Skessuhorn - 06.07.2005, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 6 JÚLÍ 2005
13
Ásamt Emi Amarsyni sundkappa eftir sundkeppni þeirra á milli. Gísli beitti öllum
brögSum og lét m.a. draga sigyfir laugina. Þaö dugði þó ekki til.
við það tilefni. „Auðvitað situr mað-
ur líka uppi með að hafa fengið tæki-
færi til að taka þátt í Hvalfjarðar-
gangaverkefhinu. Það breytti miklu
og tókst í alla staði mjög vel.“
Erfiðara að vera toll-
heimtumaður
Gísli kom að Hvalfjarðarganga-
verkefninu úr ýmsum áttum þar sem
hann var í senn formaður stjómar
Spalar auk þess að sjálfsögðu að vera
bæjarstjóri. I seinni tíð hefúr GísH á
stundum verið gagnrýndur fyrir að
sitja beggja vegna borðsins.
„Langstærstur hluti Akurnesinga
áttaði sig á því ffá upphafi að þegar á
heildina væri litið yrðu göngin til
góðs. Svo þegar verkefnið er búið og
þarf að fara að borga breytist við-
horfið náttúrulega. Það er sitthvað
að vera í framvarðasveitinni við upp-
byggingu eða vera tollheimtumaður.
Hagsmunagæsla varðandi ganga-
gjaldið skiptir þó einnig miklu máli,
en svona umræðu tek ég ekki nærri
mér einfaldlega vegna þess að ég skil
hana ekki. Ef einhverjum dettur það
í hug að ég sem íbúi á Akranesi beri
ekki hagsmuni Skagamanna fyrir
brjósti held ég að viðkomandi þekki
mig ekki vel og sé á skakkri hillu.“
Mikil félagsvera
Auk þess að vera bæjarstjóri hefur
Gísli setið í stjóm nærri óteljandi
fyrirtækja auk þess að vera virkur í
hinum ýmsu félagsstörfum. Hann
segist þó eiga frístundir inn á milli.
„Það þýðir ekkert fyrir mann að
skæla yfir því að það sé mikið að
gera. Maður hefúr tíma fyrir það
sem maður vill gera, þannig er það
nú. Eg hef mikinn áhuga á
hverskyns íþróttum. Dunda í golfi
eftir atvikum, smnda stangveiði,
trimm á morgnana með góðu fólki
og svo erum við nokkrir í trillufélagi
um bátinn Jón forseta. Svo er það
músíkin,“ segir Gísli og bætir því við
að þótt hann sé ekkd stórbrotinn
veiðimaður, golfari eða tónhstar-
maður sé það félagsskapurinn sem
gildi. „Meðan menn hafa gaman af
því að hafa mig með nýt ég þess að
vera með. Svo er það auðvitað afa-
hlutverkið sem við Hallbera njótum
nú út í ystu æsar,“ en Þorsteinn, son-
ur Gísla og Hallbem, varð pabbi
þann 4. apríl síðasdiðinn. „Eg held
að óhætt sé að fullyrða að við Hall-
bera og þau Smári og Lína, foreldr-
ar Svölu Yrar, séu einhverjir áhuga-
sömusm afar og ömmur sem fyrir-
finnast og ekki er það verra að fá
nafna með fyrsta bamabaminu -
enda er drengurinn yndislegur".
Þakkar KR gott uppeldi
Knattspyrnan hefur lengi spilað
stórt hlutverk í hfi Gísla en hann
spilaði bæði körfu- og fótbolta með
KR við góðan orðstír á yngri árum.
Hann vih þó ekki kannast við að í sér
blundi KR-ingur. „Eg er alveg laus
við það. Eg á KR gott uppeldi að
þakka en eftir að ég kom hingað á
Skagann hefúr ekkert þurft að spyrja
að því. Maður stendur með sínu
heimaliði þótt ég sé ekki í hópi
þeirra sem tala um að KR-ingar séu
verri en aðrir. Þar er mikil hefð og
margt gott fólk. En það er alltaf
notalegra þegar Skaginn vinnur KR
og þannig á það auðvitað að vera.“
Ræðuhöld í
afmælinu bönnuð
Það þarf ekki að hitta Gísla nema
einu sinni til að sjá að þar fer lífs-
glaður maður. „Eg neita því ekki að
ég er glaður maður á góðri stundu
þó maður hafi nú róast mildð á síð-
ustu árum. Eg er bara svona og hef
aldrei getað tekið mig eða einstök
verkefúi svo alvarlega að ekki sé
hægt að finna broslega hlið og ég
held að það hafi bara verið til bóta.
En ég reyni nú að finna hvað á við
hverju sinni og stundum reynir
maður náttúrulega að vera virðuleg-
ur.“
Irskir dagar verða haldnir á Akra-
nesi tun helgina og svo heppilega vih
til að Gísh verður ftmmmgur á laug-
ardag en meiningin er að halda upp
á það á fösmdeginum með heljar-
innar gömgrihi á Víðigrund milli kl.
