Skessuhorn - 07.09.2005, Qupperneq 11
■ ..I---»■«IIM. .. |
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005
11
Trimm
2005
Fyrirlestur um heilsusamlegt
mataræði & hreyfingu
Mánudaginn 12. september kl. 20:30 verður Helga Sigurðardóttir,
næringarfræðingur, meðfræðsluerindi um heilsusamlegtmataræði og hreyfingu.
Fyrirlesturinn fer fram í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og eru allir þeir
sem áhuga hafa á bætri heilsu hvattir til þess að mæta.
VIÐBURÐAVEISLA A AKRANESI
SVEITARÓMANTÍK
Laugardagimi 10. sepícmber cr siðasti vtðhurður sumnrsuis n dngskrá a
Safnnsvæðiuu Görðum. Þd vcrður sveitnrómantikin íalgleymi mcS umsum
uppákomum. Kjötsúpuehiamcnnska, harmonikuspil. ullarvinnsla og cldsmiður
svo e.itthvað sc nefnt verður ígangi frn kí. 12 tií '17. Ennpn er píáss fyrír
fíeíri þdttfakcndur i kjötsúpukeppnina,
Skrdning í súna S62 3145 eða 431 5566.
Gestir og gangnndi veíja þá kjötsúpu sem jmm fmnst best og vcrðhmnahafinn
fær vegíeg verðtaun,
Fðlki geþt kostur á að láfa íljös áht sitt á nafnatiUögum scmfram hafa
komið um frmntiðarnafn á kaffistofu Safnaskahms.
Við ætíum siðan að enda daginn á sveiiaballi ftialdinu
og verður þáö frá kl 21 til 23.
Frítt verður fsöfniu pemnm dag og er fóík hvatt til að kfkja íheímsokn.
I kaffistofunni verða ýmsar þjóðlegar kræsingar fboði.
Ennfremur víljum við minm á súningu f Byggaðsafni Akraness á
uudirskáium sem ÓU'na jónsáóttn átti og safnaði.
Safnasvæðið á Akranesi
Thí Akkwís Misu V Centke
Góröum - 3iX) Akrai'os - wu'w.muíoum.ís
Akraneskaupstaður
Styrkir til íþrótta- og
tómstundafélaga á Akranesi
Akraneskaupstaður veitir nú 1.694 þús.kr. til íþrótta- og tómstundafélaga
á Akranesi. Markmiðið er að styrkja virk sjálfstætt starfandi tómstunda- og
íþróttafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu starfi fyrir börn og unglinga
á aldrinum 6-19 ára. Lögð er sérstök áhersla á að styrkja starf með
ungmennum á aldrimun 13-19 ára vegna mikils brottfalls úr skipulögðu
félagsstarfi á þessmn aldri.
Umsóknir berist á skrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3.hæð.
Aðeins er tekið við umsóknum á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem
liggja frammi í afgreiðslu Akraneskaupstaðar og á heimasíðunni
www.akranes.is
Styrktímabil er 1. janúar - 30. júní 2005 og verða styrkir
greiddir út þann 1. nóvember 2005.
Umsóknarfrestur er til 15. október 2005.
Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri fræðslu-, tómstunda- og
íþróttasviðs í síma 433 1000.
Tilkynning
frá Lögreglunni
á Akranesi:
Frá og meðl. september varðsú breyting að
Neyðarlínan sími 112 tók viðöllum neyðar-
og aðstoðarbeiðnum sem berast eiga til
lögreglu. Ef hringt er í síma 431-1166
þá svarar Neyðarlínan símtalinu.
Almennir upplýsingasímar lögreglunnar
á Akranesi eru eftir breytinguna
431-1977 og 431-1976.
Lögreglan Akranesi
Akraneskaupstaður
ÚTBOÐ
á ræstingu
Akraneskaupstaður óskar hér með eftir tilboðum
í daglega ræstingu í leikskólanum Garðaseli,
Lerkigrund 9, Akranesi.
Verktími er 1. janúar 2006
til 31. desember 2008.
Útboðs- og verklýsing ásamt tilboðseyðublöðum verða
afhent á bæjarskrifstofunni, Stillholti 16-18, 3. hæð,
frá og með föstud. 2. september 2005.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánud. 26. september
2005 kl. 11:00 í viðurvist þeirra tilboðsgjafa sem
þess óska.
Akranesi, 29. dgúst 2005
Bœjarritariim d Akranesi
.....................................................A
Sumarmyndin 2005
Skiiafrestur framiengdur til 15. september
Athygli er vakin á því að frestur til að skila inn
myndum í Sumarmyndinní 2005” - Ijósmyndasamkeppni
Ljósmyndasafns Akraness, Pennans og Skessuhorns
hefur verið framlengdur til 15. september n.k.
Myndin verður að vera tekin á Vesturlandi á tímabilinu 1. júní til
15. september 2005. Þema keppninnar er Sumar á Vesturlandl
Notaðu tímann og kíktu í myndasafnið hjá þér - eða farðu af stað og
taktu mynd. Það er aldrei að vita nema verðlaunamyndin leynist í
safninu þínu!
Glæsilegir vinningar í boði!
Nánar um keppnina á vef Ljósmyndasafns Akraness:
www.akranes.is/liosmvndasafn/