Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2005, Qupperneq 18

Skessuhorn - 07.09.2005, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 SUtJíSsu'n&UM • /'/'a'-Jt/U/ f'(/'///t/U//' Blóðmör og lifrapylsa Umsjóti: Iris Arthúrsdóttir. Blóðmör og lifrarpylsa er ódýr og góður íslenskur matur, ekki bara á haustin, heldur allt árið. Hér er hefðbundin, einföld upp- skrift af blóðmör og lifrarpylsu sem allir ættu að geta farið eftir. Blóðmörinn má svo bragðbæta á ýmsan hátt, t.d. með kryddi eða rúsínum. Blóðmör: 1 l lambabláö 1/41 vatn 1 msk gróft salt 200 gr hafragrjón um 800 g riigmjöl 6-800 gr mör, brytjaöur fremar smdtt saumaðir vambarkeppir w Blóðið síað og hrært með vatni og salti. Haffagrjónum hrært sam- an við og síðan rúgmjöli, þar til blandan er hæfilega þykk (oft er miðað við að hún sé svo þykk að sleif sem stungið er í hana geti staðið nærri upprétt). Síðast er mömum hrært saman við. Best er að hræra með handleggnum. Sett í keppina; þá má ekki fylla nema rúmlega til hálfs. Þeim er svo lok- að með slátumálum eða saumað fyrir þá. Saltvatn hitað í stómm potti og keppirnir settir ofan í þegar sýður. Þeir em pikkaðir vel með prjóni þegar vatnið fer að sjóða aftur. Látnir malla í 2-2 1/2 klst eftir stærð við vægan hita og snúið við og við. Keppirnir teknir upp úr með gataspaða og látnir kólna. Lifrarpylsa 3 lambalifrar, meðalstórar 1 l mjólk, eða undanrenna eða kjötsoð 1 msk gróft salt 300 g hafragrjón 200 g heilhveiti um 600 g rúgmjöl 800 g mör (eða eftir smekk), frem- ur smátt brytjaður saumaðir vambarkeppir Lifrarnar hreinsaðar. Himnur og æðar teknar burt. Þá eru þær hakkaðar í hakkavél eða mat- vinnsluvél og síðan hrært saman við mjólkina og saltið. Hafragrjón- um og mestöllu rúgmjölinu bland- að saman og hrært út í lifrarmauk- ið. Meira rúgmjöli bætt við, þar til kominn er þykkur graumr, og síð- an mömum. Látið í keppina og þeir fylltir rúmlega til hálfs. Kepp- unum er svo lokað með slámrnál- um eða saumað fyrir þá. Saltvatn hitað í stóram potti og keppirnir settir ofan í þegar sýður. Þeir era pikkaðir vel með prjóni þegar vamið fer að sjóða aftur. Látið malla í 2-2 1/2 klst eftir stærð við vægan hita og keppunum snúið við öðm hvom. Keppirnir em svo teknir upp úr með gataspaða og kældir, eigi ekki að borða lifrar- pylsuna heita. Ným má hakka með lifrunum og em þá notuð tvö nýra á móti hverri lifur. Skonnortan Haukur í Ol afsvíkurhöfh Skonnortan Haukur frá Húsavík sigldi seglum þöndum til hafhar í Olafsvík í fyrrakvöld. Skonnortan er tveggja mastra eikar seglskúta í eigu Norðursiglinga á Húsavík. Hún er á leið til Reykjavíkur og er tilgangur ferðarinnar að þjálfa á- höfhina í siglingum ásamt því að kynna skonnortuna fyrir ferðaþjón- usmaðilum. Haukur var byggður í Reykjavík árið 1973. Lengst af var bámrinn gerður út frá Vestfjörðum en Norðursigling keypti hann árið 1996 og breytti honum í tveggja mastra seglskip, í stíl við fiskis- konnortur er vora algengar við Norðurland á seinni hluta 19. ald- ar. Sumarið 2002 sigldi Haukur svo með fólk um Skjálfanda, bæði und- ir seglum og sem hvalaskoðunar- bámr. Hvass vindur var á Breiðafirðin- um sem reyndi bæði á áhöfn og bát en ferðin gekk vel. Ahöfhin var fegin landtökunni. Aætlað var að skonnortan héldi förinni áffam í gærkvöldi. HJ Barnvö veitinga! Veiðihomið er styrkt af: ik ZJeÍðihoz/iið ^Heimsmet í veiðifallið á „Ég var að landa laxi héma í Pap- anum fyrir nokkram mínútum,“ sagði Jón Albert þegar útsendari Skessuhoms hitti hann við Laxá í Dölum fyrir nokkram dögum. „Það hefur verið frekar hvasst hérna við Laxá, en veðurfarið hefur bamað veralega uppá síðkastið og það hef- ur lægt mikið.