Skessuhorn - 21.09.2005, Síða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005
■■tf-t.-u in...
✓
Asmundur frá Högnastöðum í Þverárhlíð:
Ókrýndur konungur mark- og ^árglöggra manna hér á landi
Nú þegar haustar að er fé smalað
til rétta um allt land. Gangnamenn
fara ríðandi tdl fjalla með þetta einn
til þrjá hesta hver, vel gallaðir, til-
búnir til að takast á við hvaða veður
sem er, vonandi að það haldist gott
og skyggni á heiðum uppi haldist
þokkalegt svo vel smalist. Fjárflesta
réttin á Vesturlandi er Þverárrétt í
Þverárhlíð. Býlið Högnastaðir í
Þverárhlíð, stendur við vegamótin
við Norðtunguskóg, skammt frá
Þverárrétt, þar sem vegurinn grein-
ist ffam hlíðina, niður að Norð-
tungu og til Stafholtstungna. Nú
stendur Ásmundur á Högnastöðum
ekki lengur á hlaðinu og styðst við
stafinn sinn að fylgjast með rekstri á
fjall fyrri part sumars eða þegar fé
kemur af fjalli á haustdögum. Hann
er sestur að á Dvalarheimili aldraðra
í Borgamesi. Daginn fyrir Þverár-
rétt á þessu hausti var hann heim-
sóttur og fræðst um göngur og rétt-
ir í Þverárhlíð. Ásmundur frá
Högnastöðum er af mörgum talinn
skepnugleggsti maður landsins og
halda sömu aðilar því ffarn að ekki sé
til sá íslendingur sem kunni betri
skil á fjármörkum en Ási.
Á undanþágu
í fyrstu göngur
Hann rær í gráðið, með pontuna
milli handanna þar sem hann situr á
rúmstokknum í herbergi sínu og
horfir haukffánum, glampandi aug-
um á viðmælanda. Ásmundur Ey-
steinsson firá Högnastöðum í Þver-
árhlíð er komin á níræðisaldur,
fæddur þann 28. október árið 1919
að Höfða í Þverárhlíð. Foreldrar
hans vom hjónin Eysteinn Davíðs-
son bóndi á Höfða og Sigríður Hall-
ar kindurnar ffá hinum einstöku
bæjum, já og hrossin líka, því á þeim
tíma vom hrossin líka á heiðinni. Eg
hafði ákaflega góða sjón, já og hef
enn, og sennilega nokkuð glöggur.
Eg sá fljótt að skepnur höfðu sitt
svipmót og það var ólíkt ffá bæ til
bæjar, það átti við hvorutveggja;
sauðféð og hrossin.“
Ási segist hafa verið 13 ára og ó-
fermdur, þegar hann fór fyrst í
göngur. „Þá var fjallkóngur Guðjón
Jónsson á Hermundarstöðum. Hann
gaf mér tmdanþágu til að fara, en
fjallkóngur er einráður um ffam-
kvæmd mála þegar gangnaseðillinn
hefur verið sendur út. Guðjón var
kóngur afar lengi og sinnti starfi sínu
af ffamúrskarandi trúmennsku.“ Að-
spurður tun hvort hann hafi verið
sæmilega ríðandi í fyrstu göngum
síríum svarar hann: ,Já, og yfirleitt
síðan. Fyrsta hestinn minn fékk ég í
fermingargjöf og enn á ég fjóra
hesta,“ segir hann.
Tvisvar misst
af Þverárrétt
Spurður um áföll og illviðri í
göngum segir Ásmundur sig hafa
verið heppinn alla tíð. „I fyrstu
göngunum mínum var gott veður og
oftast gekk þetta stóráfallalaust fyrir
sig. Illviðri man ég þó effir sérlegu í
seinni leit haustið 1963. Þá snjóaði
og var þungfært. Það gerði hörkubyl
sem olli töfum. Áreiðanlega það
versta veður í göngum, það haust
man ég vel.“
En hvernig var aðbúnaður
gangnamanna? „Gangnakofinn var
steyptur, einnig loftið en það var
moldargólf. Það hélaði allt innan ef
kalt var eða slagaði, bæði veggir og
„Ætli maðurfari nokkuð í réttina á þessu hausti, það spáir norðanátt og gceti hvesst. Ég
þoli ekki lengur kuldagjósturinn í Þverárhlíðinni. “
norðan eða þangað til girt var á milli
árið 1947. Eg kynntist þarna fyrir
norðan mörgu úrvals fólki. Þar eins
og hér, hefur margt breyst. Eins og í
Fossseli í Hrútafirði, sem var fremsti
bær, ffamundir heiði. Þaðan var í-
búðarhúsið flutt til Hvammstanga í
heilu lagi og hundurinn með! Þá
varð ég skilamaður vestur í Dölum,
Skarðsrétt eða Haukadalsrétt, allt til
2004.“ Ásmundur segir að Dala-
menn hafi á þessum árum farið
nokkuð fyrir Borgfirðingum í bú-
skaparhátmm, „en það hefur nú
jafríast hin síðari ár,“ bætir hann við.
