Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2005, Qupperneq 15

Skessuhorn - 07.09.2005, Qupperneq 15
 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 15 Framlengdur frestur í ljósmyndasamkeppnina Nú hefur verið ákveðið að fram- lengja um hálfan mánuð ffest sem áhugaljósmyndarar hafa til að skila inn myndum í Ljósmyndasam- keppni Ljósmyndasafns Akraness sem haldin er í samstarfi við Penn- ann á Akranesi og Skessuhorn. Fresmrinn verður framlengdur til 15. september nk. Myndum skal skila á stafrænu formi á geisladisk- um í Bókaverslun Pennans við Kirkjubraut 54 á Akranesi. Mynd- irnar verða að hafa verið teknar á Vesturlandi á tímabilinu 1. júní til 15. september á þessu ári enda er þema keppninnar „Sumar á Vestur- landi“. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir þrjár bestu myndirnar, meðal annars stafræn myndavél og gjafa- bréf frá Pennanum. Allir áhugasamir ljósmyndarar eru hér með hvattir tdl að skoða myndasafn sumarsins og senda skemmtilegar myndir til keppni. Hver og einn einstaklingur getur sent inn 3 myndir. MM Mannlíf og menning til sveita á Safiiasvæðinu Laugardaginn 10. september n.k. verður sannkölluð sveitarómantík á Safnasvæðinu að Görðum. Þessi dagur verður, eins og nafnið ber með sér, tileinkaður lífi og störfum til sveita; sannkallaðri íslenskri sveitarómantík! Kynntir verða gamlir og nýir starfshættir, mannlíf og menning í íslenskum sveitum í tali og tónum, mat og drykk. Dag- skráin endar svo með því að slegið verður upp alvöru gamaldags sveitaballi á Safnasvæðinu. Elduð verður ekta íslensk kjöt- súpa sem gestir og gangandi geta smakkað á. Boðið verður upp á harmonikkuspil bæði að deginum til og eins um kvöldið, sýnd verður ullarvinnsla og eldsmiður sýnir réttu handtökin. Birtar verðar þær tillögur sem komnar eru fram um nafii á kaffistofuna í Safnaskálanum og gefst fólki kosmr á að kjósa um besta nafnið. Rétt er að taka fram að þessi kosning er ekki bindandi á neinn hátt, heldur er þetta meira til gamans gert. I kaffistofunni verður allt á þjóðlegu nótunum - flatkökur, skonsur, jólakökur og annað þjóð- legt íslenskt bakkelsi. Frítt er í öll söfhin í tilefni dagsins. Um kvöldið verður síðan slegið upp ekta ís- lensku sveitaballi, sem stendur frá kl. 21 til 23 eða lengur ef vilji og stemning býður upp á það. ('fréttatilkynning) Ofurkraftar í Skógræktinni á Akranesi Hinir árlegu Hálandaleikar verða haldnir á Akranesi á laugardaginn kemur og heijast kl. 14:00 við skóg- ræktina í Garðalundi. Gísli Gísla- son, bæjarstjóri opnar keppnina með fýrsta kasd leikanna. Allir sterkusm menn landsins taka þátt í leikunum og keppa m.a. í staurakasti, lóðkasti yfir rá og fleiri skemmtilegum þrautum. Ekki þarf að taka fram að allir keppa þeir að sjálfsögðu í Skotapilsum. Meðal keppenda era Pémr Guðmundsson, Auðunn Jóns- son, Boris, Sæmundur Unnar Sæmtmsson o.fl. MM Frá Hálandaleikunum á sl. ári. INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali FASTEIGNIB0RGARNESI BORGARBRAUT 57 Verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði að Borgarbraut 57, Borgamesi, (Nesbær). Um er að ræða kjallara, hæð og íbúð á 2. hæð, samtals 948 ferm. Ýmsir hluta til afhendingar o I Allar nánari upplýsingar á skrifstofu * Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61,310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 4371017, ^ netfang: lit@simnet.is - veffang: tít.is möguleikar á nýtingu. Að mestum s strax. \ Verð: 40.000.000 SIMGNNTUNARMIÐ5TOÐIN J Á VGSTURLANDI Námsvísir haustannar kemur út í næstu viku Fylgist með á vefnum! www.simenntun.is - Sími 437 2390 ... f VIKA SÍMENNTUNAR 85. - 30. SEPTEMBER 8005 ^|V www.skessuhorn.is 90 ára afmœli Laugardaginn 10. september nk. verður Sigrún Jónsdóttir frá Brautarholti nírœð. Afþví tilefni tekur hún á móti gestum í salnum að Borgarbraut 65a, Borgamesi frá kl. 15 á afmœlisdaginn. y Opið hús í Jónsbúð Akranesi. Mánudaginn 12. september kl.20.00. Innanfélagsmál. Stjórn og nefndir kynntar. Farið yfir fyrirhugað vetrarstarf. Annað. Kaffihlé. Veitingar í boð deildarinnar. Myndasýning Úr ferð deildarinnar á Vatnajökul 5-8.maí 2005. Páskar að Skógum 2002, eftir Marsý og Jens. Frumsýning á mynd úr árvissri ferð deildarinnar fyrirpáska 2002.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.