“ Mjög góð veiði hef- ur verið í ánni og núna era komnir 1560 laxar á land. „Veiðiskapminn gengur ágædega hjá okkur, síðusm dagar hafa gefið vel,“ sagði Gylfi Ingason kokkur í veiðihúsinu Þrándargili við Laxá, um leið og hann eldaði ofan í svanga veiði- menn sem biðu effir að fá eitthvað í svanginn. Eins og víða annarsstaðar í lax- veiðiám hefur stóram löxum fækk- að í Laxá í Dölum og era veiðimenn því hvattir til að sleppa leignum löx- um hvort sem það er í Laxá í Döl- um eða annarsstaðar, segja sérfræð- ingarnir á Veiðimálastofhun. Og þeir hafa mikið til síns máls. Heimsmet? „Við erum komnir með yfir 4000 laxa, en það á efrir að veiða aðeins í dag, svo hefjast bændadagar í ánni,“ sagði Jón Olafsson, einn af leigu- Umsjón: Gnnnar Bender Vesturlandi? tökum Þverár í Borgarfirði á mánu- dagskvöldið. En Þverá hefur þar með slegið metið í Laxá í Kjós, sem vora 3811 laxar og er síðan 1988. „Ég held að þetta sé heimsmet hjá okkur í Þverá, svona veiði þekkist varla útí í hinum stóra veiðiheimi. Þetta hefur verið frábært í surnar," sagði Jón í lokin. Og met féll einnig í Norðurá en þar veiddust núna 3142 laxar, en gamla metið var síðan árið 2002 en þá veiddust 2217 laxar. Svo mikil efrirspum er eftír veiði- leyfum að vonlaust er að komast í veiði, en við gerðum tilraun til að Hér rennir Bubbi Morthens flugunni fyrir einn af4000 löxunum sem á land komu í Þverá/Kjarrá í sumar. kaupa okkur veiðileyfi í Grímsá, Laxá í Kjós, Laxá í Leirársveit, Laxá í Dölum og það var alls ekki mögu- leiki. Veiðileyfin eru fyrir löngu búin. Grímsá í Borgarfirði hefur bætt sig síðan í fyrra en núna era komn- ir 1200 laxar á land en áin gaf 1085 laxa í fyrra. Fáskrúð í Dölum hefur gefið 280 laxa en í allt síðasta sumar veiddust þar 202 laxar og ennþá á eftir að veiða til 20.september. Stangaveiði- félag Reykjavíkur og Stangaveiðifé- lag Akraness era með Fáskrúð á leigu saman og skipta veiðidögun- um á milli sín. Jón Albert vicf Papann í Laxá í Dölum skömmu eftir ad hann landaði laxi úr ánni. Mjög góð veiði hefur verið í Laxá. Það er veitt fleira en lax hér á landi. Bráðumfœr rjúpan að finna fyrir því, geesaveiðin er hafin ogjafnvel veiðar á enn stærri skepnum. Nú stendur veiðitímabil hreindýra sem hast og jmsir sem reyna fyrir sér þessa dagana fyrir austan. A myndinni er Tómas Einarsson, málarameistari og Borgnesingur með vcman tarf. Tómasfór ásamt félögum sínum á veiðar austur að Djúpavogi en með tför var leiðsögumaður og tveir aðrir Borgnesingar. Vel bar í veiði og náðu þeir mikið afgces íferðinni og skutu tvö hreindjr, kjr og tarf. HSS .. Söngvarinn hási Joe Cocker var við veiðar í Brynjudalsá þegar hann kom við hér á landi um daginn. Hér erjoe að rennafyrir lax og lífvörður hansfylgist með og líklega fielir fiskinn í leiðinni á bakkanum hinumegin. Baulan er staðsett í hjarta Borgarfjarðar við þjóðveg nr. 1 Verslun - Veitingar. Grill og grillvörur í úrvali, gas, bensín, olía og olíuvörur. OPJÐ ALLT lokum vel a moti vkkur - Staijsjölk Bauluniiar

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.