Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2005, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 29.06.2005, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 29. JUNI 2005 Sextíu ár eru frá því Leikbræður úr Dölum tóku fyrst lagið. Söngur þeirra ómar enn: „Einhverju sínni fyrir margt Iöngu hringdi til mín maður ein- hverra erinda og spurði síðan í framhjáhlaupi hvort ég væri ekki einn fjórmenninganna sem sung- ið hefði í Leikbræðrum. Eg játti því og þá sagði þessi viðmælandi minn að ekki væri ofrnælt að við sem hefðum skipað þennan kvar- tett værum sannir hamingju- menn. Svo marga hefðum við glatt með fallegum söng okkar, að engu Iíkara væri en við værum fæddir undir heillastjömu," segir Friðjón Þórðarson, fyrrum al- þingismaður og ráðherra. Á þessu vori eru liðin rétt sextíu ár frá því fjórir félagar úr röðum Breiðfirðingakórsins í Reykjavík létu fyrst til sín heyra með falleg- um kvartettsöng. Þetta voru Dala- mennirnir Ástvaldur og Torfi Magnússynir frá Fremri Brekku í Saurbæ, Friðjón Þórðarson frá Breiðabólstað á Fellsströnd og Gunnar Einarsson, sem var Reyk- víkingur. Friðjón er mágur Ást- valdar, en Skessuhorn hitti þá fé- laga á dögunum þegar þeir rifjuðu upp feril Leikbræðra, kvartettsins sem mörgum er eftirminnilegur enn í dag. Fjörðurinn sem gullið vín Á árunum eftir seinna stríð vora fólksflutningar utan af landi og til borgarinnar að hefjast fyrir alvöra og á þeim tíma vora átthagafélög áberandi í öllu félagsstarfi í Sungið á óskastund þar sem Torfi bróðir minn lék fyr- ir dansi með harmoniku. Þetta var stórkostleg ferð, sem ég held að öllum sem hana fóra sé ógleyman- leg,“ segir Ástvaldur. Undir þetta tekur Friðjón og bætir við að sigling og dansiball úti um og í kjarrivaxinni lautu, sem þeir félagar hafa æ síðan kallað Fögrabrekku, tóku þeir lagið. Við þennan samsöng með skógarþröst- unum fundu þeir að ekki varð aft- ur snúið. Lögin sem þeir sungu þarna í lautinni vora Eg vil elska arnir era þagnaðir og Næturljóð? „Líklega voram við félagar allir með minnimáttarkennd gagnvart MA - kvartettinum enda ekki auð- velt að feta í fótspor hans. Við dáð- um kvartettinn og höfðum því á- huga á að reyna fyrir okkur með Kvartettinn Leikbræður, frá vinstri: Gunnar Einarsson, 1. tenór, Ástvaldur Magnússon, 2. tenór, Torfi Magnússon, 1. bassi, og Friöjón Þórðarson, 2. bassi. Við píanóið er Gunnar Sigurgeirsson. Myndin er tekin 13. nóvember 1952, daginn sem þeir héldu konsert í Gamla bíói. á miðjum Breiðafirði hafi líkast til haft töframátt með sama hætti og hermt er að óskir manna rætist Astvaldur Magnússon. „Líklega vorum við félagar allir með minnimáttarkennd gagn- vart MA - kvartettinum. “ Reykjavík. Félögin héldu úti fjöl- breyttri starfsemi og innan vé- banda margra þeirra vora kórar sem margir hverjir era starfandi enn í dag. Þannig vora fjórmenn- ingarnir allir í Breiðfirðingakórn- um sem fór í söngferð til Breiða- fjarðarbyggða um Jónsmessuna sumarið 1945. „I Þorskafjörð kom flóabáturinn Baldur og sigldi með okkur út í Flatey. Það var blæjalogn og í geislum miðnætursólarinnar var fjörðurinn allur sem gullið vín. Á þilfari Baldurs var slegið upp balli velti þeir sér naktir upp úr dögg- inni. „I þessari fallegu nætursigl- ingu kom andinn yfir margan manninn, það er síður en svo fjar- stæða að segja að þetta hafa verið óskastund," segir hann og brosir. Folinn fyrir fótstigið harmoníum Og óskin rættist strax næsta dag. Ekið var með rútubíl frá Styklds- hólmi til Reykjavíkur og þegar komið var suður að Hítará drógu fjórmenningarnir sig út úr hópn- mitt land og Erla góða Erla, við ljóð Dalaskáldsins Stefáns frá Hvítadal. Þeir Ástvaldur og Friðjón, sem nú eru einir eftirlifandi af Leik- bræðranum fjóram, rifja upp að tónlistin gangi eins og rauður þráður í gegnum allt þeirra líf. „Það var alltaf mikið sungið í minni fjölskyldu," rifjar Friðjón upp. „Við systkinin á Breiðaból- stað voram sex talsins og árið 1926, þegar ég var þriggja ára, seldi pabbi fallegan fola, mikið reiðhestsefrii sem við áttum, til að geta keypt orgel; fótstigið harm- oníum. Þetta var sannkallaður menningarauki, með því lærðum við systkinin að spila og syngja og þegar gestir komu heim var safnast saman við hljóðfærið og lagið tek- ið. Það fannst mér bæði góður og skemmtilegur siður.