Skessuhorn - 10.05.2006, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 19. tbl. 9. árg. 10. maí 2006 - Kr. 400 í lausasölu
Kristján bóndi á Hólum, Móra ogþrjú móbotnótt lömb hennar
Afburðaærin Móra á Hólum
Slagurinn
hefst á
sunnudag
Landsbankadeild karla í knatt-
spymu hefst á sunnudaginn kemur.
Að vanda eru fulltrúar Vesturlands í
keppninni lið Meistaraflokks IA. It-
arleg kynning er á liðinu og vænting-
um heimamanna til gengi sumarsins
í Skessuhomi í dag á bls. 22-23.
Nýr þjálfari
Snæfells
Urvalsdeildar-
lið Snæfells í
körfuknattleik
karla hefur skrif-
að undir tveggja
ára samninga við
Geof Kotila, 47
ára gamlan
bandarískan þjálf-
ara en hann mtm taka við liðinu af
Bárði Eyþórssyni sem þjálfað hefur
hðið ffá árinu 2002. Daði Sigurþórs-
son formaður meistarflokks Snæfells
sagði í samtali við Skessuhom, að
liðið væri afar ánægt með samning-
inn og að fá þjálfarann í sínar raðir
væri eins og lottóvinningur fýrir ís-
lenskt körfuboltalið. „Við vissum að
hann væri laus og buðum honum að
koma og skoða aðstæður. Hann þáði
það og þann 3. maí var hann svo
staddur hér í Hólminum og hitti
meðal annars leikmannahópinn, sem
leist vel á nýja þjálfarann. Við bjugg-
umst ekld við að verða svona heppn-
ir og er því allur bærinn afar spennt-
ur af fá hann til okkar.“
Geof á glæstan þjálfaraferil að baki
sem hófst þegar hann var aðeins 24
ára gamall. Hann hefur verið búsett-
ur í Danmörku síðasdiðin tíu ár og
þjálfaði þar meðal annars Horsens
IC og Bakken Bears og hefúr unnið
þónokkra meistara- og bikartída þar
í landi. Gert er ráð fyrir að Geof hefjí
störf þann 1. júh' nk. en hann mun
ásamt konu og börnum setjast að í
Stykkishólmi. KÓÓ
ATLANTSOLIA Dísel ‘Faxabraut 9.
Það verður að teljast líklegt að
ærin Móra á bænum Hólum í
Dalasýslu verði skráð á spjöld sög-
tmnar. Nú í vor bar Móra í 15.
skipti og hafði þar með borið í
þennan heim hvorki fleiri né færri
en 43 lömbum. Fremur sjaldgæft
er að kindur haldi góðri heilsu
þetta lengi og enn sjaldgæfara ef
Stjóm Búsetusjóðs Skilmanna-
hrepps hefur með samþykki
hreppsnefndar ákveðið að veita
fasteignaeigendum í hreppnum
600 þúsund króna styrk til um-
hverfisátaks. Aðeins er veittur
styrkur til þeirra sem lögheimili
eiga í húsum sínum í sveitarfélag-
inu. Eins og ffam hefur komið í
fféttum Skessuhorns hefur sjóður-
inn áður veitt styrki af ýmsu tagi
sem ætlað er að styrkja búsetu f
hreppnum. Má þar nefna fríar
internettengingar, ókeypis leik-
skólagjöld og niðurgreiðslur á
veggjöldum í Hvalfjarðargöng.
Sjóðurinn var settur á fót á sínum
tíma eftír að Járnblendiverksmiðj-
ekki einstætt þegar þær bera og
koma á legg svo mörgum lömbum
ár hvert. Fyrstu tvö vorin í lífi
hennar bar hún tveimur lömbum
en sl. þrettán ár hafa þau án tmd-
antekningar verið þrjú á ári og
hefur meðalvigt þeirra aldrei farið
undir 18 kíló í fallþungi sem verða
að teljast rígvæn lömb af þrílemb-
an á Grundartanga tók til starfa.
Stofnun þeirrar verksmiðju jók
mjög fjárhagslegan styrk sveitarfé-
lagsins.
Styrkurinn nú er einnig háður
því að styrkþegar taki andvirði
hans út í vörum hjá verslunum
BYKO eða Húsasmiðjunnar, að
sögn Sigurðar Sverris Jónssonar
oddvita. Sem kunnugt er mun
Skilmannahreppur sameinast í vor
þremur öðrum sveitarfélögum
sunnan Skarðsheiðar og hefur því
styrkveitingin nú valdið nokkrum
titringi, bæði í Skilmannahreppi
og einnig í hinum sveitarfélögun-
um þremur. Sigurður Sverrir segir
það hafa komið skýrt fram á sínum
ingum að vera. Hinsvegar er það
svo að öll gimbrarlömb undan
henni hafa undanfarin ár verið lát-
in lifa enda kostakynbótagripur á
ferðinni sem efdrpurn er að eiga
undan. Kristján Jónsson, bóndi á
Hólum er fóstri Móru. Hjá honum
báru 25 ær í vor og voru 10 þeirra
þrílembar, ein fjórlemd og 14 tví-
tíma í aðdraganda sameiningar að
eftirstöðvar Búsetusjóðsins myndu
renna til hins nýja sveitarfélags.
Skilmenningar hefðu einnig gefið
skýrt til kynna að fram að samein-
ingu yrði hann notaður til þess að
styrkja búsetu. Því þurfi styrkveit-
ingin nú ekki að koma á óvart.
Þrjú framboð komu fram í hinu
nýja sveitarfélagi og leiðir Sigurð-
ur Sverrir eitt þeirra. Þær raddir
hafa heyrst að með styrkveiting-
tmni nú sé hann að kaupa sér fylgi
Skilmenninga. Sigurður Sverrir
segist hafa heyrt þessar kenningar
en vísar öllu slíku á bug. „Styrk-
veiting þessi er löngu ákveðin og
ekki voru athugasemdir gerðar við
lemdar. Móra á nokkra afkomend-
ur í fjárhúsunum hjá Kristjáni og
er það vafalítið ástæða góðrar frjó-
semi á bænum. Ekki er talið líklegt
að Móru verði haldið oftar sökum
aldurs, en þrátt fyrir aldurinn ber
hún sig vel og mjólkar ágætlega í
lömbin sín þrjú.
hana á þeim tíma. Fyrir nokkrum
dögum ákvað ég hins vegar að taka
sæti á Hvalfjarðarlistanum. Eftir
það hefur verið reynt að gera þessa
styrkveitingu tortryggilega. Sjóðs-
stjómin er einungis að gera það
sem af henni var ætlast í upphafi,
nefnilega að styrkja byggð í Skil-
mannahreppi," segir Sigurður
Sverrir.
Þess má geta að samkvæmt áliti
lögfróðra manna er styrkveiting
þessi tekjuskattsskyld og er stað-
greiðsla gjalda dregin af styrkupp-
hæðinni. IIJ
■II
MM
hrepps veitir ríflega styrki