Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2005, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 29.06.2005, Blaðsíða 21
SBÉSSliSi©BKI MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 21 Smááfiglýsingar Sniáauglysiiwu ATVINNA OSKAST Reynd bamapía með þjálfun Eg hef farið á námsekið í barnapössim og hef passað börn allt frá nokkurra mánaða og upp í grunnskólabörn. Hafið endilega samband hvenar sem er á dag- inn í síma 694-5331 og ég get vonandi hjálpað ykkur. BILAR / VAGNAR / KERRUR Gott Coleman fellhýsi Til sölu Coleman Taos árg. 97 með sólar- sellu og nýlegu fortjaldi. Einnig raímagns- vamsdæla og nýjar eggjabakkadýnur. Vagn sem b'tur mjög vel út. Upplýsingar í síma 691-1016 eða 692-9642. Tjaldvagn, fellihýsi, hjólhýsi Oska eftir gömlum tjaldvagni, fellihýsi eða hjólhýsi. Verðhugmynd frá 0-100 þúsund. Uppl. A: rjomi@emax.is Suzuki Street Magic til sölu Hjóhð er árgerð 2001 og er keyrt um 5000 km. Það kemst upp í 65 km/klst og er í góðu standi og er bara mjög fín. Fæst fyrir 85 þúsund en ef að það er staðgr. þá 75 þúsund. Hringið í síma 691-1481 eda 437-1481 eftir kl 19. Jón Óskar. Opel Astra '01 Opel Astra árg.'Ol, ekinn 85 þ. til sölu v/flutninga. Topp eintak, hvímr að ht og 4ra dyra. Hann er á nýjum heilsársdekkj- um á álfelgum og fýlgja með notuð sum- ardekk. Panasonic geislaspilari fylgir. Hag- stæð lán (eftirst. 480þ) afborgun á mán. um 13.000 (óverðtryggt). Verð 820.000 kr. Uppl. í síma 698-8605. 4Runner til sölu Arg. 92. Beinskiptur 33“ ekinn 145 þús. Mikið af aukahlutum. Ný skoðaður og í topp standi, verð 520 þús. Uppl. sími 694- 1918. Einn góður Til sölu er BMW 520i árg.’97 ekinn 134 þ.km. Bíllinn er hvímr og klæddur að inn- an með rauðu leðri. Asett verð er 1350 þúsund en öll tilboð eru skoðuð. Algjör draumabíll fyrir bílaunnendur. Ahugasam- ir hafið samband: psg@mi.is Óska efir tjaldvagni Óska eftir nomðum tjaldvagni með for- tjaldi á verðbihnu 70.000-180.000. Birgir, sími 866-8585. Til sölu Til sölu Pajero árg. 89“ v6 í sæmilegu á- standi. Upplýsingar í símum 861-3369 og 437-1689. DYRAHALD Gullfallegir íslenskir hvolpar Ættbókafærðir, örmerktir og heilsufars- skoðaðir hvolpar úr goti f. 10. apríl. Til- búnir til afhendingar. 111 sýnis hjá rækt- anda. Allar nánari upplýsingar em veittar í síma 897-0022. Stóri Dan Ein Stóra Dana tík til sölu. Uppl. í stma 848-6567. FYRIR BORN Kerra óskast Bráðvantar góða kerrn á góðu verði til að taka með erlendis, verður að vera auðvelt að leggja saman. Uppl. sendist á maih á: petalddda@hotmail.com HUSBUN./HEIMILIST. Til sölu Til sölu 15 ára 20“ litasjónvarp 6.000 kr, 3ja sæta rauður sjónvarpssófi 15.000 kr, svört hillusamstæða (innb ljós) 5 hluta sett 15.000 kr, hvít bókahilla m/skáp og skóff- um 5.000 kr, Skrifborð m/3 skúffum, eins og nýtt 5.000 kr. Uppl. í síma 437-0111 / 690-1796 (get sent með flutningabíl) E- mail: gbb@post.com Ymislegt til sölu ísskápur, ffystiskápur, eldhúsborð, horn- bekkur ásamt tveimur eldhússtólum úr fiiru, gömul borðstofiihúsgögn, hringlótt sófaborð, tekk hjónarúm m. náttborðum, bókahillur, svefnsófi, rafinagnsskemmtari og hefilbekkur. Upplýsingar í síma 860- 6193 og 862-2914. 50 cm eldavél með blástursofhi Til sölu nýleg AEG eldavél 50 cm breið með blástursofiú. Tilvalin í sumarbústað- inn. Uppl. síma 695-9929. Hillusamstæða \ skápasamstæða Skápasamstæða til sölu. Samanstendur af 3 skápum (1 með glerhurð), mjórri hillu, 3 stórum skúffum sem eru undir skápunum og ein lítál sambyggð við glerskáp, litdr eru svartir og gráir. Selst á 15.000 kr. (er á Akranesi) Uppl.sími 431-1102. LEIGUMARKAÐUR Ibúð óskast Ungt reglusamt par í FVA óskar eftir Htilh íbúð fýrir næsta vetur. Hafið samband í s. 865-4232 eða 897-5183. Ibúð óskast 4. herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir áreið- anlegar