Skessuhorn - 07.09.2005, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005
9
Vmnudagar mismunandi margir
í framhaldsskólum
Vinnudagar kennara í Fjöl-
brautaskóla Vesturlands voru 179
talsins á síðasta skólaári ef marka
má tölur ffá Hagstofu Islands. I
lögum um framhaldsskóla segir að
árlegur starfstími nemenda skuli
eigi vera skemmri en níu mánuðir,
þar af skuli kennsludagar ekki vera
færri en 145. Samkvæmt upplýsing-
um frá framhaldsskólum var fjöldi
reglulegra kennsludaga skólaárið
2004-2005 á bilinu 140 til 158.
Meðalfjöldi reglulegra kennsludaga
var 145 sem er degi minna en
skólaárið á undan. Auk þeirra voru
aðrir kennsludagar á bilinu 0 til 6
eða 2 að meðaltali. Að meðaltali
voru reglulegir kennsludagar nem-
enda þremur fleiri á vorönn en á
haustönn.
I kjarasamningum kennara er
gert ráð fýrir samtals 175 kennslu-
og prófdögum á níu mánaða starfs-
tíma skóla og að auki fjórum vinnu-
dögum kennara utan árlegs níu
mánaða starfstíma. Heildarfjöldi
vinnudaga kennara á skólaárinu
2004-2005 reyndist vera frá 173 til
185. Meðalfjöldi allra vinnudaga
kennara var 180, og er það fækkun
um einn dag frá skólaárinu 2003-
2004. Þar af voru að meðaltali 176
á árlegum starfstíma skóla.
I Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi voru reglulegir kennslu-
dagar 145 talsins á síðasta skólaári,
prófadagar voru 27, aðrir vinnu-
dagar kennara voru 3 og vinnudag-
ar kennara utan árlegs starfstíma
skólans voru 4 talsins. Samtals voru
því vinnudagar kennara við skólann
179 á síðasta skólaári.
I samanburði Hagstofunnar var
Fjölbrautaskóli Snæfellinga með í
fýrsta skipti. Þar voru reglulegir
kennsludagar 142 talsins, aðrir
kennsludagar voru 2, prófadagar
voru 24, aðrir vinnudagar kennara
voru 6 og vinnudagar kennara utan
árlegs starfstíma voru 3. Vinnudag-
ar kennara í Fjölbrautaskóla Snæ-
fellinga voru því tveimur færri en
vinnudagar í Fjölbrautaskóla Vest-
urlands. HS
Kátir karlar endurfluttir í útvarpinu
Útvarpsþættir Braga Þórðarsonar
bókaútgefanda á Akranesi verða
endurfluttir í Ríkisútvarpinu næstu
þriðjudagskvöld. Þættirnir fjalla um
skemmtilega karla sem höfðu
húmorinn í lagi og áttu það sameig-
inlegt að gleðja samferðafólk sitt
með gamanmálum og skemmtiefhi.
Fyrsti þátturinn, um Theódór Ein-
arsson gamanvísna,- dægurlaga- og
revíuhöfund, var endurfluttur í gær-
kvöldi. Hinir þættimir verða fluttir
næstu þriðjudagskvöld klukkan
20.05. Þeir fjalla um Ragnar Jó-
hannesson, Olaf Kristjánsson (Ola í
Mýrirmi), Valgeir Runólfsson (Lilla)
og Sveinbjöm Beinteinsson á Drag-
hálsi. Þá era sögur af Ola gossara og
Gvendi truntu, sem vom kyndugir
karlar. Söngur og tónhst er einnig í
þáttunum.
Bragi Þórð-
arson hefur
áður flutt í út-
varp frásögu-
þætti af
skemmtilegu
fólki og atburð-
um sem tengj-
ast Akranesi og
Borgarfirði.
Utvarpsþættir
hans em orðnir
fimmtíu alls.
Bragi vinnur nú
að gerð nýrra
þátta fýrir Rík-
isútvarpið og
verða þeir þætt-
ir fluttir seinna
í vemr.
MM
Bragi í hljóðveri RUV við upptó'kur á þáttunum sem nú veröa end-
tirfluttir á þriðjudagskvöldum.
STARFSFOLK OSKAST!
Okkur vantar duglega, kraftmikla og samviskusama
starfsmenn í 100% vaktavinnu. Um er að ræða störf
við afgreiðslu í sjoppu og grilli og einnig við pizzabakstur.
Eingöngu 18 ára og eldri koma til greina, og þurfa oð geta
hafiö störfsem fyrst. Gób laun í boöi og einnig er hœgt aö
aöstoöa viö leit á húsnœöi.
Upplýsingar í síma
470 1230 eba
470 1231 á milli
kl. 8:00 og 16:00
virka daga.
i i-J_í ' I i ^ ~j
SJOPPA - GRILL - VIDEOLEIGA
Sími 470 1230
Egilsstöðum
Svarthamarsrétt 2005
ing um tímasetningu Svarthamar^ettar
Fyrri réttardagur verður
mánudaginn 19. september kl. 10.00.
Seinni réttardagur verður
sunnudaginn 2. oktober kl. 17.00. *
(*áœtlaður tími)
HallfreðurVilhjálmsson, og
Oddviti Hvalfjarðarstrandarhr.
Guðmundur Sigurjónsson,
Fjallkóngur Hvalfjarðarstrandarhr.
Hvalfjarðarsfrandarhreppur, Hlöðum
Sími: 433-8979, Fax: 433-8779, netfang: hvalfjordur@simnet.is
broste
STILLHOLT116-18 * AKRANESI
SÍMI 431 3333 • model.ak@simnet.is
r
Glóðarsteiktir
hamborgarar
Nautasteik
og lambasteik
. .A<f
V
Digranesgötu 6 - Borgarnesi - s. 436 1300
Hér með er boðað til aðalfundar Fjöliðjunnar,
vinnu og hæfingarstaðar á Vesturlandi
fimmtudaginn 15. september næstkomandi
kl. 13:00 í húsnæði Fjöliðjunnar að
Dalbraut 10 Akranesi.
Dagskrá adalfundar er þannig skv. 9. gr í
skipulagsskrá hennar.
1. Skýrsla stjórnar
2. Lagðir frarn reikningar
3. Kosning þriggja manna í stjórn og þriggja
til vara.
4. Önnur mál
Virðingarfyllst.
Sólveig Reynisdóttir, stjórnarformaður
Þorvarður B Magnússon, forstöðumaður
T)ánt
I tilefni af20 ára afmœli verslunarinnar
munum við veita viðskiptavinum
20% afslátt af öllum vörum
föstudaginn 9. september.
Verid fyartanlegas mlkamin'
S tóraf
s.
Hyrnutorgi - Borgarnesi - 437 1878