
að minnsta kostí tvo menn fjúka
einsog pappír yfir veginn og bílar
vom einsog hráviði út um allt þegar
við komum á vettvang, sem gefur
vísbendingar um veðurofsann sem
þama var.“ Við þetta bættist að
skyggni var ákaflega lítið, enda geys-
aði stórhríð og vindhraði fór í allt að
40 metra á sekúndu samkvæmt Veð-
urstofunni.
Komnir á staðmn þrjátíu
mínútum eftir útkall
Bjöm Guðmundsson, ritari svæð-
isstjómar á svæði 4, sem nær yfir
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og
Akranes, var í stjómstöð björgunar-
manna. I samtali við Skessuhom
rekur hann atburðarásina ffá því að
útkall barst og þar tíl allt var yfir-
staðið rúmum átta klukkustundum
síðar. „Eg var á leiðinrú heim úr
vinnunni þegar beiðni barst ffá lög-
reglunni í Borgamesi um að sendir
yrðu þrír bflar til aðstoðar fólld sem
hafði lent í hremmingum í bandvit-
lausu veðri. Þegar svona útköll ber-
ast stökkva mexm bara af stað og ég
reikna með að það hafi hðið um það
bil sjö mínútur þar til bflstjóramir
og allur mannskapurinn var kominn
í hús þaðan sem aðgerðum var
stjómað. Bflstjóramir fá upplýsingar
um verkefnið um leið og þeir sem
aðgerðinni stjóma. Þeir era því fljót-
ir að undirbúa sig þannig að eftír um
það bil sjö mínútur í viðbót vom þeir
komnir í bflana og lagðir af stað.“ I
björgunarbflunum þremur, einum
ffá Akranesi og tveimur úr Borgar-
nesi, vom sjö björgunarmenn. Bjöm
telur að um hálftími hafi hðið ffá því
að útkall barst þar tíl björgunar-
menn vora komnir á vettvang.
En hvemig bera björgunarmenn
sig að við þessar aðstæður? „Þeir
byrja nú á því að líta í bflana og at-
huga hvort allt sé í lagi. Við tókum
ákvörðun um að fara ekki í að draga
bfla í burtu heldur leggja áherslu á
að koma fólkinu í öragga höfii og
aka því í Borgames eða á Akranes.
Okkar regla er ávalt sú að gæta fyrst
og ffemst að öryggi fólks, bæði okk-
ar sjálffa vegna og þeirra sem við að-
stoðum. Þetta vom um þrjátíu til
fjöratíu manns og til þess að höndla
þetta varð bara að skilja bflana eftír.
Eigendur sóttu þá svo daginn efrir
þegar veðrinu slotaði.“ Undir lok
björgunaraðgerðanna segir Bjöm að
bflum hafi verið safhað saman og
þeim svo fylgt ffá Seleyri niður að
sláturhúsinu við Laxá. Atta og hálf-
um klukkutíma efrir að útkall barst
var Bjöm kominn heim, klukkan var
þá hálf tvö að nóttu til. Bjöm segir
þó að veðrið hafi ekki gengið niður
fyrr en undir morgun, en umferð
um hættusvæðið datt niður yfir
blánóttina og því gátu björgunar-
menn hætt störfum. Aðspurður seg-
ist Bjöm sáttur við hverrúg aðgerðin
tókst, fólk sem aðstoðað var hélt ró
sinni og allt gekk að óskum.
Glórulaus bylur
Skessuhom ræddi við vegfarenda
sem átti leið undir Hafnarfjallið á
þriðjudag og segist hann aldrei hafa
lent í svo glórulausum bil. „Feillinn
hjá okkur var að taka ekki meira
mark á viðvörunum Vegagerðarinn-
ar, en á skiltinu í Mosfellsbæ stóð
stórhríð. Ef þeir hefðu bætt því við
að ófært væri á köflum á þessari leið
hefðum við aldrei lagt í þetta. Eg
hringdi nú í Vegagerðina en þar sem
ekki svaraði þar brá ég á það ráð að
hringja í kunningja mixm í Borgar-
nesi sem sagði veðrið ágætt þar en
ffekar hvasst xmdir fjallinu. Maður
er nú svo sem vanur því svo við bara
lögðum í haxm.“ Fljódega kom í ljós
að ferðin yrði strembin, blint var á
Kjalamesinu og þar höfðu bflar far-
ið út af. Baflið byrjaði þó ekki fyrir
alvöru fyrr en við Laxá þar sem
skollinn var á blindbylur. „Við vor-
um nú svo heppin að lenda fyrir
ffaman skólarútuna frá Fjölbrauta-
skóla Vesturlands og þóttumst nokk-
uð viss um að einhver kænú heniú til
aðstoðar og okkur yrði þá hjálpað í
leiðinrú. I brekkunni við Skorholt
mættum við lögreglubfl með blikk-
andi ljósum sem fylgdi nokkrum bfl-
um út úr kófinu. Þegar við hringd-
um til að fá upplýsingar um hvenær
hann færi til baka var okkur sagt að
búið væri að kalla út björgunarsveit-
ir. Eftír það létti okkur mjög og
reyndum bara að láta fara eins vel
um okkur og hægt var þangað til
Frá tefingu björgunarsveita. Hér er verið að bera slasaðann mann á börum ofan úrfjalli.
uninn og fjölmiðlar höfðu greint frá
vandræðum sem fólk lenti víða í
framan af degi og veðurspá lá fyrir
og var eindregin. SKkt veður getur
alltaf skollið á jafnvel í aprflmánuði.
Þó ólíklegt sé að veðrið rjúld upp
með sKkum hvefli næstu mánuði veit
maður svosem aldrei hverju íslensk
veðrátta tekur upp á og því er ekki úr
vegi að fylgjast með starfi björgunar-
sveita og lögreglu við raunverulegar
aðstæður í tilefni af afmæfl Björgun-
arfélags Akraness.
Háskalegar aðstæður
Alkunna er að vindasamt getur
verið undir Hafnarfjalli og þar
myndast off strengir þar sem vind-
hraði verður mjög mikfll. Theodór
Þórðarson segir að vonskuveðrið
sem geysaði í hvellinum mikla hafi
verið nokkuð staðbundið og því hafi
ekki aflir áttað sig á hættunni. „Það
sem viflir off um fyrir fólki er að í
norðanáttinni getur verið bjartviðri
og nánast logn í Reykjavík, á Akra-
Flafnarfjalli. Vaskleg framganga
björgunarmanna varð til þess að ekki
varð frekara tjón á eignum eða lim-
um manna, en versti óverðurskaflinn
teygði sig ff á Hafharánni og að bæn-
um Skipanesi. Um klukkan sex
versnaði veður enn og rauk upp í
norðan stórhríð og ofankomu með
aUt að 36 metrum á sekúndu. Þá tók
lögreglan í Borgamesi í samráði við
Vegagerðina þá ákvörðun að loka
veginum, enda höfðu björgunar-
sveitir ekki undan að bjarga fólld úr
bflum sem höfðu stöðvast vegna ó-
veðursins. Haft var samband við lög-
regluna í Reykjavík og á Akranesi og
hún fengin til aðstðar við lokun veg-
arins að sunnanverðu.
„Upp úr klukkan tíu vom björg-
unarsveitarmenn búnir að bjarga
fólkinu úr þeim 18 bflum sem stöðv-
uðust og sldldir höfðu verið effir. Þá
var ákveðið að fylgja bflalest suður
fyrir fjaU og suður á Kjalames þar
sem lögreglan í Reykjavík myndi
taka við henni og gekk það vel fyrir