mæðgur með eina ldsu (helst í Borgarnesi). Upplýsingar í síma 899-6333. Óska eftir íbúð á Akranesi Par með eitt bam sárvantar íbúð/raðhús, erum með kisu. Uppl. í síma 697-8723. Húsnæði nálægt Bifröst Ungt par með bam, á leið í nám á Bifföst óskar efdr leiguhúsnæði í vetur, sem næst Bifföst. Hafið samband í síma 557-2788, effirkl: 18.00. Ibúð óskast til Ieigu Erum ungt par með eitt barn og okkur vantar íbúð eða hús tíl leigu sem fyrst. Helst á Akranesi en Borganes kemur til greina. Erum með ketti. Endilega hafið samband í síma 898-9292 og 898-9221. Húsnæði óskast! Húsasmíðameistara bráðvantar íbúð sem fyrst tíl leigu helst 4 herbergi, góð fyrir- ffamgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma (Magnús) 847-1555 eða 690-0726. Sárvantar íbúð! Mig sárvantar 4-5 herbergja íbúð á Akra- nesi. Skoða allt. Öraggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 897-3874. OSKAST KEYPT Fortjald á Viking fellihýsi Óskum eftír fortjaldi á Viking fellihýsi, 8 feta. Upplýsingar í síma 864-6165, Vigdís. Landspilda óskast Óska eftír að kaupa landspildu sem hentað getur undir skógrækt. Ahugasamir hafið samband í sfma 824-6310. Kæliskápur og þvottavél óskast Er ekld einhver sem vih selja mér kæliskáp og þvottavél fyrir lítinn pening? Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 849-3011. Vilt þú selja húsið þitt? Við erum 5 manna fjölskylda sem ætlar að flytja í Borgames í haust og vantar hús- næði. Ef þú hefur áhuga á að selja húsið þitt hafðu þá samband í síma 846-6352 eða 864-6560. TIL SOLU Gott í sumarbústaðinn Borðsett með 4 stólum, allt gegnheil fura, tilboð óskast, get sett í flutning eftir milh- færslu. Upplýsingar í síma 690-1796 / 437-0111, eða e-mail: gbb@post.com Viðarrimlagardínur til sölu! Þær eru frá Z brautum og gluggatjöldum mjög fallegar 5 cm þykkar, brúnar á litinn. Þrjár eru 89 breidd x 160 á sídd svo er ein fyrir svalarhurð og er hún 65 á breidd x 140 á sídd. Verð á þeim eru um 30.000 þús eða tilboð (kostuðu nýjar 56 þús). Uppl. í síma 699-8813. Skólabækur í verkfræðideild HI Bækur til sölu sem kenndar eru í HI, verk- fræðideild. Thomas Calculus lOth edition + solution manual. Principles of computer architecture ISBN 0-201-43664-7. Principles of computer hardware 3rd ed- ition. Discrete mathmatics. Hafið sam- band í sima 697-8414. Ymislegt til sölu Til sölu svefnsófi, hillusamstæða, sófa- borð, þurrkari með barka og rúm 120x200. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 860-9010. TOLVUR OG HLJOMTÆKI Videó og karaókítæki til sölu Vegna flutnings er til sölu JVC vid- eó/karaókitæki með fjarstýringu. NTSC/PAL kerfi ásamt 7 stk. karaóld spólum á aðeins kr 10.000. Uppl. í síma 568-9216/894-1401. Vegna flutnings! Til Sölu Pioneer CD spilara (6 diska magasín) m/fjarstýringu. CD standur fylg- ir með. Selst á kr. 10.000. Litið notaður. Uppl. í síma 894-1401 / 568-9216. YMISLEGT Vel útlítandi eldhúsinnrétting Óska eftír tilboði í 10 ára Alno sem er 11 stk skápar+ 4skúffúr + vaskur + blöndunar- tæ + vatnslás + hólf fyrir ísskáp + upp- þvottavél + AEGhelluborð + vifta + blást- ursofn. Er öh í ljósum viðarht nema hurð- ir eru hvítar. Get tekið niður og sent. Uppl. í súna 437-0111/ 6901796 og e- mail: gbb@post.com Finn ég Finn? Sem stendur er ég að leita að upplýsingum um Finn Ólafsson (1880-1957), heildsala frá Fellsenda í Dölum. Þeir sem eitthvað þekkja til eru vinsamlegast beðnir að hafá samband við undirritaða. Sigríður H. Jör- undsdótrir, sagnfræðingur, sími 899-0489, eða sigridur.hjordis@intemet.is Sumarbústaður til sölu I Skorradal er gott að vera! Algjört hreið- ur og bátaaðstaða við vatnið. 