Fólksfæð til sveita
En hvemig var ástand á heiðum
þessi ár? „Lengi vel sá nú verulega á
afréttum og alltaf nærri gengið á
meðan hrossin voru á heiðinni. Nú
sýnist mér hinsvegar vera svo rúmt á
heiðinni og er hún kannski ekki
nægilega bitin. Það em víða ósnert
svæði. Kannski ætti að hleypa hross-
um eitthvað á heiðina, ég veit ekki?
En nú horfir heldur illa með hreins-
un á löndum og smalamennskur
vegna fólksfæðar í sveitum og marg-
ir óvanir koma til aðstoðar. Kannski
gengur það þannig?“
Ásmundur ffá Högnastöðum hall-
ar sér aftur í rúmið og dæsir, hann er
lúinn. „Ætli maður fari nokkuð í
réttina á þessu hausti, það spáir
norðanátt og gæti hvesst. Eg þoli
ekki lengur kuldagjósmrinn í Þver-
árhlíðinni," segir Ásmundur. Engu
að síður var hann mættur í bítið
morguninn eftir í réttina sína, líkt og
flest árin frá því hann var 5 ára gam-
afi. qq
Úr Þverárrétt fyrir nokkrum árum síðan.
193 3 og missti því af réttum. „Ég var
á Laxfossi vinnumaður í fjögur ár og
fór ekki í Þverárrétt haustið 1934.
Það var eins haustið 1993. Þá vann
ég við slátrun hér í Borgarnesi. Það
var ekkert við því að gera. En þetta
vom og em skemmtilegir dagar,
réttardagamir."
Spurður um réttarstemningu seg-
ir Ásmtmdi svo ffá: „I Þverárrétt var
margt fé. Þegar flest var vom í
kringum 25 þúsund fjár. Réttin sjálf
var stór, steypt upp 1911 og allt
hrært í hana með skóflum á bretti.
Hún var svo endurbyggð 1960. Hér
á árum áður komu Reykdælingar
En mættur var hann meðal fyrstu manna í réttina sína, enda lagðist hami ekki t kalda norðanátt eins og spáð var. Hér er vinur Asa og
samstarfsmaður í sláturhúsinu í Borgamesi til margra ára, Ingimundur í Deildartmigu.
dórsdóttir, ætmð ffá Síðumúlaveggj-
um í Hvítársíðu. Ásmundtn er ógift-
tn og bamlaus en bjó lengst af með
bróður sínum Daníel á Högnastöð-
um.
Fyrstu árin ólst Ásmundur upp á
Höfða og þaðan fór hann í fyrsta
skipti í Þverárrétt 5 ára gamall. „Eg
man vel enn hve gaman var að fylgj-
ast með fólkinu í réttinni þetta
haust. Fór þá strax að taka eftir
breytilegu svipmóti fólks ffá bæjun-
um í nálægum sveitum." Það færist
góðlegt bros yfir allt andlit Ásmund-
ar og það er greinilegt að minningar
ffá æsku hans birtast honum ennþá
ljóslifandi. „Eg held bara að frá þeim
tíma hafi ég farið að þekkja blessað-
loft og var því æði hráslagalegt. Við
slógum brok undir okkur til að liggja
á. Þarna var legið í tvær næmr og
farið niður á þriðja degi, þannig hef-
ur það alltaf verið. Fyrsta haustið
mitt kom í skálann stór prímus. Á
meðan hann var í gangi var sæmilega
notalegt og á kvöldin var flogist á og
glímt sér til hita og oftast sungið
líka. Nú er kominn stór og notaleg-
ur timburskáli og hitað upp með gasi
þannig að aðbúnaður er allur orðinn
betri en áður.“
Þegar flest var voru
25 þúsund fjár
Ásmundur gerðist vinmnnaður á
Laxfossi í Stafholtstungum haustið
kvöldið fyrir réttina og úr öðrum
nærliggjandi sveitum og gism á bæj-
unum. Þá var oft kátt á hjalla og
margt spjallað. Það er undramargt fé
enn í dag í réttinni, ef vel smalast
þetta 15-16 þúsund. En fátt er nú
orðið eftir víða á bæjunum.“
í útréttum
Ásmundur segir að það hafi verið
hans hlutskipti að fara nokkuð víða í
útréttir. „Þá var ég skilamaður, fyrst
í Melarétt í Hrútafirði 1937. Arið
eftir í Hrútatungurétt og Miðfjarð-
arrétt. Fé sótti nokkuð stíft á norð-
urheiðamar. Afburða góð beitarlönd
þar. Fé rann oft alveg niður undir
bæi. Þetta vom tíu ár þarna fyrir
„Ég held bara aðfrá þeim tíma hafi égfarið að þekkja blessaðar kindumarfrá hinum
einstöku bcejum,já og hrossin líka, því áþeim tíma voru hrossin líka á heiðinni. Ég hafði
ákaflega góða sjón,já og hefenn. “