Skessuhorn - 14.12.2005, Blaðsíða 21
§KESS|íH©BK
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005
21
Smáawilýsingai Smáauglýsingai
úili
tíAá
I
Golf 4x4 árg 96
VW Golf '96 til sölu. Góð dekk,
geislaspilari og krókur. Ekinn 128
þús., ásett verð 440 þús. Áhvílandi ca.
270 þús. Nánari upplýsingar í síma
825-6215.
Volvo Xc90 dísel
Til sölu stórglæsilegur bíll hlaðinn
búnaði, nánari upplýsingar í síma
893-0888.
Aðeins 60 þús. krónur
Til sölu Hyundai Sonata árg '92.
2000 vél glsi, skoðuð fram í ágúst
2006. Er með krók og er á nýlegum
vetrardekkjum. Uppl. í síma 844-
1015 eða 431-3035.
Nissan Almera
Til Sölu Nissn Almera árg 2000.
1400 beinskiptur. Keyrður 120 þús.
Sumar og vetradekk fýlgja. Upplýs-
ingar í síma 867-9271.
Til sölu Bjöllur
WV-Bjöllur árg 70 og 72 til sölu.
Stutt síðan að önnur þeirra var á
númerum. Uppl. í síma 899-5004.
M. Benz
Mercedes Benz 309D, árgerð 1987
er til sölu. Þetta er Pallbíll sem er
með vörulyftu. Ásett verð er 300 þús.
Nánari upplýsingar veitir Steini í
síma 848-7358.
100% lán
Til sölu Toyota Yaris árg 2001. Ek
117 þús. km, 5 gíra og 5 dyra. Verð
680 þús. Fæst á 580 þús. á 100% láni.
Upplýsingar í síma 892-7772.
100% lán
Til Sölu Hyundai Accent GLSI1500
árg 2000. Ekinn 45 þús., 5gíra og
5dyra. Lítur mjög vel út. Verð 680
þús., fæst á 480 þús. á 100% láni.
Upplýsingar í síma 892-7772.
Útsala Útsala!
Til sölu Hyundai Accent LSI 4 dyra
5 gíra gullfallegur bíll. Verð 620 þús.,
fæst á 470 þús. Get útvegað 100%
lán. Upplýsingar í síma 892-7772.
Nú aðeins 330 þús. stgr
Toyota Corolla sedan árg 1995 til
sölu. 1300 vél, sjálfskiptur, ekinn að-
eins 126 þús. km, rafrn í rúðum, sam-
læsing, SK 06, nagladekk. 2 eigendur.
Verð 450 þús. Tilboð 330 þús. St.gr.
Upplýsingar í síma 821-6306.
Fallegur Yaris
Toyota Yaris árg. 2002 til sölu. 1,0
vél, ekinn 67 þús. Beinsk, 5 dyra,
CD, airbag. Skoðaður '07. Ásett verð
830 þúsund. Tilboð 730 þúsund stgr.
Fallegur og góður bfll. Nánari
upplýsingar í síma 661-8197.
Töff Civic
Honda civic 1400, árg 98 til sölu. Ek-
inn 123 þús., 3 dyra, beinsk., Cd,
álfelgur, ný nagladekk. Skoðaður '06,
rafmagn í rúðum og speglum. Verð
570 þús., tilboð 430 þús. stgr. Upp-
lýsingar í síma 661-8185.
Flottur Yaris
Tbyota Yaris, árg 2000 til sölu. 1,0
vél, ekinn 90 þús. km. 5 dyra, beinsk,
SK'06, CD, nýir diskar, ný nagla-
dekk. Gullfallegur og sparneytinn.
Ásett verð 670 þús. Tilboð 580 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 821-6306.
Góður Legacy
Subaru Legacy Station til sölu. 2,0
vél, árgerð 1999, ekinn 141 þús. km.
Sjálfskiptur, rafm. í rúðum og spegl-
um. Krókur, filmur, álfelgur, ný
nagladekk, Sk'06, CD. Ásett verð er
970 þús., tilboð á 830 þús. stgr. Sími
661-8197.
GolfGT
Til sölu Golf GT árgerð 1991 til
sölu. 1600 vél, ekinn 115 þús. 0,5
gíra, 5 dyra, vökvastýri, cd, útvarp,
samlæsingar. Nýir bremsudiskar að
framan. Góð 8 negld vetrardekk á
stálfelgum, 4 low profile dekk á 15”
álfelgum. 2 sumardekk á stálfelgum.
Varahlutir fylgja. Góður bfll á góðu
verði. Uppl. í síma 893-4009.
Pallhús á am. pallbfl óskast
Mig vantar pallhús á amerískan pall-
bfl. Lengd 8 fet (ca:2,50m xl,65m)
full lengd, eða lok(passar af Dodge
og GM bílum). Upplýsingar í síma
847-7784.
Til Sölu Nissan Patrol
Nissan Patrol stuttur til sölu. Uppl. í
síma 868-7292 eftir kl 18:00. Hann
er árgerð 84 og þarfnast viðgerðar.