17 og 19. „Það em allir velkomnir,
hér verður „opin gata.“ Eg er svo
heppinn að eiga einstaka nágranna
enda Víðigrandin þekkt fyrir
skemmtilegan hóp. Eina reglan er sú
að ræðuhöld era stranglega bönnuð.
Onnur ffamlög eru velkomin hvort
sem tun er að ræða dans, tónhst,
söng eða annað,“ segir Gísh og svar-
ar spumingunni um hvort honum
leiðist formlegheit áþann veg að svo
sé ekki endilega. „Eg er bara ekki
kominn á þann aldur að ástæða sé til
að ræða um mig í þátíð. Það verður
vonandi nægur tími til ræðuhalda
síðar.“
Forsíða Heimilistímans þann 10. júní árið 1916. Gísli gekk í Menntaskólann íReykja-
vík ogsést þama imnum kafmn við að „dimmitera“. Það er gaman að segjafráþvíað
hann útskrifaðist ásamt núverandi eiginkonu sinni, Hallberu, sem er lengst til hægri á
myndinni. Leiðir þeirra lágu þó ekki saman afturfyrr en nokkrum árum síðar.
Tengsl í Bakkatúni á Irskum dögum
Frá sýningunni Ahrif t stofunni heima á Irskum dögum á Akranesi 2004. Ljósm: hágé.
Munir úr leir, dúkar með silki-
þrykki, handgerðar töskur og
vatnslitamyndir er meðal þess sem
verður á sýningunni Tengsl sem
haldin er í stofunni í Bakkatúni 20
á Akranesi á Irskum dögum.
Frænkurnar sem standa að Tengsl-
um eru þær Olöf Oddsdóttir,
Unnur Kristjánsdóttir auk systr-
anna Margréti og Jóhönnu Léó-
poldsdætra. Þær era allar systkina-
börn, mæður eða feður þeirra fædd
og uppalin í Hrísdal í Miklholts-
hreppi.
Þær koma samt dálítið sín úr
hverri áttinni. Olöf býr á Suðureyri
við Súgandafjörð og er leiðbeinandi
í mynd- og handmennt í grunn-
skólanum þar. Hún nam leirkera-
smíði á Capellagárden á Olandi í
Svíþjóð sem Carl Malmsted arki-
tekt stofúaði og rak. Hún hefur tek-
ið þátt í samsýningum í nokkrum
löndum og haldið tvær einkasýn-
ingar í Slunkaríki á Isafirði. Er auk
þess virkur þátttakandi í Listaskóla
Rögnvaldar Olafssonar í Edinborg-
arhúsinu á Isafirði.
Unnur býr í Sandgerði og kenn-
ir við grunnskólann þar. Hún lærði
fatahönnun í Kaupmannahöfn og
hefur í gegnum árin hannað og
saumað hinar ólíkustu flíkur m.a.
úr ull, gert búninga fyrir leiksýn-
ingar, verið ráðgjafi fyrir prjóna-
og saumastofur, kennt myndlist og
handmennt í skólum og haldið
fjölda námskeiða í hönnun og gerð
fata. Töskur hennar að þessu sinni
era í „glamúr“ litum, skreyttar
perlum og gylltum þráðrnn.
Margrét býr í Reykjavík. Hún er
læknir og fór í Listaháskólann eft-
ir að hafa starfað nokkur ár sem
slík. Hún vinnur með ólík form og
efúi, hefur til að mynda unnið
verkið Hafið með ljósmynda- og
glæratækni, sem sýnt var á Suður-
nesjum og í Reykjavík, auk þess
hefur hún tekið þátt í ýmsum sam-
sýningum þ.á.m. í Nýlistasafúinu.
I fyrra tók hún þátt í sýningunni
Ahrif í stofúnni heima, sem einnig
haldin var í Bakkatúni 20. Nú eins
og þá verður hún með silkiþrykk
þar sem hún notar íslenskar lækn-
ingajurtir á dúka.
Jóhanna sótti á sínum tíma nám-
skeið í vatnslitamálun og hefur
undanfarin ár mest fengist við að
mála Snæfellsjökul í óteljandi út-
gáfum þar sem jökullinn er allt á
milli þess að vera mildur og nærri
því hlýlegur til þess að vera
grimmur og ógnandi. Hún hefur
haldið nokkrar sýningar á Vestur-
landi og era myndir eftir hana
sýndar á kaffihúsinu á Hellnum
þessar vikumar.
Sýningun verður opnuð föstu-
daginn 8. júlí og verður opin til og
með sunnudagsins 17. júlí. Opn-
unartíminn er frá kl. 13 - 18 alla
dagana. Heitt verður á könnunni
og allir velkomnir.
(fréttatilkynning)
TILBOÐ
X
A
ÍRSKUM
DÖGUM
20%
afsfdttur af:
dömufatnaði
herrafatnaði
snyrtivörum
og ilmum
Komið,
verslið og
takið um
leið þdtt í
spennandi
lukkuleik
I
Irskra
daga