Skessuhorn


Skessuhorn - 14.12.2005, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 14.12.2005, Blaðsíða 15
 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 15 Sldpulagsbreytingar hjá TM á Akranesi Tryggingamiðstöðin hf. hefur ákveðið að breyta skipulagi starf- semi sinnar á Akranesi og var starfsmanni félagsins sagt upp störfum í síðustu viku og hætti hann störfum samstundis og var skrifstofu félagsins lokað. Stefnt er að því að hún verði opnuð að nýju 15. desember og nýr umboðsaðili taki við um áramót. Starfsmanni TM sem sagt var upp í liðinni viku hefur verið starfs- maður félagsins allt ffá því að fyrir- tækið opnaði eigin skrifstofu á Akranesi árið 1996. Áður hafði hann unnið hjá umboðslýrirtækjum Tryggingamiðstöðvarinnar um ára- bil. Þar sem hann var eini starfs- maður fýrirtækisins á staðnum hef- ur skrifstofa félagsins verið lokuð síðustu daga. Lúðvík Þorgeirsson deildarstjóri umboða og útibúa Tryggingamiðstöðvarinnar segir að um skipulagsbreytingar sé að ræða hjá fýrirtækinu. Akveðið hafi verið að breyta skrifstofu félagsins á Akranesi í umboðsskrifstofu. Því hafi starfsmanni félagsins verið sagt upp. Það hafi orðið að samkomu- lagi að hann hætti strax störfum eins og algengt er við uppsagnir hjá fýrirtækjum í þessari atvinnugrein að sögn Lúðvíks. Aðspurður hvort ekki sé óheppilegt viðskiptavinanna vegna að hafa skrifstofu félagsins lokaða segir Lúðvík það hafa verið óhjákvæmilegt um stundarsakir því enginn starfsmaður hafi verið til- tækur til þess að hlaupa í skarðið. Nú hafi það vandamál verið leyst og skrifstofan verði opnuð aftur á sama stað 15. desember. Lúðvík segir að nú verði auglýst eftir umboðsmanni til starfa á Akranesi og stefnt sé að því að sá aðili taki til starfa um áramót. Að- spurður hvort þessi breyting þýði að áherslur fýrirtækisins á Akranesi séu að minnka segir Lúðvík svo ekki vera. “Þvert á móti viljum við með nýjum samstarfsaðila blása til sóknar á Akranesi.” HJ Getum við aðstoðað þig? 4 Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Stimplar, málmspjöld, hurðaskilti & hlutamerki Kveldúlfsgötu 23-310 Borgarnes 437 2360 - 893 2361 olgeirhelgi@islandia.is Stórar stærðir Skyrtur frá 4.900 kr Flíspeysur 3.900 kr KIRKJUBRAUT 2 • AKRANESI SÍMI431 1753 & 861 1599 Grundaskóli Akranesi Skólaritari Skólaliði Auglýst er eftir skólaritara í fullt starf við Grundaskóla. Helstu verkefni og ábyrgð: -Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf sem m.a. felst í símsvörun og móttöku, ljósritun, tölvuvinnslu s.s. umsýslu og skráningu nemenda í mötuneyti, vinnu við skólanámskrá Grundaskóla og auk margháttaðrar þjónustu við starfsfólk, nemendur og foreldra. Hæfhiskröfur: Umsækjendur þurfa að • hafa víðtæka þekkingu og reynslu af tölvum og helstu tölvuforritum s.s. Microsoft Word og Microsoft Excel • hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun • eiga gott með að tjá sig bæði munnlega og skriflega, ásamt því að hafa hæfni til að starfa sjálfstætt • hafa ánægju af vinnu með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Akraneskaupstaðar og Starfsmannafélags Akraneskaupstaðar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vegna veikindaforfalla vantar skólaliða til starfa í Grundaskóla. Um er að ræða 3 störf, eitt fullt starf og tvö hlutastörf. Vinnutími er 4-6 vikur frá og með 3. janúar 2006. Umsóknarfrestur er til 23. desember n.k. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofur Akraneskaupstaðar. Nánari upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson, skólastjóri (vs. 433 1404, hs. 431 2723 og gsm. 899 7327, og Hrönn Ríkharðsdóttir, aðstoðarskólastjóri (vs. 433 1405, hs. 431 1104oggsm. 863 1104). Skólastjóri. Akraneskaupstaður Jólatré - Tilbúnar leiðisgreinar verða til sölu í húsi Björgunarfélags Akraness, að OPIÐ VERDUR SEM HÉR SEGIR: FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER KL. 13-19 FÖSTUDAGINN 16. DESEMBER KL. 13-19 LAUGARDAGINN 17. DESEMBER KL. 10-19 SUNNUDAGINN 18. DESEMBER KL. 13-19 MÁNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 13-19 ÞRIÐJUDAGINN 20. DESEMBER KL. 13-19 MIÐVIKUDAGINN 21. DESEMBER KL. 11-19 FIMMTUDAGINN 22. DESEMBER KL. 11-19 ÞORLÁKSMESSA 23. DESEMBER KL. 1 1-23 AÐFANGADAG 24. DESEMBER KL. 10-12 Ath: Höfum einning kyndla til sölu Oakum öííutn gleðilegjta. jóía ag fanaœla kemandi ám tned þö&h fgnvt góian ðtuðning undanfxvtin tvt Björgunarfélag Akraness Slysavarnardeild lcvenna Akranesi www.bjorgunorfelag.is Símanúmer á sölutíma er 430 4500 Símanúmer utan sölutíma 865 0876 LiljaDögg Bjóðum upp á skötuveislu á Þorláksmessu j frá 11:30-13:00 og 18:00-20:00. Pantanir óskastfyrir 22. desember. Húsmæður athugið! Væri ekki ljúft að vera laus við skötulyktina? Ath. Fyrir þá sem ekki eru hrifnir af skötunni er ýmislegt gott til á grillinu. Við eigum einnig sitthvað í skóinn íyrir jólasveinana. Opnunartími yfir jól og áramót: Aðfangadagur: 9-13 Gamlársdagur: 9-13 Jóladagur: lokað Nýársdagur: lokað Annar í jólum: 14-18 Að öðru leyti er hefðbundinn opnunartími. Starfsfólk Baulunnar óskar öllum viðskiptavinum gleðilegrajóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu að líða. sem er < BAULAN s. 435 1440 Föstudaginn 16. des. verður haldin jólamorgunstund í Brekkubœjarskóla. Morgunstundin verður í íþróttahúsinu við Vesturgötu og hefst kl 8:20 Að venju verður mikið sungið og nemendur á öllum aldri flytja atriði. Allir velkomnir » * iC

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.