DÝRAHALD
HUð
Oska eftir færanlegu hurðarhliði.
Uppl. í síma 699-0338.
FYRIR BÖRN
Bréf ffá Sveinka í skóinn!
Kertasníkir hefur opnað heimasíðu,
www.sveinki.is til að utanumhald sé
tryggt og sem flest börn fái bréf.
Sveinki.is.
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST.
Húsgögn til sölu
Til sölu falleg 3 ára hillusamstæða í
stofu frá Hirslunni á 30.000 kr. 2
náttborð á 6.000 kr. Grár hæginda-
stóll á 5.000 kr. Upplýsingar í síma
893-2535
Borðstofusett
Halló allir gjafmildir jólasveinar.
Oska eftir borðstofúborði og stólum
gefins eða fyrir lítinn pening, gegnt
því að verða sótt. Endilega hafið
samband í síma 844-0512.
Siemens hrærivél
Vegna flutnings er Siemens hræri-
vél/matvinnsluvél til sölu. Meðfýlgj-
andi eru 3 skurðarskífar, blandari og
fylgihlutir. Verð kr. 8.000 (ATH: er í
Reykjavík). Nánari upplýsingar í
síma 894-1401.
S j ónvarps/sófaborð
Til sölu mjög nýlegt sjónvarps / sófa-
borð úr hlyn. Borðið er á hjólum
keypt í TM-húsgögnum. Stærð
135x60. Selst á 10 þúsund krónur.
Upplýsingar í síma 893-2535.
Sumarbústaður til leigu
Sumarhús til leigu með heitum potti
við Grundarfjörð á Snæfellsnesi.
Nánari upplýsingar í síma 863-0443
og á vefnum: http://halsabol.net
halsabol@vortex.is.
LEIGUMARKAÐUR
Borgames
Oska eftir íbúð í Borgarnesi þar sem
má vera með hund!. 2-3 herbergja og
jafnvel með kaup í huga seinna.
Uppl.í síma 892-4204 Auður.
Óska efrir íbúð
Óska eftir íbúð á Akranesi til leigu fr á
1. jan 2006. Einstakklings, 2ja her-
bergja eða lítilli 3ja herbergja. Her-
bergi með sér inngangi og baði kem-
ur líka til greina. Upplýsingar gefur
Jóhann í síma 844-5961.
Ibúð óskast
Óska eftir íbúð til leigu sem allra
fyrst. Uppl. í síma 848-5799.
Óskast sem fyrst!
Við erum reglusöm og reyklaus hjón
með 2 lítil börn og óskum eftir 3ja
herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísum
greiðslum heitið, getum greitt 3
mánuði fyrirffam sé þess óskað! Sími
868-2373.
Óska efrir íbúð til leigu
Óska eftir lítilli íbúð til leigu sem
fyrst. Drífa, 691-8679.
OSKAST KEYPT
Vilbbráð
Óska eftir að kaupa villibráð hið
fyrsta. Uppl. í síma 891-7303.
Hbð
Óska eftir færanlegu hurðarhliði.
Uppl. 699-0338.
Óska eftír gítar og hljómborði
Ef þú átt Rafmagns - gítar eða hljóm-
borð sem þú þarft að losa þig við
láttu mig vita, má vera bilaður og
þurfa að gera við. Allt kemur til
greina. Sími 663-2010.
TIL SÖLU
Húsgögn o.fl.
Til sölu hornsófi, 26” kk fjallahjól,
barnabflstóll(0-10 kg), sjónvarps /
hillusamstæða (svört og beyki, góð
hirsla með glerskápum og skúffum)
o.fl ásamt stökum borðstofuskáp í stfl
(c.a. 10 ára gamalt). Vel með farið og
fæst fyrir lítið. Sími 864-5345, Bjössi.
GSM símar
SonyEricsson Z200 Triband ásamt 4
auka frontum og tösku á kr.12.000 og
Nokia 3310 með auka ffonti og tösku
kr. 3.000. Nánari upplýsingar í síma
894-1401.
TÖLVUR / HLJÓMTÆKI
Apple
Til sölu 3 mánaða apple i-mac far-
tölva. Hún er 12” hvít með mynnis-
stækkun í 1 gb í vinnslumynni. Harði
diskurin er 60 gb. Frábær tölva á að-
eins 100 þús kr. Habi 845-3878.
PS2 tfl Sölu
PS2 tölva með 14 leikjum, 2 stýr-
ispinnum, 8mb minniskorti, DVD,
fjarstýringu og Eyetoy cameru til
sölu á 20 þús. Upplýsingar í síma
431-3194.
Viltu gefa Gömlu tölvuna.
Ef þú átt tölvu sem þú notar ekki og
vilt gefa mér hana, þá endilega
hringdu í mig og ég kem og sæki
hana. Með fyrirffamm þökk. Sími
844-5961 Jóhann.
ÝMISLEGT
AL-ANON Borgamesi
Er áfengi eða önnur fíkn vandamál í
þinni fjölskyldu. Fundir alla mánu-
daga kl. 20:30 í Skólaskjólinu Gunn-
laugsgötu
Ilnakkur
Óska eftir að kaupa hnakk fyrir
dóttur mína, ekki allt of dýran.