43fin 3. her- bergja + 20 ftn kjallari, stór pallur með nuddpotri, gott ástand. Verð 7,9 millj, 3,5 áhvflandi. Upplýsingar veitir Kristján í sftnum 691-2930 / 554-5505. NjfinMk Vesúmfajrar eru boðmr velbmnir í bemnn nýbökukmforeldrum erufterkrhumingmskir 1S. Júní. Stúlka. Þyngd: 444S gr. Lengd: S4 cm. Foreldrar: Margrét Bj'órk Mar- temsdóttir ogjóhann Rúnar Guóbjamas., Reykjavík. Ljósmóðir: Anna EJónsdóttir. 21. júní. Stúlka. Þyngd: 369S gr. Lengd: S2 cm. Foreldrar: Silja Jóhannesdóttir og Amþór Agústsson, Snæfellsbæ. LjósmóSir: Bima Þóra Gunnarsdóttir. 22.júní. Drengur. Þyngd: 4110 gr. Lengd: S4 cm. Foreldrar: Vdldís Sig- urðard. og Sveinn Ragnar Jörundss., Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Odds- 24.júnt. Drengur. Þyngd: 4140 gr. Lengd: S2 cm. For: Hafdís Björg Guð- Iaugsd. og Kristmundur Einarss., Leirár- og Melasveit. Ljósm.: Anna EJónsdóttir. 24.júní. Drengur. Þyngd: 577S gr. Lengd: S4 cm. Foreldrar: Kristín Bima Fossdal ogjóhannes S Sveinsson, Reykja- vík. Ljósmóðir: Soffía G Þórðardóttir. 21.júnt. Drengur. Þyngd: 3360 gr. Lengd: S0 cm. Foreldrar: Sonja Ingi- hergsd. og Sigmundur B Kristjánsson, Akranesi. Ljósm.: Lára Dóra Oddsdóttir. /. 7 .. / % * A aojmm Snæfellsnes - 30. júní til 2.júlí Fjórðungsmót Vesturlands á Kaldármelum. Kynbótasýningar, gæðinga- keppni í öllum greinum, opin töltkeppni í öllum aldursflokkum, opin stóðhestakeppni, kvöldvökur, dansleikir ofl. Hljómsveitin Papar laugar- dagskvöld, hljómsveit Geirmundar Valtýssonar föstudagskvöld. Borgarfjörður - Fimmtudag 30. júní Göngum um Borgarfjörð kl. 20 við fjárhúsin á Rauðsgili í Hálsasveit. Gengið verður um Rauðsgil. Leiðsögumaður verður Ragnhildur Guðnadóttir. Snæfellsnes - Fös. - sun. l.júl - 3.júl Færeyskir dagar í Olafsvík. Meðal dagskráratriða má nefna; markað, leiktæki fyrir börnin, bekkpressumót, bryggjuball, dorgkeppni, stórdansleik og fleira. Fylgist nánar með á vef Snæfellsbæjar; www.snb.is Snafellsnes - Laugardag 2. júlí Veðurathuganir í 160 ár kl 14.00 í Norska húsinu, Stykkishólmi. I ár er þess minnst að 160 ár eru síðan Arni Thorlacius hóf veðurathuganir í Norska húsinu, fyrstur íslendinga, en hann byrjaði veðurmælingar sínar árið 1845 og hélt þeim áfram um 5o ára skeið. I samstarfi við Veður- stofu Islands er sett upp sýning á veðurathugunum á íslandi. Sýninging- arlok 1. ágúst Snæfellsnes - Laugardag 2. júlí I svörtum fötum spila á dansleik kl. 23:00 í félagsheimilinu Klifi, Olafs- vík. Liður í dagskrá Færeyskra daga Snæfellsnes - Sunnudag 3. júlí Morgunmessa á Færeyskum dögum kl 11 í Olafsvíkurkirkju. Fjölmenn- ur kirkjukór ffá Vestmanna í Færeyjum syngur við messuna. Auk þess mun Þorvaldur Halldórsson spila og syngja og flytja hugvekju. Færey- ingar lesa ritningarlestra. Allir velkomnir! Sóknarprestur Borgarjjörður - Mánudag 4. júlí Opna Langaármótið á Hamarsfvelli. Leikin er punktakeppni. Fjöldi góðra vinninga, sjá nánar á www.golf.is/gb. Styrktaraðili mótsins er Ingvi Hrafn Jónsson og fjölsk. Rétt er að panta rástíma tímanlega þar sem undanfarin ár hafa færri komist að en vilja. Akranes - Miðvikudag 6. júlí Miðvikudagsmót kl 15:00 á Garðavelli. 18 holu golfmót með og án for- gjöf- Verkalýðsfélag Akraness Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 5. júlí að Kirkjubraut 40, 3. hæð og hefst fundurinn kl. 17:00. Dagskrá fundarins: 1. Tillögur stjómar félagsins um breytingar á eftirtöldum greinum laga félagsins: 14., 15., 21., 22., 25., 28. og 29. - fyrri umræða. 2. Önnurmál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta www.vlfa.is Verkalýðsfélag Akraness Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 5. júlí að Kirkjubraut 40, 3. hæð og hefst fundurinn kl. 17:00. Dagskrá fundarins: 1. Tillögur stjómar félagsins um breytingar á eftirtöldum greinum laga félagsins: 14., 15., 21., 22., 25., 28. og 29. - síðari umræða. 2. Önnurmál. Félagsmenn eru hvattir til að mœta www.vlfa.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.