“ Ástvaldur kynntist tónlist sömu- leiðis strax í æsku. Á bernskuheim- ili hans á Fremri Brekku var til harmoníum og í farskólanum tíðk- aðist að láta börnin taka lagið. Þegar bræðurnir Ástvaldur og Torfi komu til náms í Reykjaskóla í Hrútafirði. Voru þar starfandi bæði blandaður kór og karlakór undir stjórn Áskels Jónssonar, síð- ar organista og tónskálds á Akur- eyri. Það var því ekki að ófyrir- synju að Ástvaldur hélt áfram að syngja þegar hann flutti til Reykja- víkur snemma á fimmta áratugn- um. Undir leiðsögn Billichs MA - kvartettinn er líklega þekktasti kvartett Islendinga fyrr og síðar, en hann starfaði á áranum 1932 til 1942. Hver kannast ekki við fallegan söng fjórmenninganna Jóns frá Ljárskógum, Jakobs Haf- stein og bræðranna Þorgeirs og Steinþórs Gestssonar í lögum eins og Laugardagskvöld á Gili, Rokk- Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson. svipuðum hætti,“ segir Ástvaldur. Leikbræður hófu æfingar haustið 1945 og á þeim tíu starfsáram sem í hönd fóra nutu þeir góðrar að- stoðar Gunnars Sigurgeirssonar sem stjórnaði Breiðfirðingakórn- um. Hann var undirleikari þeirra alla tíð og þjálfari fyrsta kastið. Þeir félagar höfðu áhuga á að leita til Carls Billich sem þekktur var sem kvartettþjálfari og var Gunnar hvatamaður að því. Segja má að Carl hafi verið brautryðj- maður hafði hann meðal annars fengið tækifæri til að fylgjast með kvintettinum heimsfræga, Comedian Harmonists, sem söng í Þýskalandi og síðar Vínarborg á þriðja og fjórða áratugnum. „Billich var ævinlega boðinn og búinn að hjálpa okkur, raddsetja lög, leika undir, þjálfa og leiðbeina án endurgjalds. Meðfædd ljúf- mennska hans og lipurð var alveg einstök," segir Friðjón. Heillaðist af syngjandi sýslumanni Endapunkturinn á ferli Leik- bræðra var í raun tónleikar þeir sem kvartettinn hélt í Gamla Bíói í nóvember 1952. Þeir þóttu takast einstaklega vel og dómarnir sem í kjölfarið komu vora einkar vin- samlegir. Má því segja að þarna hafi Leikbræður hætt á toppnum því þeir sungu ekki opinberlega saman eftir þetta. Þegar Friðjón Þórðarson gerðist svo sýslumaður í Dalasýslu 1955 var sjálfhætt. Tólf áram síðar, 1967, var hann skipaður sýslumaður í Stykkis- hólmi. „Þegar ég fór út á Snæfells- nes vora þar margir ágætir karlar sem þóttu nokkuð miklir fyrir sér,“ segir Friðjón. „Guðmundur Run- ólfsson útgerðarmaður í Grandar- firði sagði víst að nýi sýslumaður- inn væri strákur innan úr Dölum sem þekkti lítið til sjávarins. En síðan var honum sagt að ég hefði sungið í Leikbræðram lög eins og Capríljóð og Haf, blikandi haf. Þá gjörbreyttust viðhorf hans, svo mikið fannst honum koma til þess að hafa sýslumann sem sungið hefði lög sem höfðuðu til sjávarins. Á endanum varð hann einn besti vinur minn á Snæfellsnesi og mér er minnisstætt þegar hann kom fram í Laufskálanum í Ríkisútvarp- inu fyrir nokkram áram, þá valdi hann einmitt þessi tvö lög.“ Friðjón Þórðarson. „Egfrétti að þegar við stigum á svið hefði Hannibal sagt að greini- legt væri að nú væri Ihaldið að syngja sitt síðasta!“ andi í íslensku tónlistarlífi, einkum í starfi kvartetta, og bar hingað nýja strauma sem hann kynntist úti í Evrópu en Carl var fæddur og uppalinn í Austurríki. Sem ungur Hljómplatan sem sló í gegn En jafnvel þótt árin liðu lifðu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.