Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2005, Síða 12

Skessuhorn - 07.12.2005, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2005 aiagaaKiwaERi Ein afkastamesta steypustöð landsins brátt tekin í notkun hjá Loftorku Borgamesi ehf. Þreföldun á þremur árum og verkefoastaða áfram góð Vegfarendum um Borgames sem litið hefur verið til mannvirkja Loftorku við Engjaás hefur mörgum hverjum orðið starsýnt á tum einn gríðarstóran sem risinn er við enda verksmiðjuhúsa fyrirtækisins. Tum- inn, sem gnæfir yfir önnur mann- virki, hefur að geyma nýja og full- komna steypustöð sem Loftorka keypti ffá Ítalíu en stöðin verður tekin í notkun um miðjan þennan mánuð. Andrés Konráðsson er fram- kvæmdastjóri Loftorku Borgarnesi ehf. Hann sagði í samtali við Skessu- hom að hér væri um að ræða eitt stykki steypistöð með öllu. „Þetta er svokölluð turnstöð af nýjustu og bestu gerð. Hún kemur ffá ítalska fyrirtækinu Markantonini og er ör- ugglega sú fullkomnasta hér á landi og líklega sú afkastamesta. Neðst í stöðinni er blandari en ofan á hon- um er 600 rúmmetra geymslurými fyrir möl og síló fyrir 500 tonn af sementi. Sjálfvirknin er það mikil að hægt er úr venjulegum GSM síma að stýra allri ffamleiðslu. Einnig er hægt að tengjast í gegnum netið myndavélabúnaði og fylgjast þannig með öllu sem ffam fer inni í stöð- inni.“ Geta nú annað efdr- spum 5 daga vikunnar Andrés segir að í nýju steypustöð- inni verði blönduð steypa fyrir alla byggingarhluta og rör sem Loftorka ffamleiðir auk þeirrar steypu sem seld er út til verktaka. Afkastageta stöðvarinnar stóreykst eftir að nýja steypistöðin verður komin í gagnið og af henni hlýst mikil hagræðing í rekstri fyrirtækisins. „Við búum alltaf við það að álagspunktar eru Sölutímabil 5. - 19. desember Sölustaðir: Homé Art - Smáralind ■ Kokka - Laugavegi 47. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu Villeroy & Boch búðin - Kringlunni Valrós - Akureyri Norska húsið - Stykkishólmi Biáa blómið - Höfn Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Markmiðið með sölu Kærleikskúlunnar er að auðga líf fatlaðra bama og ungmenna óg rennur allur ágóði ' til starfs I þeirra þágu. Útgefandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra ÁN UPPHAFS - ÁN ENDIS „Orðin visa til þess að kærleikurinn á sér hvorki upphaf’né endi. Hann er óskilyrtur - óendanlegur - hann er. Eins er með fossinn - hann rennur án afláts - hann er. Fullkomin kúla hefur hvorki upphaf né endi, á sama hátt og hnötturinn okkar, Jörðin, er ein samfelld heild. Einn af hinum máttugu fossum landsins birtist í brothættu, svífandi listaverkinu, sem örsmáum heimi, sem aftur kallast á við og speglar alheim þar sem jörðin svífur um í ómælisgeimi." Rúrí Verið aS koma stcersta stykki nýju steypustöSvarinnar fyrir á sökklinum. Þetta stykki eitt og sér vóg 70 tonn enda svignuSu kranarnir viS átökin. BúiS er aS kUSa utan á stöSina ogfellur hún þvt vel aS óSrum mann- virkjum. Gömlu sílóin eru sem lítil peS í samanhurSi viS nýju steypi- stöSina. Þreföldun á þremur árum Þenslan í fyrirtækinu Loftorku Borgarnesi ehf. og stækkun mann- virkja hefur verið ævintýri líkust síðastliðin ár. Starfsmönnum hefur fjölgað mikið en fjöldi þeirra hefur á stuttum tíma meira en tvöfaldast og starfa nú hátt í 200 manns hjá fyrirtækinu. En sér framkvæmda- stjórinn fyrir endann á þessum vexti? „Þegar við tökum í notkun stækkun verksmiðjunnar hjá okkur, vonandi í febrúar á næsta ári, þá eru ekki fyrirhugaðar auknar fjárfest- ingar í bráð á lóð Loftorku. Við höfum tekið stór stökk á síðustu árum, keyptum 8000 fermetra fyrr- um mjólkurstöð og höfum verið að breyta því húsi til að það henti framleiðslunni auk þess að hafa flutt skrifstofurnar þangað. Við erum auk þess að stækka frarn- leiðsluhúsnæðið á gömlu lóðinni um 3000 fermetra. Fyrirtækið hefur þrefaldast að stærð á