Upplýsingar á netfangið:
gunnamagg@simnet.is
Topp eintak VW golf
Til sölu VW golf ár. '96
árg.vínrauður. Ekinn 85 þús km.Ný
sumar- og vetrardekk á felgum.
Geislaspilari og samlæsing á hurðum.
Skoðaður 06. Aðeins 2 eigendur, vel
með farinn! Nánari upplýsingar í
síma 866-4818.
A aojmin
Snœfellsnes - Fimmtudaginn 15. desember
Jólatónleikar Tónlistarskólans í Stykkishólmskirkju. Síðustu tónleikar í
jólatónleikaröð skólans. Fjölbreytt samspil og leikur lúðrasveitanna. For-
eldrafélagið selur hressingar í hléi. Allir velkomnir.
Sneefellsnes - Fimmtudaginn 15. desember
Frd kl. 19:15 til 21:15, Snæfell - Haukar í Fjdrhúsinu. Snæfell tekur d
móti Haukum í Interspordeild karla. Allir d pallana!
Snæfellsnes - Fimmtudag 15. desember
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms. Kl. 18:00 í Stykkishólms-
kirkju. Blandaðir tónleikar þar sem nemendur úr öllum deildum skólans
ko?nafra?n. Stórir og smáir samspilshópar og lúðrasveitimar flytja jólalög
úr ýmsum áttum. Foreldrafélag lúðrasveitanna seltir hressingu í hléi. -
Allir hjartanlega velkomnirl
Borgarfjörður - Fimmtudag 15. desember
Söngdeildartónleikar kl 18:00 í sal Tónlistarskóla Borgarfjarðar, Borgar-
braut 23.
Nemendur Söngdeildar flytja fjölbreytta söngtónlist frá ýmsum lóndum.
Allir velkomnir.
Akranes - Föstudag 16. desember
Morgunstund Brekkubæjarskóla. Kl. 8:20 í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Þá er komið að jólamorgunstund í Brekkubæjarskóla. Að venjti verðtir
mikið sungið og nemendur áýmsum aldri flytja atriði. Pabbar og mómm-
ur, afar og ötnmur - hvemig væri nú að byrja daginn á því að hlýða á
nemendu skólans og syngja nokkur jólalög? Allir velkomnir
Borgarfjörður - Laugardag 17. desember
Jólatrjáasala kl 12:30-16:00 í Daníelslundi við Svignaskarð. Skógrækt-
arfélag Borgarfjarðar og Bjórgunarsveitin Heiðar bjóða gestum og gang-
andi að ganga um Danélslund og velja sérjólatré. Björgunarsveitarmenn
aðstoða og leiðbeina við val á trjám. Gott verð. Verið velkominn, Bsv
Heiðar
Dalir - Laugardag 17. desember
Jólatónleikar kl 15 á Skriðulandi. Nemendatónleikar Tónlistarskóla
Dalasýslu.
Borgarfjörður - Sunnudag 18. desember
Jólatrjáasala kl 12:30-16:00 í Daníelslundi við Svignaskarð. Sjá dagskrá
hér að ofan.
Dalir - Sunnudag 18. desember
Jólatónleikar kl 15:00 í Dalakjóri. Nemendatónleikar Tónlistarskóla
Dalasýslu.
Snæfellsnes - Mánudaginn 19. desember
Jólatónleikar Tónlistarskólans á Lýsuhóli frá kl. 10:17 til 13:17. Frítt
verður inn á tónleikana. Foreldra-og styrktarfélag Tónlistarskóla Snæ-
fellsbæjar sér um sölu á kajfi og kökum. Foreldra- og styrktarfélagið er að
safna fyrir nýju píanóifyrir skólann.
Snæfellsnes - Mánudaginn 19. desember
Jólatréssala í Olafsvík. I Salthúsinu frá kl. 18:00 til 21:00. Jólatrésala
Umf. Víkings verður í Salthúsinu (húsnæði Fiskasafnsins) 19. - 21. des-
ember á milli kl. 18:00 og 21:00. ATH.: Gengið inn úr portinu.
www.skessuhorn.is
INGI TRYGG VASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
FASTEIGNIR í BORGARNESI
FÁLKAKLETTUR 16, Borgarnesi
Einbýlishús, íbúð 139,8 ferm. og
bílskúr41 ferm. Forstofa flísalögð.
Stofa, borðstofa, gangur og hol
parketlagt. Fjögur dúklögð
herbergi. Eldhús með granítflísum
á gólfi, viðarinnrétting og granít í
borðplötum. Baðherbergi allt
flísalagt, viðarinnrétting.
Gestasnyrting með flísum á gólfi.
Þvottahús með innréttingu. Búr. Geymsluloft yfir allri íbúðinni.
Mjög snyrtileg og vel gróin lóð.
Verð: 41.000.000
s
i Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
1 Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali
s Borgarbraut 61,310 Borgarnes,
: s. 4371700,860 2181 -fax 4371017,
netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is
r