Skessuhorn - 20.04.2005, Qupperneq 17
I
-wm.i...;:
MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005
17
Köttur í klandri
STARFSLEYFI
RAFSKAUTAVERKSMIÐIU
KAPLA EHF.
Umhverfisstoftiun boðar til kynningarfundar
fyrir almenning um starfsleyfis-
og umhverfismál rafskautaverksmiðju
Kapla ehf. á Katanesi, mánudaginn 25.
apríl kl. 20:00, í félagsheimilinu Hlöðum,
Hvalfjarðarstrandarhreppi.
UST
Umhv»rfís$tafmm
m
Þessi kisulóra hefur verið á þvœlingi á Neðri Skaganum á Akranesi (Krókatúni/Deildartúni) síðustu daga og vikur og her sig aumlega.
Hún er ákaflega gæf og mannelsk, með hálsól en ómerkt. Efeinhver saknar hennar ætti sá hinn sami aðfinna hana í hverfinu.
Hópurinn með rós að launum fyrir góða þátttóku í leikfimi.
Uppskeruhátíð Félags eldri borgara
Síðastliðinn þriðjudag fór ffam
uppskeruhátið félagsstarfs eldri
borgara í Grundarfirði. Dagskráin
var fjölbreytt og skemmtileg að
vanda; sungið, handavinna sýnd og
leikfimisfóki voru færðar viður-
kenningar fyrir góða þátttöku. Kór
félags eldri borgara söng og lagið
tóku þau Elsa Amadóttir, Jensína
Guðmundsdóttir og Magnús Alfs-
son. MM/ Ljósm: Sverrir.
Hluti handverksins sem sýnt var.
Skálasnagi á Snæfellsnesi.
Þeklár þú langvíu og ritu?
Vorið er komið og ritan og fleiri
sjófuglar sestir í bjargið. Þjóðgarð-
urinn Snæfellsjökull stendur fyrir
léttri göngu- og fuglaskóðunarferð
á degi umhverfisins, mánudaginn
25. apríl. Leiðbeinendur í ferðinni
verða Sæmundur Kristjánsson og
Smári Lúðvíksson. Farið verður að
Skálasnagavita og bjargfuglarnir
skoðaðir. Við bjargið eru mannvist-
arleifar frá þeim tíma þegar sigið
var í bjargið eftir eggjum og fugli
og munu þær verða skoðaðar. Þátt-
takendur mæti við vegamót út á
Ondverðarnes (við Móðulæk) kl.
20.
Gestastofa á Hellnum verður
opin helgina í tilefni Dags um-
hverfisins, 25. apríl. I tilefni dagsins
verður gestastofan á Hellnum opin
á laugardag og sunnudag ffá kl. 14-
17. Hún verður síðan opnuð form-
lega 20. maí og verður opið alla
daga í sumar. MM
sowoABBvnaB
Starf umsjónar-
manns á gæsluvelli
Starf umsjónarmanns gæsluvallarins a&
Skallagrímsgötu er laust til umsóknar.
Um er a& ræ&a 50% starf við gæslu og umönnun 2ja
til 6 ára barna, skv reglum um gæsluvöllinn.
Cæsluvöllurinn verður opinn eftir hádegi frá 13. júní
til 12. agúst 2005.
Æskilegt er a& umsækjandi sé uppeldismenntaður
eða hafi mikla reynslu og goð meðmæli úr
sambærilegum störfum.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2005.
í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru jafnt
karlar sem konur hvött til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður fræðslu-
og menningarsviðs í síma 437-1224
Forstööumaöur Frceöslu- og menningarsviös
Erum með lausar stöður í eftirfarandi:
Verslunarstjóri:
Starfið felst í því að sjá um uppgjör, skipulag
vakta, ráðningu og þjálfun starfsfólks og pantanir.
Ásamt því að afgreiða og þjónusta viðskiptavini.
Matreiðslumaður:
Starfið felst í að sjá um alla matreiðslu og yfirumsjón
með eldhúsi og panta inn. Starfið er í dagvinnu.
Og annað starfsfólk:
Um er að ræða fullt starf, dagvinnu og/eða
vaktavinnu, kvöld og helgarvinnu allt eftir
samkomulagi.
Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki til að vinna
á lifandi og skemmtilegurm vinnustað sem verið
er að opna á Digranesgötu 6 Borgarnesi.
1 Umsóknir sendist á netfangið is-mynd@simnet.is
l Nánari upplýsingar eru veittar í sima 661-6968