þremur árum og er nú lag að hámarka afkastagetu miðað við það sem við höfum. Okk- ur hefur gengið vel, erum t.d. með um 80% markaðshlutdeild á röra- markaðinum og verkefnastaða í einingaverksmiðjunni er mjög góð. Við höfum verið heppnir að ráðast í allar þessar framkvæmdir á rétmm augnablikum, nýtum fjárfestingar vel og því stendur fyrirtækið ágæt- lega. Sú staðreynd að lánastofhanir, fjárfestar og byggingaraðilar bera mikið traust til okkar, ásamt því að verkeftiastaðan er góð, segir mér að ffamtíð fyrirtækisins sé mjög björt,“ sagði Andrés Konráðsson að lokum. MM 3. bekkur grunnskólans í Stykkishólmi meS bókag/öfina. Sammi brunavörður í 3. bekk I síðustu viku fengu nemendur 3. bekkjar grunnskólans í Stykkis- hólmi heimsókn frá Lionsklúbbn- um Hörpu í Stykkishólmi. Það var Anna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður sem kom í skólann og afhenti krökkunum að gjöf frá Lionsklúbbnum litabók um hann Samma brunavörð. Heimsókn þessi var í tengslum við eldvarnar- átak sem stendur yfir hjá Lands- sambandi slökkviliðs- og sjúkra- flutningamanna og greint hefur verið frá í Skessuhorni. Þorbergur Bæringsson, slökkvi- liðsstjóri hjá Slökkviliði Stykkis- hólms og nágrennis, heimsótti bekkinn einnig fyrr í vikunni og var þar með árlega ífæðslu fyrir þennan aldurshóp. Fræðslan sneri að brunavörnum bæði í skóla og á heimilum og tóku börnin þátt í eldvarnargetraun sem dregið verður úr eftir áramótin. MM Þrjár listakonur sameina krafta sína Listakonumar fi'á vinstri; Sóla, Lína og Ólöf. Á dögunum opnuðu þrjár listakonur list- munasölu í Gallerí Brák í Borgamesi. Það em þær Snjó- laug Guð- mundsdóttir, Ólöf Davíðs- dóttir og TVtna Sigurlína sem tekið hafa höndum saman og bjóða list- muni sína til sölu á aðvent- unni. Kennir þar án efa margra fallegra grasa sem glatt geta landsins lýð. Um leið og gest- ir velja listmuni tdl kaups geta þeir glatt bragðlaukana með kaffi og piparkökum. Listmunasala lista- kvennanna verður opin í Gallerí Brák, Brákarbraut 13 í Borgamesi alla daga til jóla ffá kl. 14-19. HJ miklir á ákveðnum tímum sólar- hringsins og því höfirm við orðið að ffamleiða verulegt magn af steypu um helgar. Effirspumin efdr steypu bæði í byggingahluta sem við ffam- leiðum og seldri steypu hefur aukist veralega. Við höfum t.d. ekld náð að ffamleiða stöðugt í röraverksmiðj- unni vegna steypuskorts en á því verður nú breyting. Á síðasta ári vor- um við að ffamleiða um 20 þúsund rúmmetra af steypu en á þessu ári verður magnið tvöfalt meira og á lík- lega enn eftir að aukast. Við von- umst til að með aukinni afkastagetu getum við einnig dregið verulega úr vinnu um helgar og þannig náð að spara í rekstrarkostnaði og vinnuá- lagi og þannig hagrætt til að mæta þessum mikla stofnkostnaði, en nýja steypistöðin kostar hingað komin og uppsett á milli 150 og 200 milljónir króna. Þessi stöð getur afkastað a.m.k 180 rúmmetmm af blaut- steypu á klukkustund og því sýnist okkur að við getum annað allri eftir- spum eftir steypu 5 daga vikunnar en það var ekki hægt áður. Spamað- ur okkar af að þurfa ekki að steypa um helgar getur legið á um 30 millj- ónir á ári en sá spamaður einn og sér réttlætdr fjárfestinguna og vel það,“ segir Andrés. En er ekki talsverð sérþekking fal- in í að stýra svo afkastamikilli og tæknilegri steypistöð? „Við höfum verið afskaplega heppnir með mann- skap. T.d. kræktum við í góðan mann þegar við fengum Steinar Ragnarsson til að verða steypustöðv- arstjóra. Hann hefur góða innsýn í tölvustýringar og vanur rekstri þó á öðm sviði sé. Þá höfum við hjá okk- ur sérmenntaðan doktor í stein- steypu, Jón Axel Jónsson og kemur það sér mjög vel fyrir okkur að hafa mann með svo mikla sérhæfingu í öllu sem viðkemur steypu og eigin- leikum hennar, en steypa er jú hjart- að í fyrirtæki okkar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.